Vísir - 28.08.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1911, Blaðsíða 1
116 VÍSIR 10 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunuud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 8.ágúst. kosta: Á skrifst. 50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. á horninuá Hotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Mánud. 28. ágúsi 1911. Sól í hádegisstað kl. 12 29' Háflóð kl. 7,55, árd. og kl. 8,15' síðd. Háfjara kl. 2,7' síðd. Afmæli í dag. Frú Anna Claessen Frú Þuríður Þórarinsdóttir Afmæl! á morgun. Pjetur Hafliðason beykir. Póstar á morgun. Póstvagn fer til Ægiss.og Eyrarbakka Austanpóstur fer Á morgun er Höfuðdagur, Veðrá-tta í dag. bn o bfl rt o in •< J3 •a r. 3 lO J > > Reykjavík 751,8 r9,0 0 Skýað Isafjörður 754,5 -- 5,5 NA 1 Skýað Blönduós 756,0 -- 5,4 N 1 Alsk. Akureyri 752,8 -- 5,5 0 Skýað Qrímsst. 718,2 -- 3,0 0 Alsk. Seyðisfj. 753,2 4-5,4 0 Alsk. Þórshöfn 750,0 -J-9,4 0 Móða Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = ku), 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Reykjavíkurbankinn hlutafje- lag heitir nýr banki sem D. Thom- sen consul setti á stofn 21. þ. m. Hann er þó ekki enn tekinn til starfa heldur bíður þess aö Thomsen komi heim aftur í haust, iírutanför sinni. Hlutabrjef eru þegar seld fyrir 50 þúsundir króna, en hlutirnir eru í 10, 100, 500 og 1000 krónabrjef- um. Er ætlsst til að hlutafjeið verði aukið upp í 1 miljón. Bankastjórar eru þeir D. Thom- sen, Árni Sighvaísson verzlunarstjóri og Gísli Þorbjarnarson búfr. og kaupm. Er Thomsen framkvæmdar- stjóri og formaður bankastjórnar- nnar. Hestar fælast með vagn. Mað- ur lemstrast. — Á fimtudaginn var fældust hestarfyrir vagni íbrekk- unni hjá Ártúni. Stiltust þeir ekki fyr en vagninn rakst á vestri brúna á Elliðaánum. Brotnaði þarafhon- um eitthjólið. Ökumaðurinn lemstr- aðist stórum, handleggsbrotnaði og fótbrotnaði. Hann var vinnumaður Helga í Tungu (frá Hólabrekku). Gjafir. Benedikt S. Þórarivsson kaupm. gaf háskólanum 2000 kr. en hann var stofnaður. Á að verja vöxtum þess fjár til verð- Iauna vísindaritgerðum. Frú Þóra sál. Kfistjánsdóttir á- nafnaði eftir sinn dag 500 kr. til hjúkrunarfjelags Reykjavíkur. Michael lyfsali Lund jg frú gáfu sjúkrasjóði Kvenfjelagsins 2000 kr. og berklaveikissjóð Hrings- ins 500 kr. er þau fór hjeðan af landi. Ásgeir Ásgeirson etazráð gaf ný- lega Heilsuhælinu 100. kr. Sigurður bóndi á Gufunesi fjell af hestbaki á fimtudaginn var er hann var á heimleið úr Reykjavík og meiddist talsvert í öxlinni. Hefur hann varla fylgt fötum síðan. Jón Þorláksson landsverkfræð- ingur er nýlega kominn úr 7 vikna ferð um landið í þarfir landsstjórn- arinnar. Hann fór með skipi hjeðan til Eskifjarðar, skoðaði ragradals- brautina, sem mun verða fullgerð á þessu sumri. Þá fór hann landveg norður og vestur um Iand og suð- ur í Borgarnes. Hann rannsakaði víða brúarstæði og vegi á þessari leið. Eystra hafði hann hitt fyrir mesta sæg af námamönnum. "Mtaxi aj tandi. Agæt tíð hefur verið allan þenn- an mánuð sunnan fjalls. Þurkar góðir og hey hirt eftir hendinni. HRAFNINN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. MS& Töðubrestur hefur nokkur orðið al- staðar, en einkum í uppsveitum (Árn. og Rv.sýslu). Aftur eru mýr- ar sprottnar í meðallagi, en valllendi illa. Straumferja Helga kennara Valtýrssonar er nú komin áleiðis að Brúará í Biskupstungum. Þar er Helgi nú að koma henni fyrir. Ferjan er smíðuð í Hafnarfirði eftir fyrir sögn Helga. Húnget- ur rúmað í einu 5-6 hesta (Suðurl. 19. 8.) Karl XII Var hann kvenmaður? ------ Niðurl. Önnur þýðingarmikil staðreynd er sú sem allir sagnaritarar, er um konung-þennan hafa skrifað, minn- ast á, sem sje að honum spratt al- drei grön, svo að hann þurfti ekki á skegghníf að halda alla æfi sína. Þetta heldur Aurell fram að sje af- ar sannfærandi röksemd. Aurell segir að í einkalífi kon- ungs megi mörg rök finna, einkum eftir ósigur hans við Poltava, er mæli með því, að hann hafi verið kvenmaður. Árið 1709 flýðiKarlXII. tilTyrk- lands og höfðu Rússar þá tvístrað her hans gjörsamlega. Tdku Tyrkir honum rrijög alúðlega-og" leyfðu honum að búa'sjer aðsetur þar nokkurn veginn eins og'tign hans sæmdi. Fjelagar hans komu sjer þar upp kvennabúrum, en þráttfyr- ir það, þó bæði Tyrkjasoldán og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.