Vísir - 29.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 29.09.1911, Blaðsíða 4
20 V I S I R Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari f 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Birkibeinar ritstjóri Bjarni Jónsson frá Vogi kosta krónu til nýárs (hálfur árg.) Heimskringlu« farast svo orð 31. f. m.: »Nýtt stjórnmálablað hefur Bjarni Jónsson frá Vogi tekið að gefa út, og kallar það »Birkibeinar«. Pað er í lfku broti og Sunnanfari gamli — 8 bls. auk kápu, og kemur út mánaðarlega. Það eina blað, sem hingað hefur komið, er prýðisvel úr garði gert, bæi hvað efni og frá- gang snertir, og ættu »Birkibeinar« mörgum að vera kærkomnir, ef áfram- haldið verður eins og byrjunin.« Karlmenn aíhugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3x/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyriraðeins kr. 14,50. Petta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. fghijbo HJöllers JÉlœdeYarefabrik, Köbenhavn. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœíi 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. . Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds STPTMAT f A fatið 24 krónur lijIlNUÍjlil pundið 13 aura fæst eftir komu „Donro“ í Versl. „Kaupangur". BtrÐ TIL LEIGiJ. Stór og góðbúð, áreiðanlegaá einnm allra besta stað í bæn- um, er til leigu frá 1. maí næstk. Mjög hentug fyrir Vefnaðarvöru eða þvíumlíkt. Þeir, er kynnu að vilja leigja slíka búð, gjöri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt Vefnaðarvörubúð á afgr. »Vísis«, og mun þá húseigandi gefa viðkomandi manni nánari upplýsingar. HRAFNINN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. j yetvsta x ensku og dönsku fœst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B11. Hittist til mán- aðamóta í Lækjargötu 6B1 helst kl. 2-3 og 7—8. M EÐAN jeg er fjarverandi veitir bróðir mínn, ÞÓRARINN ÞORSTEINSSON, verslun forstöðu. rnrnni MAONÚS ÞORSTEINSSON, Bankastræti 12. Chr. Juncliers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur lil auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn har.s. Pað er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.