Vísir - 10.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1911, Blaðsíða 2
38 V Í S I R starfað niikið að rannsókn á Radí um einlægt síðan það fanst og var það fyrst í fyrra að henni tókst að framleiða efnið hreint. Er það hvít- nr máhnur allfagur sýnum sem bráðnar við 700 stiga hita. Auð- vitað hefur líka heill her af vís- indamönnum helgað starf sitt rann- sókn á Radíum, til þess að kom- ast fyrir þess undarlegu verkanir og reyna að finna einhverja gagn- semishagnýfing þeirra. Sjerstaklega hafa nienn hug á að vita hvort læknisfræðin geti ekki haft not af því við ýmsa húðkvilla, sem menn hafa verið í vandræðum með. — Nú hefur verið sett á laggir Radíumstofnun í Lundúnum undir stjórn nafnkends eðlisfræðings Hay- wards Pinck. Til stofnuninnar var pantað eitt gram af Radíum frá Austurríki, þar sem það er unnið úr jörð og er helmingurinn kom- inn ti! stofnunarinnar, en hinn helmingurinn gr. eða ‘/io hluti úr kvinti verður ekki tilbúinn fyr en að vori. Pessum forða sem eðlisfræðingum finst geysimikill, verður skift í smáparta er síðan verða notaðir til Iækninga og ann- ara tilrauna er menn vænta sjer mikils vísindalegs árangurs af. Stofnunin er orðin til aðallega fyrir styrk enskra auðmanna, enda mun ekki veita af peningunum, því að þetta eina gram af Radíum kostar 275,000 krónur. H. Bæarfógetinn byrstur: »Þjer hafið verið lengi á leíðinni með fangarui; — þjer hafið víst hitt einhverja kunninga og fengið yður hressingu á leiðinni.K Lögregluþjónninn : »Ekki jeg; en — fanginn. A. : Jón hefði eytt öllum eignum sínum áeinu ári, ef kona hans hefði ekki verið.« B. : »Hvernig gat hún aftrað hon- um?« A.: »Hún eyddi þeim sjálf.« Gesturinn gerir sigmjúkan: »En hvað harnið er líkt föður sínum.« Gristihúsið í skóginum. --- Frh. Og hvar hafa þeir falið líkið; sagði Beiosoff í fýti. »Pað veií jeg ekki« svaraði Sonja. »En komið þjer nú — komið þjer!« — Hún þreif í handlegg hans, og dró hann með valdi fram í gang- inn. Hann fylgdi á eftir henni með ódýrastur og besfur fallegastir og ódyrastir SaUliyóUl noiuftettsfea feitast og bragðbest, og Ikrítlur. Vandræði. Erúin: »Og hvenær ætlið þið að giftast.« Stúlkan: »Einhver bið verður á því. Þegar hann er fullur, þá vil jeg það ekki, og þegar hann er ófullur, þá vill hann það ekki.« Mamma: »Nonni, jeg skal segja honum pabba þínum, hvað þú ert óþægur.« Nonni: »Það erþá sattsem pabbi segir, að engu getur kvenfólkið þag- að yfir.« Farið kringum bannið. Læknir: »Jeg vona, að þjer hafið nákvæmlega farið eftir því, sem jeg lagði fyrir, að maður yðar neytti að eins eins bjórs á dag.« Kona sjúklingsins: »Víst það, herra lækni, en — hann er búinn að fá fjórar vikur fyrir sig fram.« hvergi eins góð. Móðirin: af því það er að taka tennur, ann- ars er það snoturt og ehkulegt barn.« Kaupmaður við son sinn 6 ára: »Hvernig líst þjer á bróður þinn nýfædda?« »Megum við eiga hann eða áað selja hann?« ' _______ ___ V. Ghr. Junchers Klædefabik Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamle uldne strikkede Klude, skrivefil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen- des gratis. hendinni. En hann átti fult ífangimeðað geta staðið á fótunum. Þau gengu nú upp steintröppu og opnaði Sonia þar hurð. Þau heyrðu nú glasaglamur í drykkjustofunni. »Þeir hafa svo mikmn hávaða að þeir heyra ekki til hurðanna — Nokkur augnablik ennogþjer eruð s1oppinn« sagði Sonja og reif útihurðina upp með báðum höndum. Hríðin lamdi í auglit þeirra þegar þau komu út fyrir, og Sonja varð að kalla við eyrað á Belo- soff að hann skyldi halda í eftir henni, svo að hann gæti heyrt til hennar, fyriróganginum í veðr- inu. Það er svona afskræmt [ marghleypuna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.