Vísir - 08.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1911, Blaðsíða 4
V l S I 44 I S>. 5>. 5 3'- Verð á olíu er f dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard Whíte*. 5 — io — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White*. 5 — io — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyrl ódýrarl f 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, aö á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þiD viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Kokes, Hnetukol og Brenni fæst í kolaverslun Bj. Guðmundssonar. NORÐLENSKT KJÖT frá Hvammstanga verður til sölu fyrstu dagana eftir að Vestri kemur að norðan. Kjötið verður 1. flokks, af veturgömlu fje, og sauðum, og allur frágangur á fiví hinn vandaðasti. Pantiö f ifma Pöntunum veitir móttöku R. P, Leví, Austurstræti 4. 200 alpatnaðhT sem hafa kostað frá 50 til 60 krónur,eru seldir þessa viku fyrir njer um bil hálft verð. VÖRUHÚSIÐ, AUSTURSTR. 10. Utsala Vísis er að enda. !U Jón Hj. Sig’urðsson 1 settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/a e. m. f'Hafnarstræti 16 (uppi). Versl. VON, Laugaveg 55, hefur iil allflesiar nýlenduvörur og selur þær með sanngjörnu verði.____________ HÁLSTAU fæst strauað á Laugaveg 18 C____________________ KAUPSKAPUR (^jj Chalseíonge og nokkrír stólar til sölu. Upplýsingar á Orettisgötu 19C. Pluds-Chalselonge, eikarborðog ruggustóll til sölu. Afgr. vísar á. LÍtið brúkaöur barnavagn óskast. Afgr vísar á. Rúmstæöl, madressur, undirsæng, hjólhestur til söiu á Bergstaðastíg 25 B Allt undir hálfvirði H U S N ÆÐ I Ágætt herbergl fæst á Spítalastig 9 (uppi). 1 stofa til leigu með forstofuinn- gangi fyrir einhleypa. Bergstaðastíg 33. QtAPAD - FUNPlÖ^ Herðaslæða hefur tapast á Aust- urstræti. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Fundlnn böggull. Vitju má á Njálsgötu 57. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Ostlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.