Vísir - 15.09.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1911, Blaðsíða 3
V I S I R 79 »Venjulega vorum við saman hjer« svaraði Irina. »Svo að jeg get aðeins fylgt yður inn í skrif- stofu hans.« »Pað var líka það sem jeg f'tti við« sagði hann. »Verslunar- herbergin eru líklega hjer bak- við?« »Já, en þar er nú lokað og öll Ijós slökt, og starfsfólkið er farið heim til sín. Það mun því engin verða okkar var.« Irina stóð upp og gekk fram að dyrunum. Hún sneri lyklinum í skránni og hlustaði fram í forstofuna. »Allt er hijótt«, sagðihún. »Eg ber fult traust til gamla þjónsins míns, þar á móti er herbergis- mærin nýkomin í vistina.« »Þá ermáske best að við köllum á þjóninn«, sagði leynilögreglu- þjónninn. Irina Imeigði höfuðið til sam- þykkis og hringdi bjöllu. Oamli þjónninn kom strax inn í herbergið. Hann hafði nú verið hjer í sömu vistinni yfir 30 ár, og því verið kunnugur foreldrum Irinu. Hann var húsbændum sín- um trúr og hollur eins og trygg- ur hundur. »Kom þú hingað,« skipaði Irina hinum gamla þjóni. Hann hlýddi því og starði ótta- sleginn á húsmóður sína, sem var náföl í andliti. »Hefur þú nokkra grein getað gjört þjef, hvar húsbóndi þinn muni vera nú?« spurði Irina íhálf- um hljóðum. »Húsbóndinn er letigi að heim- an í þetta sinn« stundi þjónninn upp eins og utan við sig. Hann hefur að öllum líkindum verið myrtur« andvarpaði Irina, og lá'við að geðshræringin bæri hana ofurliði. Þjónninn skaf og nötraði þegar hann heyrði þessi orð, og ljet fallast á hnjen. »Heilaga Guðs móðir!« kveinaði liann »þetta getur ekki átt sjer stað.« Frh. ítölsk hæns (Einhver besta varphænsa teg- und heimsins). Ársgömul og ungar, hvít, brún, svört, fást sökum rúmleysis með gjafverði hjá tannl. Vilh. Bernhöft. Góð kaup í nokkra daga, Þrátt fyrir hátt verð í útlöndum seljum vjer í nokkra daga mjög ódýrt eftirtald- ar vöruteg,: Hveiti, Haframjöl, Rfs, Rúg- mjöl, Bankabyggsmjöl, Baunir, Margar- ine, Cacao, Kaffi, Te, Chocolaðe, Sæta saft, o. fl. Notið tækifærið. pr. Yerslunm Yíkingur Carl Lárusson. x vásalaxv hjá ^ovste\nss^tv\. Næstu viku verða seldir gólfdúkar, alls konar vaxdúkar, gólfieppi, gólfmottur, veggjapappír, feiknastórt úrval o. m.fl. með miklum afslætti. ífotið þetta óvenjulega kostaboð. Hús til leigu eða sölu. Stórt íbúðar- og verslunarhús er til leigu eða sölu í Hafnarfirð Einnig gæti komið til mála skifti á því og annari húseign. Nánari upplýsingar gefa G.Gislason & Hay, Reykjavík. Til leigu stofa og svefnherbergi hentug fyrir tvo einhleypa ennfremur góð kjallaraíbúð með þvottaliúsi þerri- lofti, upplýsingar á Lindargötu 8. B. nppi- ________ ^TAPAD - FUNDBÐ^ Peningabudda með 10 kr. í hefur tapast frá Grettisgötu niður á hótel ís land. Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. Afhjúpunarbrjefspjöld á afgr. Vísis í dag. Vinnukona nú þegar og stúlka nm fermingu 1. okt. óskast Laufásveg 14. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Póstliússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.