Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 2
V 1 S ,1 R Á göngu um borgina eftir langa þögn. »Heyrðu kunningi! Hefurðu lesið alla þá löngu lista og breiðu með öllum regnbogans litum, já, og allar þær stóru og miklu aug- lýsingar í blöðunum um nýar og nýar útsölur, sem eiga að byrja þennan og þennan daginn (og enda jafn snögglega) og gefa þennan og þennan afslátt ?« »Já, jeg held það, en jeg þarf ekki þess arna með. Þá fer jeg heldur til hans Jóns frá Vaðnesi. Þar fáum við það, sem við höf- Málblaðið nýa í Þrændalögum i Nor- egi, er »Spegill« (»Spegjelen«) heitir, flytur 9. þ. m. ítarlega grein um An- ders Hovden. Hann er einn af höf- uðskálduin Norðmanna, skörungurmik- 1)1, málhieinsunarmaður, rammnorrænn í anda, vinur íslendinga, kom hingað fyrir nokkrum árum. Hann er klerkur víðsýnn og frjálslyndur. Hjer er tekið nokkuð af þeim hluta greinarinnar, er hann segir sjálfur frá æfi sinni og af- rekum: um þörf fyrir« »Svo, það er þá ennþá best að versla hjá Jóni frá Vaðnesi.* Bókin er á þriðja hundruð blaö- síður í 8-blaða broti og kostar kr. 1,50, og má því heita mjög ódýr. Frágangur allur vandaður. Von- andi er að kvæði Hjálmars fylgi bráðlega á eftir t vandaðri útgáfu. R.víkur-útgáfan frá 18S8, sem er sú eina, sem nefnandi er, fæstnú hvergi, þótt gull sje boðið, auk þess sem hún fullnægði aldrei þeim kröfum, sem gerðar skyldu t l hennar. Eftir því sem mjer skilst á sögu Hjálmars, mun mega væntaþess,að síðar sjáist saga Níels skálds eftír söinú höfunda. Er slíkt gleðiefni, því beði mundi hún hafa inni að halda ýmsan almennan fróðieik, og auk þess var Ntels svo fádæma ein- kennilegur maður „að það væri mik- ils vert að komast í kynni við hann. Vald. sál. Ásmundarson hafði eitt sinn í hyggju að láta rita og birta í Fjallk. söguþátt af Níelsi, en því miöur komst það aldrei í fram ■ kvæmd. Jeg vii svo að endingu færa þeim öllum, sem unnið hafa að því, að maður hefur nú fengið sögu Hjálni- ars á prenti, mínar bestu þakkir. Fyrst og fremst höfundunum og svo »Bóka-útgáfufjelaginu á Eyrar- bakka«, sem kostað hefur útgáfu sögunnar. Mun það vera fyrsta bókin, sem frá því birtist, og er óneitanlega vel á stað farið. Ósk- andi að margar slíkar mætti fylgja á eftir. Grímur. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—ð síðd Talsími 124.. Skósmíðavinnusiofa Áma Bjarnasonar er á Bókhlst. 7. Mannfjöldinn á Islandi. 1. des. 1910. Búið er nú að telja saman á manntalsskýrslunum frá 1. des. í fyrra og er þessi útkoman: Karlm. Kvenra. Alti Suðurland: V.-Skaftafellss. 890 945 1835 Rangárvallas. 1900 2124 4024 Vestm.eyjar 625 694 1319 Árnessýsla 2926 3146 6072 Gbr,- og Kj.s. 2296 2152 4448 Hafnarfj.k.st. 739 808 1547 Reykjavíkurk.st. 5165 6435 11600 Borgar'jarðars. 1280 1251 2561 Alls 1 15821 17585 33406 Vesturland : Mýrasýsla 872 881 1753 Sn.-ogHnpd.s. 1900 2033 3933 Dalasýsla 965 1070 2035 Barðastrandars. 1631 1738 3369 V.-ísafjarðars. 1176 1256 2432 ísafjarðark st. 882 972 1854 N.-ísafjarðars. 2004 1959 3963 Strandasýsla 854 903 1757 Ails 10284 10812 21096 Norðuriand: Húnavatnss. 1907 2115 4022 Skagafjarðars. 2099 2239 4338 Eyjafjarðars. 2620 2759 5379 Akureyrark.st. 952 1132 2084 S. Þingeyjars. 1870 1911 3781 AIIs 9448 10156 19604 Austurland : N.- Þingeyjars. 700 669 1369 N.-Múlasýsla 1504 1510 3014 Seyðisfj.k.st 438 490 928 S.-Múlasýsla 2339 2304 4643 A.-Skaftafellss. 549 579 1128 AIIs 5530 5552 11082 Áöllulandinu 41083 44105 85188 »Jeg er fæddur í Örstad á Sunn- mæri. Faðir minn sat harðbalajörð og var í veri á vetrum. Hann vann baki brotnu á sjó og landi, fleytti ajer og sínum og átti jörðina með allri áhöfn. Hann var einvirki, vai sonar-þurfi en átti dætur einar. Um síðir eignaðist hann mig. Systir mín hin elsta var þá tvítug. Stóð henni þá jörðin til arfs og var hún heitin gildum þegni; áttu þau þegar að reisa bú á hálflend- unni móti föður mínum. En þá kom jeg í þenna heim sem fjandinn úr sauðarleggnum, tók óðalið af systur minni og sleit frá henni unnustann. í þá daga giftist fólk ekki út í veður og vind, eins og nú er títt. Jeg var ekki aufúsu-gestur. Faöir minn varö að halda áfram að strita einn á víðlendri og erfiðri jörð og bfða þeas, að jeg kæmist til þroska. Jeg óx dagvöxtum, vildi feginn verða stór og kom snemma til vika. Jcg var ófallirn til allra innan- bæarstarfa og haföi faðir minn af því mikla skapraun, því aö sjálfur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.