Vísir - 05.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1911, Blaðsíða 4
36 »Þarf jeg aö spyrjaykkur aftur hvað þið viljið,« sagoi Belosoff, óþægilega snortinn. »Við erum hingað komnir til þess að heimta aftur síúlkuna^ | sem þjer flultuð hingað í nótt ; sem leið« sagði yngri maðurinn. Frh. Tóbakskaup eru og verða ávalt bezt í TóbaksværslunB.P. Leví, Austurstræti 4. Verð og vöruvöndun ferþar sam- an, og úrval af alls konar Tóbaki, Vindlum Cigarettum og því tilheyr- andi er ei annarsstaðar stærra á öllu landinu. Meðmælin bestu eru: Dagleg fjölgun víðskiftamanna. BIJÐ TIL LEIG-U. Stór og góðbúð, áreiðanlegaá einum allra besta stað í bæn- um, er til leigu frá 1. maí næstk. Mjög hentug fyrir Vefnaðarvöru eða þvíumlíkt. Þeir, er kynnu að vilja leigja slílca búð, gjöri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi nierkt Vefnaðarvörubúð á afgr. »Vísis«, og mun þá húseigandi gefa viðkomandi manni nánari upplýsingar. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega lieima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. V í S I R Uísala. Það eru svo margir, sem hafa útsölu þessa góð kaup, að VÍSI finnst, að hann skerist úr leik, ef að hann hefur ekki líka útsölu. Er því ákveðin útsala á nokkrum eintökum frá því sagan GrlSTIHÍTSH) í SKÓG-IKUM byrjaðþ en sú saga er nú að verða mjög »spennandi.« Útsalan byrjar þegar. Blöðin eru seld fyrir hálft verð. Útsalan stendur meðan blöðin endast, en það verður varla marga daga. Tilsögn í fortepiano-spili veitir Bigmor Ofeigsson Spítalastíg 9. Brjefspjöld sem allir þurfa að eiga og fást enn á afgr. Vísis eru: fþróttamótið 17. júní Afhjúpunin Jón Sigurðsson Kvennasundið Dalakútur nútímans Hrafninn og jpegr Rúöureíkningurinnl CLr. Jnncliers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðsiustofu Vísis. Anglýsingar er sjálfsagt að setja f Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Ostlunds. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Undirrituð tekur hálstau til straun- ingar og þvottar. f Þingholtstræti 1 nppi Kristín Davíðsdóttir. Saumar allskonar teknir á Frakka- stíg 7. Saumalaun lág. A T V I N N A Ungiingsstúlka 16—18 ára getur fengið vist á Laugaveg 24. Stúika óskast i vetrarvist nú þegar Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vetrarvist á heirn- ili nálægt Reykjavík. Upplýsingar hjá Jóni Bjarnasyni á Laugaveg 33.___ Fæði og húsnæði n Stofa móti suðri (með eða án hús- gagna) og með forstofuinngangi til leigu á Hverfisgötu 4 D (uppi). Stofa til leigu á Langaveg 20B. Gott fæði fæst í Austurstræti 17. Einnig herhergi til leigu þar. Gott fæði þjónusta, straunig »af- dömpun« og viðgerð á fötum, fæst allt á Klapparstíg 1. KAUPSKAPUR Orgelharmoníum nýttog afbraðs í gott til sölu, sömuleiðis eikarborð og plyds-chaiselongue og -stólar. Afgr. vfsar á. Matborð með útdragi til sölu fyrri hálfviðri. Vesturgötu 48. 2 Reiðhjól karlm. og drengs bæði hjerumbil ný fást nú þegar með góðu verði. Afgr. vísar á. Hænsnl til sölu á Vestsrgötu 27. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3*/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyriraðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. fh^bo pöllers jloedevarefabrik, Köbenhavn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.