Vísir - 15.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1911, Blaðsíða 1
169 13 Kemur venjulega út kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, niiðvd., fimtud. og föstud. Mlðvikud. 15. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,23' Háflóð kl. 1,8 árd. og kl. 1,40 síðd. Háfjara kl. 7,20 árd. og kl. 7,52 síðd. Afmæli í dag. Helgi Teitsson, hafnsögumaður. Augnlækning ókrypis kl. 2—3. Á morgun. Austanpóstur fer. Þjóðmcnjasafn 12—2. Landskjalasafn 12—1. Fundur á morgun kl. 81/* e. m. á vanal. stað. Hafnarmálið til umræðu, áríðandi að allir mæti. Síjórnin. S9C »• * i. heldur D. UQSp}OUUSXU östlundí samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuöurendaáHotelIsland 1-ic;. 5-7 Óskað að fá augl.scm tímanle'gast. kl. 6Vs Allir velkomnir. Húsbruni í Hafnar- firði. í nótt brann hús Jörgen Han- sens til kaldra kola. Vátryggt í »Nederlandene« fyrir 11 þús. kr. Engu varð bjargað. Skaði á vörum ca. 6 þús. kr., líka vátrygðar á sama stað. Upptök eldsins ókunn enn. 3 Frá Islendingum erlendis Um heimflutning Bókmentafje- lagsdeildarinnar í Kaupmannahöfn er rætt í Politiken 2. þ. m. og látið illa yfir. Greinarhöfundurinn spurði mjög mikilsmetinn íslenskan vísinda- mann um, hversu hann Iiti á þetta mál. Islendingurínn svaraði: Som en Sejr for Ungdom og Galskab og et Tab for Videnskaben. Daginn eftir gat prófessor Finnur Jónsson þess í blaðinu að hínn væri ekki sá er þetta hefði sagt. — Þá er ekki á mörgum að villast; REGNKÁPU!R handa KARLMONNUM, KONUM og DRENGJUM SAR í afas' sióru úrvali. rauns verslun, At!i1S!9' Um klukkan 8 í fyrrakveld fór vinnupiltur hjá Brillouin fv. ræðis- inanni Frakka upp úr bænum og heim 11 sín. Vegur iiggur niðiir að húsi Brill- ouins á Fjelagstúni frá Laugavegi og er þar hliðer gengiðerútaf Lauga- veginum. Mjög var dimt um kveldið. En er pilturinn kemur að hliðinu eru þar tveir menn fyrir, með grímu fyrir andliti. Annar gefur hinum bendingu og ráðast þeir þá þegar að honum með sveðjur í höndum. Beinir annar sinni sveðju á brjóst piltinum, en hann getur varnað lag- inu með því að berja á handlegg hans. Hinn leggur í því sinni sveöju á háls honum, kom hún í háann tvöfaldan flibba og hafði ílla í gegn- um hann, en særði þó piltinn nokk- urusáriá hálsinn. Þá hefursáfyrri stungiðhannallmiklastunguímjöðm- ina. f þessu kemur vagn eftir Lauga- veginum og hlaupa þá morðvargarnir burtu. Brillouin hefur heitið þeim 200 krónum er segði til þessara grímu- manna og ekki er vonlaust að upp á þeim hafist eftir þeim upplýsing- um er til eru. Eflaust hafa menn þessir ætlað að ráðast á ræðismann- inn, og ekki þektí myrkrinu annað en það væri han". Piturinn er álíka stór vexti og svo bar við að hann varí »sport« fötumaf Brillouin. y%i úttotidum. arosKjasnar 1 Vesíurheimi. Nóttina milli 11. og 12. f. m. urðu stórfeldir jarðskjálftar í Suður- Kaliforníu og Meksikoog gjöreydd- ust þa nótt fjórir bæir en 700 menn fórust. Flóðbylgja mikil gekk á land og reif með sjer hvað sem fyrir varð og þar með fjölda manns, sem urðu háfunum að bráð. Margar þúsundir manna eru hús- viltir. Á Sikiley. Sunnudaginn 15. f. m. urðu miklir jarðskjálftar í grend við eld- fjallið Etnu og fjellu mörg hús í þorpum sem þar liggja. Um 100 menn fórust og fjöldi manna særð- ust. Síðustu frjettir af stríðinu. ítalir illa staddir. Tyrkjum hefur nú komið mikil hjálp frá Aröbum og er talið að þeir hafi um 60 þúsundir manna á að skipa. Nú hafa Tyrkir rekið á flótta her- deild ítala sem var við Derna eftir tveggja daga hvíldarlausa skothríð og fjell mikið af liði ítala og var höndum tekið. Tyrkir náðu þar og í mikið af skotfærum og vistum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.