Alþýðublaðið - 28.03.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 28.03.1928, Page 4
4 JfDPÝÐUBUAÐI D j Nýkomið: | i wm I csa m I og [ ! Fermingarkjólaefni, I | margar tegundir. = iMatthildnr Bjðmsdóttir. = |j Laugavegi 23, [j Um dagiim og veginn. Næturlæknir er í nótt Magnús Pétursson bæjarlæknir, Grundarstig 10, sími 1185. Föstuguðþjónusta í kvöld kl. 8 í fríkirkjunni. Séra Árni Sigurðsson predikar. Togararnir. „Tryggvi gamli“ kom í gær- kveldi af veiðum með 54 tn. lifr- ar. Happadrætti Sjúkrasamlags Reykjavikur Alþýðubl. hefir verið beðið að vekja athygli á því, að næstkom- andi laugardag verður dregið um vinninga í happdrætti Sjúkra- isamlags Reykjavíkur. Þeir, sem haft hafa seðla til sölu og ekki gert skiá, eru ámintir um að skila af sér eigi síðar en á föstudag kl. 5 á skrifstofu samlagsins. V. K. F. Framsókn heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í Bárunni uppi. Félagskonur! Munið fundinn. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Góðtemplarahúsinu. Pétur G. Guðmundsson talar. Mörg merki- leg mál á dagskrá. Áríðandi að félagsmenn sæki fundinn. Útvarpið í kvöld. Kl. 7,30 sd. Veðurskeyti. — Kf. 7,40 20 mínútur fyrir drengi. — Kl. 8 Fiðluleikur (Þórarinn Guð- mundsson): Sonata, Op. 8 í F- dur, eftir Grieg. 2. Pianoleikur (Emil Thoroddsen): Variatibnir Op. 12, eftir Chopin. — 3. Fiðlu- leikur (Þórarinn Guðmundsson): Smálög eftir Grieg. - 4. Upp- lestur. — 5. Einsöngur (Símon Þórðarson). — 6. Pianoleikur (Emil Thoroddsen): Scherz'o í Cis- moll, eftir Chopin og Themes Va- riéa, eftir Paderewski. — 77. Ein- söngur (Símon Þórðarson). Niu nýir félagar bættust við í verkamannafélag- ið „Dagsbrún" í morgun, er stjórn félagsins tók sér ferð um hafnarbakkann. Andlátsfregn I morgun lézt að Vífilsstöðum Guðbjörg Magnúsdóttir, Vigfús- sonar verkstjóra frá Kirkjubóli, kona Magnúsar Guðbjörnssonar hlaupara. Átti hún við langa van- heilsu að búa. Þau hjónin eign- uðust tvö börn og eru jpau á Iífi, Guðbjörg heitin var barnung og bráðmyndarlég kona, sem saknað verður af öllum þeim, er |ienni kyntust. Lóan er komin. Látist hefir einn af Færeyingunum, er hlutu |msweetened STERILIZED PB£pflQED |N (jptfANP Sokkar- Sokkar— Sokkar rrft prjónastolunnl Maiin eru ls< i-eu/kix. endmgarbeztir. tilýjastii Reyktóbak er létt, BOtt 00 odírt. Biðjið um Ðað. Mikið úrval af fallegum Dreugja- húfum. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstreafl 18, prentar smekkiegast og ódýr- ut iiKnzaborða, erfíljöð eg aila emáprentan, aímí 2170. Notuð reiðhjól tekin til sölu og seld. Vðrnsaiinii Hverfis- götu 42. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni vott- ast, að hr. Ríkarður hvorki gróf né smiðaði boga minn. Það gerði ég sjálfur. Einnig spann ég tagl- Divanar til sölu með tækifæris- verði Vinnustofunui Laugaveg 31. (Bakhús við verslun Marteins Ein- arssonar.) Or tapaðist á leið frá Alþýðu- húsinu að Laugavegi 106. Skilist í afgreiðslu Alþýðublaðsins. t Vinnuvetlingarnir eru nýkom- nir í Verzlun Þórðar fiá Hjalla. sár við sprenginguna á „Acorn". Hét hann Doris Mörköre. JarÖar- förin fer fram á inorgun tog hefst k.l. 31/2- hár af hrossi og gerði þar (af streng. En nagla og málmþynn- ur fékk ég hjá Bjarna blikken- slager. Síðan málaði ég á hann: „Uþþalinn hjá oddvita og fior- manni að Sólmundarhöfða.