Vísir - 06.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1911, Blaðsíða 4
40 V I s I sína og Sonju. Hann neyddist til að segja þeim frá gestakom- unni, þó honum fjelli það þungt. Frh. eru langfallegustu skyltin, með marglitu gull-letri. 5 Þau stöðva fólk á götunni. J Gerð af ÓLAFI JÓNSSYNI, kemigraf. ÁVEXTIR nýir af bestu tegnnd komnir, t. d. Grafenstein Epli,Baldwin Epli,Appel- sínur, Vínljer Melónur. fcavt £áYvxssQtu Laugaveg 5. BtfÐ TIL LEIG-U. Stór og góðbúð, áreiðanlegaá einum allra besta stað í bæn- um, er til leigu frá 1. maí næstk. Mjög hentug fyrir Vefnaðarvöru eða þvíumlíkt. F>eir, er kynnu að vilja leigja slíka búð, gjöri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt Vefnaðarvörubúð á afgr. »Vísis«, og mun þá húseigandi gefa viðkomandi manni nánari upplýsingar. Tilsögn fortepiano og orgelspili veitir Áslaug Ágústsdóttir, Þingholtsstræti 18 (niðri). AGÆT KÆFA fæst í Versl, Kaupanpr. fæst best og ódýrast hjá Vershinin | Björn Kristjánsson Hákarl fæst í Versl. Jóns frá Hjalla. Svanlivít n, 55 heldur fund næstkomandi sunnu- dag (8. okt.) kl. hálf eitt e. h. f Goodtemplarahúsinu uppi. Nauðsynlegt fyrír alla meðlimi að koma á þann fund. Nýir gœslumenn stjórna. Umdæmisgæslumaður. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. ^ KAUPSKAPUR ^ Klæðaskápur stór og vandaður er til sölu fyrir hálfvirði. Upplýsingar á afgr. Vísis. Orgelharmoníum nýttog afbraðs gott til sölu, sömuleiðis eikarborð og plyds-chaiselongue og -stólar. Afgr. vísar á. LÍtið brúkaður barnavagn óskast. Afgr vísar á. Góð verkmannaúr hefi jeg nýlega fengið, sem eru svo ódýr, að því geturenginn trúað, sem sjer þau. Skriflugábyrgð fylgir hverju úri. JÓN HERMANNSSON. Hverfisgötu. Vanur kennari óskar heimilis- kenslu. Afgr. vísar á. V I N N A Stuika óskast í vetrarvist nú þegar Afgr. vísar á. Stúlka óskar eftir morgunvist Ost- lund vísar á. Sá, sem hirti vatnsstígvjelin fyrir framan Zimsens-búð, er vinsamlega beðinn að skila þeim til Þórarins hjá Zimsen gegn fundarlaunum. Grár hestur hefur tapast 5. okt. með aktýjum, úr porti Ámunda kaup- manns. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honnm á Bræðraborgarstig 8B. Markið er sneitt framan vinstra. Fæði og húsnæði Fæðl, ódýrt og gott, Ingólfsstræti 4. Stofa móti suðri (með eða án hús- gagna) og með forstofuinngangi til leigu á Hverfisgötu 4 D (uppi). Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Ostlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.