Vísir - 11.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1911, Blaðsíða 4
52 V I S 1 R «aaaaawa fyrir stúlkur hefi jeg undirrituð í hyggju að hafa næstkomandi vetur. Kenslan byrjar 14. oktober og fer fram síðari hluta dags. Námsgreinar verða: danska, enska (að lesa, skrifa og taia bæði málin), íslenska, skrift' reikningur, söngur og fleira eftir óskum nemenda. Einnig tek jeg í b'makenslu, í ofangreindum námssgreinum, bæði konur og kala. HÖlmfríður Árnadótíir. Þingholtsstræti 28. Heima kl. 11—12 árd. 7—8 síðd. hefur nú fengið aftur: Kvenskó á 1,75-2,00,drengja- skó, sterka og ódýra og stnmpasirsið eftirspurða á á kr. 1,50 pundið. NORÐLENSKT KJÖT frá Hvammstanga verður tii sölu fyrstu dagana eftir að Vestri kemur að norðan. Kjötið verður 1. flokks, af veturgömlu fje, og sauðum, og allur frágangur á því hinn vandaðasti. Pantlð í tíma Pöntunum veitir móttöku R. P, Leví, Austurstræti 4. Breinings llmefnahús í Kaupmannahöfn er hin stærsta verslun á Norðurlöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvagtsgade 6. Útflutningsbyrgðir í Fríhöfninni. í heildsölubirgðum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuð eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til hins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, ferðaáhöid, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hör- undið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deild fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara. Herbergin eru skreytt. Alt sem keypt er hjá Breining er hinnar bestu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Biðjið um verðlista og getið um leið um auglýs- inguna í Vísi. t Tilsögn í orgelspili veitir, ein, og að und- anförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. ensku og dönsku fæsi hjá carsd. Haildón Jénassyni Kirkjustræti 8B11. Hitíist lielst kl. 2-3 og 7—8. Valgerður ÓEafsdóiiir Smiðjusiíg 12 kennir, eins og að undanförnu alls- konar saumaskap (handiðnir), teikn- ar á o. s. frv. Te!puogdrengjaíöí,kjólar, kápur, frakkar, femiingarföt er saumuð ódýrast á Grundarstíg 7, D. Svendsen. gTAPAD - FUNDHD(g| Hvítur ketlingur meö rauðu háls- bondi tapaðist í fyrrakveld á Kirkju- stræti eða Vonarstræti. Skilist til Júlíusar Halldórssonar lænis. Fæði og húsnæði fi Ágætt herbergl fyrir einhýeypan mann fæst bráðum og til 1. okt. Afgr. vísar á, Ágætt herbergí fæst á Spítalastig 9 (uppi) Fæðl og húsnæði fæst á Hverfis- götu 33 Stofa með forstofuinngangi fyrir einhleypa fæst á Hverfisgötu 56. Stofa með forstofuinngangi til leigu Lindargötu 20B. Tvö herbergi móti suðri til leigu. Fríkirkjustíg 3. A T V I N N A Elnhleyp stúlka getur fengið húspláss með öðrum. Upplýsíngar á Jiverfisgötu 22B. Dugleg ung stúlka getur fengið vist nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Steinolíufjelagsins. KAUPSKAPUR Kjöttunna mjög góð, einnig stór olíubrúsi fæst á Laugav. 32A. Glímubelti sterkt og gott er til sals á afgreiðsiu Vísis. Pluds-Chalselonge, eikarborðog ruggustóll til sölu. Afgr. vísar á. Orgel til sölu með mjög góðu verð Afgr vísar á Tvö relðhjól, karlm. og drengs bæði hjer um bil ný, fást með góðu’ verði. Afgr. vísar á. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.