“ — Um leið vil ég biðja vegfarendur að káfa ekki í voþn mín (eða klæði. — NB. Örfar mínar geta verið óhollar, engu síður en þeirra Gusa og nafna míns. — Oddur Sigurgeirsson, fornmaður. Ritstjóri og ábyxgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuþrentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. „Nei nei,“ sagði hún og hló. „Maður að náfni Thibauts í París bjó það til handa mér. Hann átti heima í Avenue de L’Opera." Hún opnaði það. I því var dálítil andlitsmynd. Ég þekti undir eins andlitið, sem myndin var af. Þetta var mynld af manninum, sem Clare Stamvay sagðist hafa mýrt, — hinum dui- arfulla Henry White! 13. kapítuli. Með konunglegri skipun. Til allrar hamingju tók hin unga auðmær alls ekki eftir unldrun minni. A augabragði áttaði ég mig á afstöðu minni og mér tókst aigerlega að leyna því, að ég hefðí kannast við og þekt myndina, sem hún varðveitti með svo mikílli leynd og skoðaði auðsjá- aniega sem sinn dýrmætasta og: kærasta minjagrip. „En hvað þetta er ljómandi, skínandi M- tégt,“ sagði ég með miklum fjálgleik og fagurgala og iézt dást að- nistinu mjög nrik- ið. Ég snéri því við í lófanum og aðgæ.tti myndina aftur. Mér hafði sannarlega alls ekki yfirsézt eða missýnst hið fyxra skrftið. Það var nýtekin mynd af manninum, sem ég fann dauðan í Lundúnum. „Myndin er einnig ágætlega gerð,“ bætti ég við. „Mynd vinar, býst ég við?“ spurði ég hlæjandi. „Já.“ - „Vinar, sem yður er mjög kær, — inni- lega nátengdur, eða- er ekki svo?“ „Vissulega, monsieur!“ sagði hún hlæjandi. „En þér eruð óþolandi spurull. Þér ættuð ekki að spyrja svo margra spurninga.“ Hún lokaði nistinu. „Ég er því miður fo-rvitinn að eðlisfari," sagði ég í afsökunarrómi. „Mynd, sem manni þykir svona mikið vænt um, hlýtur að vera af einhverjum þeim, sem maður þekkir mjög vel og metur mjöig mikils.'“ „Þor eruð' bæði rökfræðingur og heimspek- ingur," sagði hún og iðaði öll af kæti. Ann- ars getur milljónamær hagað sér eins og hún vill í állri framkomu: Henni riá engin lög, og henni nær almenningsálitið eJéki; — ekki eýðileggjaiidi, en alsnauða stúlkain er hneyksli oft fyrir litlar eða engar sakir eða fyrir táldrægni annara. „Ef ég væri Lorenzo, þá væri ég fullur af afhrýðissémi vegna litla nistisins yðar,“ sagði ég gázkaféga. „Og því skyldi hann svo sem vera það? Er ég ekki mín eigin eign, — mín eigin húsmóðir?" „Nú, — nú,“ stamaði ég. „Ég heyri sagt hvarvetna í Róm, að hann helgi yður hug sinn allan. Ég ætlaði við fyrsta tækifæri að fara að óska honum til hamingju.“ „Sparið sjálfum yður það ómak. Ég full- vissa yður um, að það er ónauðsynlegt,“ sagði hún með keim af stolti í röddinni; „Við erum vinir. Hann hefir verið okkur mjög góður. Lengra nær það ekki.“ „Mér datt nú afbrýðissemi í hug í sam- bandi við yndislega nistið yðar.“ Ég hélt mér enn við efnið, auðvitað eins og það. væri saklaúst gaman. „Gerir ekkert tdl, hvað þér haidið 'um myndina, — hvort þér haldið, að myndin sé af kærastanum mínum eða eitthvað þesa háttar. En þér megið ekki halda, að Lor renzo sé það. Ég neita því, og Lorenzo skat verða að gera það líka, ef hann hefir jgjefið yður tilefni til að trúa slíku.“ Henni voru það leiðindi að heyra hana sjálfa bendlaðá við Lorenzo í því sambandi, og að slúður borgarinnar í samkvæmislifin* hefði tvinnast þar utan um. „Erum við nú ekki þegar orðin svo góð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.