Vísir - 29.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1911, Blaðsíða 1
136 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 24. sept. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landöO au.— Einst.blöð 3 a. Föstud. 29. sept. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,18' Háflóð kl. 9'24 árd. og kl. 9,54' síðd. Háf jara kl. 3,36; síðd. Afmæll f dag. Frú Mathilde Jónsson. Frú Ragnheiður Zimsen. Jón Reykdal málari. Pjetur M. Sigurðsson skipstjóri. »Fæðingardagar« fást á afgr. Vísis. Póstar á morgun: Ingólfur til og frá Garði. Póstvagn frá Ægissíðu. Hafnarfjarðarpóstur kemnr og fer. Böglakvöld í Hjálpræðishernum íkvöld M. 8!L Iperðlaunavísa. Hrtoðaðu leir og Ifúgðu á þjóð, ligðu í eyrutn Dana. Sá er botnar best þessa vísu og sendir botninn ásamt 25 au. á af- gr. blaðsins fyrir kl. 3 síðd. næst- komandi föstudag fær í verðlaun allt fjeð, er þannig kemur inn og auk þess brjefspjaldaalbum með 20 íslenskum brjefspjöldum í. Úr bænum. Páll Steingrímsson póstafgr.m. er nýlega kominn úr 3 mánaða dvöl í Húnavatnssýslu til heilsu- bóta. Lá þar í tjaldi og lætur vel yfir vistinni þó kaltværi stund- um, og tjaldið ætlaði að sligast undan snjó. Afgr. í suðurenda á Hotel Island l-3og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. MUNIÐ að HAUST-UTSALAN hjá Árna Eiríkssyni stendur yfir þessa daga. Síðasta ferð póstvagna austur er 10. n. m. Októberpóstar, »áætlunin þægi- Iega< er nýkomin út, þar eru taldir allir póstar, sem koma o íara í næsta mánuði. Eru það mikil þægindi að tilgreind er klukkustund er póstarnir fara frá pósthúsinu. Tölur með feituletri merkir árdegis svo sem tíðkast í enskum áætlunum. Það er galli á áætlan þessari, að leiðarvísinum eða töxtunum hefur verið slept. en það mun stafa af því, hversu eftirspurn eftir auglýs- ingarúmi hefur verið mikil svo em, engan þarf að undra. * ff Loftpóstur. Eins og getið var um í Vísi 8. þ. m. var þann dag farin fyrsta Ioftpóstferðin í heimi þessum. Þús- undir manna voru viðstaddir þann merka atburð er loftpósturinn lagði upp frá Hendon, úthverfi Lundúna- borgar og flaug af stað til Wind- sor (borg á stserð við Reykjavík, 34 rastir fyrir vestan Lundúni) og á allri leiðinni voru menn til að athuga þenna sögulega viðburð. En þegar til Windsor kom lenti pósturinn í konungsgarði og fengu ekki nema útvaldir að taka á móti honum. Sjerstakur póstkassi var í Hendon fyrir loftpóstbrjefin og var hann mjög aðsóktur. (Mynd af honum er í Vísisglugga í dag). Loftpósturinn flaug oft fram og aftur þenna dag og flutti alls 150 þúsundir brjefa og brjefspjalda um daginn. Ný tegund frimerkja er á loftpóstbrjefunum og eru þau nú mjög eftirsókt, sem vænta má. Hámarksróður yfir Ermar- sund reri maöur nokkur að nafni Swann 12. þ. m. Hann lagði af stað frá ytri höfninni á Dover kl. 450 árd. á 24 feta Iöngum kapp- róðursbát og lenti á Sangatteströnd austan við Calais kl. 8,40 árd. eða eftir þrjá tima og 50 mínútur. Burgess sá sem synti yfir Ermarsund um daginn, vill nú veðja um að hann geti synt tvisvar yfir sundið, (fram og til baka) á 50 klukkutímum. Hann vill leggja undir 10 pund sterling ef aðrir vilja leggja undir á móti 10000 pund. Óvíst er enn hvort veðfjeð fæst svo að hann fái að reynaþetta mikla sund. Síórt kartöflugras- Það bar til í haust að bóndi nokkur í grend við Bristol á Englandi fjekk óvenjuhátt gras á kartöfluakri sín- um, var mest af því rúmar 3 álnir á hæð, en nokkrar jurtir voru meir en hálf fjórða alin. Frá 1 október 19U Mdur st ,BIFRÖST' nr. 43 funcli sína í stóra salnum í Groodtemplara- húsinu á hverju föstu- dagskvöldi Yl 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.