Vísir - 26.11.1911, Blaðsíða 1
•SSft
21
uloá.
Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þ ðjud, miðvd., fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a.
Send út um landóO au'.— Einst. blöð 3 a.
Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7
Óskað að fá augl. sertvtímanlegast.
Sunnud. 26. nóv. 1911.
Sóí í hádegisstað kl. 12,15'
Háflóð kl. 8.37 árd. og kl. 8.58 síðd.
Háfjara kl. 2.49 síðd.
Afmæll í dag.
Frú Hendrikka B. Jónsdóttir
Helgi Árnason dyravörður
Náttúrugripasafnið opið kl. l1/^—2\'2.
Á morgun.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Vesta kemur frá útlöndum
Tannlækning ókeypis ki. 11—12.
&\X&s\>\6t\US^tt ölíluncH
samkomuhúsinu »SILÓAM« við
Grundarstíg á sunnudagskveldum
kl. 6l/2. Allir velkomnir.
fjjiúr bænum,
Aukakennara við Mentaskólann
skipaði ráðherra 16. þ. m. cand.
mag. Böðvar Kristjánsson.
Aðstoðarbókavörð við Lands-
bókasafnið skipaði ráðherra 20, þ.
m. dr. Guðmund Finnbogason frá
1. næsta mán.
Póstafgreiðslumannasýslanir
þessar eru lausar:
árslaun 400 kr.
150 kr.
— 250 kr.
— 250 kr.
— 250 kr.
Á Akranesi
í Bolungavík
Á Eyrarbakka
í Ólafsvík
í Þórshöfn
Umsóknarfrestur til 20. jan. næstk.
Mars trollan koni í morgun með
skipshöínina af Lord Nelson.
Njósnarpiltar,
Á íþróttamótinu í sumar sá jeg
fyrsta sinni njósnarpilt. í mórauð-
um fotum með ber hnje, niórauð-
an linflókahatt á höfði og girtuf
öxi. Mjer var starsýnt á piltinn,
þekt' ekki einkennisbúningin og bjóst
við að þetta væri útlendingur. Nokkr-
um dögum síðar sá jegflokk þess-
ara pilta og fjekk þá brátt að vita
að þetta voru svokallaðir >Njósnar-
piltar*, íslenskir í húð og hár, en
höfðu gert með sjer þenna fjelags-
skap sem unglingar hafa með sjer
víðaum lönd.
M er verið að taka upp
avörurnar
ítí£d
¦¦¦¦ ¦¦'. ;t
ínkssyni
Austurstræti 6.
Miklu meira úrval en í fyrra,
þegar þær gátu sjer þann mikla
orðstýr, sem mönnum tiruh ekki
ur minni hðmn.
Ráðlegast að koma í iíma, áður en of mikið er
valið úr þeim.
Baden Powell heitir sá er
hefur fyrst stofnaS þenna flokk,
hann er enskur hershöfðingi fæddur
22. febr: 1857 og frægur fyir fram-
göngu sína í ófriðnum við Zulu-
kaffa 188« við Matabela ' 1890 og
fyrir vörn Ma.fekingborgar í Búastríð-
inu 1903. Sem kunnugt er sótti
herflokkur Búa b'orgina með miklu
liði, en liann haði fátt manna á
að skipa. Vörnin var sierataklega
fræg fyrir það að hann fjekk aíla
unglingspilta borgarinnar til íiðs við
sig og gerði þá að njósnarmönnum
uní athafnir óvinar.na. Fyrir"'þetta
gat h'ann varið brgina þar til hon-
um kom hjálp.
Síðan kom hann á fjelagsskap með
piltum heima á Englandi með líku
augnamiði: að geta verið til hjálpar
þar sem á þarf að halda. En gamla
nafninu var haldið.
Svona fjelagsskapur. kom síðan
upp víða um lönd. í.sumar ferð-
aðist Baden Powel um Norðurlönd
og heimsótti fjelagsflokkana he'stu,
Ikautarnir
góðu
erii
.nú
loksins
komnir
'aflur í
sást þá að fjelagsskapur þessi er
mjög útbreiddur.
. Af grundvallaratriðum, »Njósnar-
pilta* er það að vera áreiðanlegir
í orðum og, sannsögulir, hafa ekki
ljótan munnsöfnuð, vera hjálpsamir
vingjarnlegir, kurteisir, hlýðnir og
sparsamir. Þeir eiga að fara vel
með dýr og fleiri dygðir eiga þeir
að stunda. Niðurl.