Vísir - 26.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1911, Blaðsíða 1
134 3 VISIR Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá24. sept.kosta:Áskrifst.50a. Send út um landðO au, — Einst.blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaá Hotel Island l-3og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 26. sept. 1911. Sól t hádegisstaö kl. 12,19' Háflóð kl. 7,21' árd. og kl. 7.40' síðd. Háfjara kl. 1,33' síðd. Afmaall f dag. Frú Kristín Bernhöft, Stefán Ounnarson, skósmiður. Póstar á morgun: Ingólfur fer til Borgarness. Hafnafjarðarpóstur keniur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog 1 £ Vindhraðij Veðurlag j Reykjavík 744,3 -+- 4-° 0 Regn lsafjörður 747,5 + 2,0 0 Skýað Blönduós 743,2 4- 0,0 SSA 1 Heiðsk. Akureyri 748,3 — 0,5 0 Skýað Grímsst. 713,0 + 0,4 0 Skýað Seyðisfj. 749,3 -f 2,0 0 Þoka Þórshöfn 746,3 4- 8,7 S 1 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Albert Þórðarson, bankabókari andaðist að heimili sínu Túngötu2 í gær morgun eftir 6 daga Iegu í lungnabólgu. Hann var á 41. ári. Lætur eftir sig ekkju og tvo drengi unga. Sjálfstæðismannafundur var haldinn í Bárubúð á sunnudaginn var og var þar fjölment mjög. Björn jónsson fv. ráðherra og nú foringi flokksins talaði þar fyrstur manna og hvatti flokksmenn til samheldni, og ljet svo ummælt, að ef menn vildu gera sjer nokkurn greiða, þá væri það með því að vinna nú sem einn maðurvið kosn- ingarnar og láta eldri misklíð vera úr sögunni. B. J. er nú meðmæl- andi beggja þingmannaefna Sjálf- stæðisflokksins, þeirra Dr. Jóns og Magnúsar Blöndahls. Er nú allur flokkurinn á einu bandi. Afmælishugleiðingar heitirbók sem Sigurður sýslumaður í Arnar- holti hefur samið og gefið út, er það hörð árás á Sjálfstæðismenn. Einar M. Jónasson yfirrjettarmála- flutningsmaður er nú að svara því riti með nýu riti, sem mun nú nær fullprentað. Aukaskip Thorefjel. (frá Ham- borg) er væntanlegt á fimtudaginn. Aukaskip Sameinaðafórásunnu- daginn frá Kaupm.höfn og er væntan- legt hingað á mánud. kemur. Það fer hjeðan norðurá Húnaflóa: Stein- grímsfjörð, Borðeyri, Hvamstanga, Blönduós og Skagaströnd og þaðan austur um land og út. Kemur í norðurleið á Önundarfjörð. býst við að verða 150 ára gamall. Lífernishættir hans. Edison gamli hefur nýlega látið í Ijósi þá einkennilegu skoðun, að hver maður með skynsamlegum Iífernisháttum, geti lifað með fullum lífsþrótti til 150 ára aldurs. Þaö var tilefni þess, að Edison ljetskoðunþessa í ljósi, að Stubbs fjelagi Harrisons járnbrauta konungs, hafði sagtblaða- mönnum það, að hann að náðum 65 ára aldri, ætlaði að hætta öllum viðskiftum, vegnaþessaðhann þyrfti hvíldar með eftir langt lífsstrit. Eftir sögn blaðanna, er það álit Hr. Stubbs, að ofmikil vinna hafi drepið Harrison, þarsem hann hafi unnið alla daga, og legið vak- andi hálfar næturnar, yfir þeirri um- hugsun hvernig hann fengi dregið í sinum vasa annara fje. Jeg get hugsað og unnið helm- ingi meira en Harrison eða Stubbs segir Edison. Ástæðan er sú, að lífernishættir mínir eru reglubundn- ir, hóflegtmataræði, mátulegur svefn og klæðnaður sem vel á við. Harr ison gat ekki sof ið fyrir áhyggj- um sínum, einungis af því hann át of mikið. Þetta er alvani, að menn borða helmingi meira en þörf kref- ur, og eyðileggja með því líffæri sín. Jeg borða aldrei meira en jeg þarf, og það erhjerumbil helming- ingur þess, sem alment gerist. Afleiðing þess er, að jeg vinn meira en flestir aðrir, ogsofna sem saklaust barn lj, mínútu eftir að jeg Iegg mig út af. Jeg sef í lotu 6 klukkustundir draumlaust. Yfirleitt hefur það aldrei komið fyrir í lífi mínu að mig hafi dreymt — í svefni. Jeg er nú 64 ára og jeg vinn og hugsa betur en nokkurn tíma áöur. Að segja nauðsyn á því, að leggja árar í bát við 65áraa!dur er slúður. Jeg hef unnið erfiða vinnu og með góðu áframhaldi, án þess að lyfta mjer upp, síðan jeg var 12 ára að aldri, og jeg ætla að halda þeim hætti áfram til 150 ára aldurs. Að mjer líður vel á jegmikiðað þakkafatnaði mínum. Sjáið—jeghef ekki mikið fyrir því að hrista af mjer stígvjel mín, svo stór eru þau mjer. Bakteríurnar hafa gefist upp við aö ganga í skrokk á mjer, svo praktiskt og umhyggjusamlega er líkaini minn vaninn. (P. þýddi úr ensku.) Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi SS þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.