Vísir - 26.11.1911, Page 3
IÞað erengin alvara--þegar ekkí er auglýst íVísi.
»Þú ert velkominn og það án
þeás að jeg ætlist til neinna þakka,
ef þú vilt vera sanngjarn veröur
þú að játa að þú hafir ástæðu til
að trúa þessuc.
»Já, svei mjer, hm — hm.«
Zakarías Magnússon ýtti tóbaks-
tuggunni útíkinnina og starði hugsi
út á ária. Straumurinn varð æ meiri
og flutti æ meiri ís með sjer. Hinir
grænu jakat' surfust enn kringlóitari.
Yrði nokkurt bil milli þeirra fraus
þ.ar undir eins þunnur skæningur.
Þrýstust þeir saman af nýum jaka,
sem kom á eftir, sporðreistist skæn-
ingurinn og bíikaði gnærnleitur.
Hinumegin stóð Imba og leit eftir
föður sínum.
»Að svo miklu leiti sem jeg veit
ert þú duglegur ræðari ÓIi«.
»Heldurðu það«?
»Það verður sá aðvera, sem vill
fara yfir um ána til þess að sækja
vatn, en það er nú ekki ætíð
— hm. — hm.«
»Ekki ætíð — hvað?«
»Það er ekki ætíð dimt og áin
lygn. Áin getur líka með köflum
verið andstæð og hoggið ög slegið!
Stelpan stendur og er áð gæfa að
þjer. Jeg skal ekki hreifa fingri, ef
þú vilt liggja hjá henni í nótt. Jeg
skal horfa á eins og mjer væri það
óviðkomandi*. Frh.
»Vísir« fýsir. Vísa dýs,
vísum lýsa gumum;
Vísir hnísin, vísur kýs,
vísast hrís í sumum,
.k
nlr
bii
Frh.
jctdama pýgi.
»Svo, heldurðu það«, kailaði Be-
losoff. »En þjer verður nú ekki
kápan úr því klæðinu.gamli minn.
Þáttaka þín í glæpnum er allt of
ber til þessU
Belosoff sá að liann git engu
áorkað, og fór því burf úr kjáll-
aranum. r ■; . , ; -
Hálfri stundu síðar var komið
með sleðann.
Belosoff gekk nú upp stigann
til herbergis Sonju og baröi þar
að dýrum. Sonja opnaði strax
hurðina. Hún var aikiædd og
hafði enn bindið um hálsinn.
»Verkjar yður í sáiið?« spurði
Belosoff áhyggjufullur.
»Nei, ekki neitt, sem heitir«,
svaraði Sonja. »þjer komið víst
til að flýtja migburtu hjeðan. Jeg
er reiðubúin að gjöra allt, sem
þjer leggið fyrir!«
Belosoff ljet nú nokkra a.’ lög-
regluþjónunum fylgja henni á
sleða til bóndabæarins, og s.krif-
aði hann bóndanum nokkrar línur
með þeim.
Eftir nokkrar klukkustundir
komu jögregluþjónarnir aftur með
sleðann. og höfðu núeinnigann-
an minni sleða með sjer.
Akim Litninoff var látinn á
stærri sleðann með sinn lögreglu-
þjóninn til hvorrar handar, en lík
Semens var lagt á minni sleð-
ann.
Belosoff. setti nú innsígli fyrir
allar dyr gistihússins. Steig. því
næst á sleðann og ók á stað;
fegínn að losast þaðan.
Hún er svo frjálsleg og —
logandi lagin.
Lygin í þessuni flekkótla
heim,
hún hoppar og skoppar
og hleypur um bæin;
hressandi -4 blessandi — syölUn
er þeim,
cr húngra og þýrsta í
hátíða rjettin.
hnúturnar naga ineð
rógs rnála tönn,
Ó! hún er - svo smellin
góðleg Og gletliú,
og gleymir því aldrei
að vera ósönn.
Haukur.
VIII.
Sakamálmu gegn . Akim Litni-
nóff ér lókið: Hanú hafði þrætt
fyrir allt í líf og blóð, en vitna-
leiðslan í málinu hafði sannað
sekt háns.
Akim gamla hafði far ð mikið
aftur, sfðan hánn var tekinn fast-
ur. Fyrst fr iman af fangelsisvist
shtni barðisf hann eins og ham-
óður til a? eyna að bjarga lífi
sínu. Hann skelti allri skulditn i
á Semen, og eitaði harðlega,
að hann viási nokkuð um, hvar
lík kaupmannsins væri niöur
komið.
Sonja hefúr þegar lengi dvalið
' húsi Belosoffs. Strax eftir
hún kom til St. Pjetursborgar,
lagðist hún í ákafri hitasótt.
veildndum hennar stundaði móð-
ir Belosoffs liana með stakri um-
hyggju. Frli.
¥srra e.»kokkhúsíykiii«,
lagsmaðuró'
Smásaga úr »Bíó«.
Jeg fór í Bíó á sunnudags-
kveldið var. Þar var sýnd ein
af þessum »maka!ausu« mynd-
um, sem allir þurfa að sjá. ’ Pað
var hitasvækja, svo jeg tók ofan
hattinn, spánýann harðan hattfrá
N. N. mjög fínan og að því skapi
dýran. En jeg sá ekki í það, því
að jeg var að haldamjertil vegna
fröken Siggu.
Nú vax fyrsta myndin búin
Ijósið Lom og jeg fór áð lesa
»prógrammið«. Jeg sá útundan
mjer, að tvær stúlkur, sem satu
á næsta bekk, gutu til mfn hóm-
auga og flissuðu og svo hnipptu
þær í fleiri. Pað var eitthvað
athugavert við mig. Jeg varð
blóðrauður í framan upp undir
hársrætur og jeg veit ekki hvað
Iangt niður. »Hver andsk . . .
. skyldi jeg vera með »kokkhús-
lykil* núna þegar verst gegnir*.
Jeg dróg upp vasaspegilinn »og
hvert í heita - verra en »kokk-
húslykill.« Svo rauður sem jeg
var í framan var þó rákin eftir
nýa hattina en rauðari.
»P.yilík — rák«.
Myrkrið sem skall á bjargaði
mjer; jeg hljóp út. — Jeg skar
hattinn í smástykki, sá átti fyrir
því og á mánudagsmorguninn
var, mjtt fyrsta verk að fara til
Reinholts Anderssons á horninuá
Hotel ísland og kaupa mjer hatt
af þeim sem eru lagaðir eftir höfð-
inu. Frá þeim komaaldrei þess-
ar rákir eins ogmaðursje »tatto-
veraður« með exportbrjefi ,