Vísir - 08.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1911, Blaðsíða 4
68 V I S I R Auglýsingar er sjálfsagt að setja f Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fIjótt þær eiga að lesast almennt Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síöd. Tsími 124. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Fortepiano óskast leigt í nokkrar vikur frá 15.okt. Leigukjör frambjóðenda sendist merkt No. 778 á afgreið- slustofu Vísis. TÆKIFÆRISKAUP á Porðum, stólum, tveim ,Wiener -Keg'ulatorum1 o. fl. MsMnaði. Afgr. vísar á. Notið SUNDSKÁLANN. PRENTSMIÐJA DAVIDS ÖSTLUNDS Chr. Junchers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Pað er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3J/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyriraðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. Til leigu frá 1. okt. er 6 herbergja íbúö ásamt eldhúsi, í miðbænum. Uppl. í versl Breiðablik, Lækjar- götu 10 B. 2 herbergi lítil og eldhús óskast frá 1. okt. Afgr. vísar á. Herbergi fyrir einhleypa og meö sjer inngangi óskast. Afgr. vísar á. g|TIL KAUPsgg Kýr til sölu. Upplýsingar á Suðurg. 13. ^TAPAD - FUNDIÐ^ Hnakkur og beisli geymt á Bók- hlöðustíg 7. Eigandinn vitji þess. Svipa fundin. Vilja má á afgr Vísis gegn fundarlaunum. Vinnuföt! Nú eru hin margeftirspurðu Vinnuföt komin aftur til Th. Thorsteinsson & Co. Pað eru þau Iangódýrustu og hald- beztu, sem til borgarinnar hafa komið. Alföt úr bláu nankini . . . 2.85 — — — — . . . 3.95 — — — — . . . 5.50 Alföt úr Bláu molskinni frá 8.25-9.50 Buxur röndóóttar á . . . 4.25 Verkmannaskyrtur á . . . 2.50 Kaupið öll yðar yinnu- fót í KlæðaYerzlun Th. Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti. Skegghnífurinn heniugi sem ómögulegterað skera sig á fæst með tækifæris verði. Til sýnis á afgreiðslu Vísis. Sjerlega góð Riifjölgunarvjel fæst með tækifærisverði. Til sýnis á afgr/tVísis. íslensk flögg fást á afgreiðslu Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.