Vísir - 08.10.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 08.10.1911, Blaðsíða 3
V í S I R -13 6-istihúsið 1 skóginum. ---- Frh. Sonja klæddi sig í flýti. Hún vissi að faðir hennar hafði að vissu leyti yfir henni að segja. Hún hugsaði sjer að fleygja sjer ennþá einu sinni fyrir fætur hans og biðja hann um að lofa sjer að vera f í St. Pjetursborg. Henni.stóð svo mikil ógn af hinu afskekta greiðasöluhúsi. ' Belosoff kom nú aftur til gest- anna. »Dóttir yðar ætlaði að fyrirfara sjer' r^agði ”;hann7við i^Akim, »af því að hún_hefur^andstygð^ á þeim|manni, sem þjer hafið ákveð- ið“"áð vérði “ rriaðurinnT tíennar. Þjer ætiuð að vera svo skyn- samur að steypa ekki dóttur yðar beint í glötunina. Látið þjer hana kyrra hjer í St. Pjetursborg. Pilt- inum verður víst ekki skotaskuld úr því að fá sjer annað konuefni. Gætið þess, að það er einkabarn yðar, sem þjer eruð rjett kominn að að gjöra ógæfusamt.« »Hvað á ailt þetta slúður að þýða?« sagði Semen hrottalega. »Við þurfum ekki að semja'ireitt við yður. Stúlkan er hjer og til- heyrir okkur. Ef þjer eruð með nokkrar vífilengjur, sækjum við lögregluna. Viðskulum reyna að sýna yður, hvort faðirinn hefur ekki rjett til að heimta barn sitt af yður.« Leynilögregluþjóninn sárlang- aði til að lúlemja hinn ósvifna piltung. En honum var ljóst, að maðurinn, því miður, hafði rjett að mæla. Hann vildi með engu móti að lögreglunni yrði nokkuð bland- að inn í þetta mál, að minnsta kosti að svo komnu. Hann gat hvort sem var ekki komið fram með neina ákveðna kæru gegn þessum mönnum. Hvernig átti hann að rökstyðja rjett sinn til að ræna föðurinn barni sínu og brúðgumann brúði sinni? »Jeg tala við yður sem föður«, sagði hann og reyndi að stilla sig sem best. Akim Litninoff stóðst varla augnaráð lögregluþjónsins. Hann færði sig fram og aftur á stóln- um.« »Mjer er þaðómögulegt«, flýtti hann sjer að svara. »Jeg verð að fá dóttur mína.* Frh. Lagadeild Háskólans leiðbeinir almenningi kauplaust í kenslustofu sinni (í alþingisliúsmu) 1. og 3. laugardag 1 mánuði, meðan kensla stendur jfir kl. 7—8 að kveldi. Reykjavík 5. okt. 1911. £ávws 2i\avt\ason, p. t deildarforseti. S&vvjstoja ó^xaSva ^ósetvda \ 3U^fk\ao\fe Kirkjustræti IO er opinn frá kl. 11-2 og kl. 4-6 siðd. fyrst um sinn. ÞEIR sem óska að ganga í stúkuna Einingin nr. 14 tali við Árna Eiríksson, eða Borgþór Jósefs- son eða einhvern annan fjelaga stúkunnar fyrir næsta mið- vikudag. Alllr velkomnir. H------------------------ ^ewsla \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Tilsögn í fortepiano-spili veitir Bigmor Ófeigsson BtTÐ TIL LEIG-U. Stór og góöbúð, áreiðanlegaá einum allra besta. stað í bæn- um, er til leigu frá 1. maí næstk. Mjög hentug fyrir Vefnaðarvöru eða þvíumlíkt. Þeir, er kynnu að vilja leigja -slíka búð, gjöri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt Vefnaðarvörubúð á afgr. »Vísis«, og mun þá húseigandi gefa viðkomandi manni nánari upplýsingar. Tilsögn í fortepiano og orgelspili veitir Aslaug Ágústsdóttir, Þingholtsstræti 18 (niðri). S T I M P L A R eru útvegaðlr á afgr. Vfsls Sýnlshornabók llggur Spítalastíg 9. framml.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.