Vísir - 06.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1911, Blaðsíða 3
V i S 1 K 11 Helvíti ferst. Djöflar hljóða deyjandi dvínar glóð í helvíti blæs að hlóðum bölvandi bræði móður anskoti. Tobias. Clir. Juncliers Elæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. O * L heldur D. 0\\US\U östlund i samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6V2. Allir velkomnir. Skt.Winifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh. F>að var Hr. Evson kært að vera enn stund með syni sín- i um. í 15 ár höfðu þeir verið saman og lifað ánægjusamlegu lífi. Hr. Evson var orðinn aftur ungur við umgengni barna sinna — við að setja sig í þeirrahugsunar- hátt og taka væglega á afbrot- um þeirra, en þó með festu. Pannig hafði hann farið á mis við áhyggjur er margir foreldrar geta kent sjer sjálfum urn, Honum þótti innilega vænt um elsta son sinn og hann var stolt- ur af honum. Pað eru engar ýkjur að Walter hafði alla þá kosti til að bera, sem faðir ósk-' ar syni sínum. Það var eitthvað aðlaðandi við Walter, einkum 2 eða 3 herbergi með eldhúsi óskast þegar. Hlutafjel. P. J. Thorsteinsson & Co. Viðey. vegna þess hvaðhann varhæversk- urog þýðlegur í framkomu. Allirer litu hana, tóku eftir hvað dökk- bláu augun hans voru saklaus, hreinskilinn og frjálsleg. Nú var ekki tími til að halda langar ræður. Margir álíta að heyri til að koma með valin kjarnyrði þegar vegir skilja. En jarðvagurinn verður að vera vel undirbúinn ef þau eiga að festa rætur, annars fellur sæðið í grýtta jörð eða fýkur út í veð- ur og vind. Hr. Evson talaði um heimili þeirra, um ferðina, um vasapeninga hans, skemtanir og nám. Pað var ekki nú með orðum minnst á hverjar óskir föður hans voru. Wslter vissi skoðanir föður síns og með hvaða stefnu fyrir sjónum, hann hefði vanið sig til orða og gjörða Áður en varði voru þeir feðgar komnir upp á brekkuna, þar sem vagninn beið. »Vertu sæll Walter, guð blessi þig,« sagði Hr. Evson og lagði áherslu á hvert orð. »Vertu sæll pabbi, heilsaðu öllum, öllum heima« sagði Walter og reyndi að vera hress í mál- rómi, þó hann gæti varla varist gráti. Vagninn fór og Walter horfði á eftir honutn þangað til hann hvarf úr augsýn. Honum fannst einveran hræðileg, og hann fann er hann sneri heimleiðis, að lá fyrir honum nýtt líf. Pað var eðlilegt þó að kæmi í hann grát- ur, er hann hugsaði um hvað hann hafði látið — ástvinina heima. I stað þeirra fjekk hann nú umgengni 400 ókunnugra Of rnikill sparnaður er- eyðslusemi Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað með því að spara, sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr- eyðir níutíu og fim krónum — í óþarfa. Meir en 1000 menn í höfuð- staðnum kaupa Vísi daglega. Allir les hann. drengja. En hann var saklaus og hugdjarfur og óttaðist ekkert — og þó að hann væri ekki mjög guðhræddur þá fannhann þó með sjálfum sjer.aðeinn vin ætti hann, sem væri sjer nálæg- ur. Tilfinningar unglinga eru bráð- ar en líka eins fljótar aðlíðahjá, og tárin þornuðu á kinn Walters. Hann var glaður er hann sá fjöllin, þau minntu hann á fjöllin heima; hann horfði ánægjulega á fjallstindana og hjet á sjálfan sig að þar skyldi hann klifra. Nú fyrst tók hann eftir sjáfar- hljóðinu tilbreytingarlitlu en þó hátíðlegu; þettað var honum al- veg nýtt og þegar hann horfði á gylta netið er bárúrnar ófu úr haustsólargeislunum þá vaknaði ný tilfinning hjá honum. Sjórinn lokkaði hann; hann ásetti sjer að fara þangað áður en hann færi heim í skólann. Hann naut þess sem fyrir augun bar,> enda hafði drengurinn snemma fengið gott skyn á náttúrufegurð. En hvað hann óskaði heitt að bróðir sinn væri kominn. Hann kastaði sandi og steinum í sjóinn ogljetstein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.