Vísir - 06.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1911, Blaðsíða 4
12 V 1 S \ R anna flytja kerlingar — svo þeir þutu báru af báru. Hann safn- aði ýmislega litum skeljum — hjer var nóg gamansefnið. Pá sló stóra Skt. Winifredsklukkan 3, og minnti hann á að málværi á að fara heim og kynna sjer lífið er fyrir höndum væri. Frh. Hveiti og Rúsínur af bestu tegund fæst með niður- sett verði í verslun JónsfráHjalla. Hjer með tikynnÆt vinum og vandamönnum, að sonur okkar elskulegur Guðmundur Guðmundssou andaðist 27, nóv. jarðarför hans er ákveð- ið að fari fram frá heimili okkar, Hverfisgötu 30 B föstudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 11 ya. Reykjavík 1. des. 1911, Ingveldur R. Pjetursdóttir Guðmundur Magnússon. Verslunin Lindargötu 7, hefur til sölu ágæían rikling 25 aura pundið. Á sama stað fást flestallar nauðsynjavörun þar á meöal er ýmislegt til bök- unar o. fl. niðursett fyrir jólln. Hálslín er tekið til strauningar í Lækjargötu 12A (uppi). Þú, sem tókst regnhlífastativið í forstofu á Laugaveginum föstudags- kveldið er var og varst staðinn aö verkinu. Gerðu svo vel að skila því straks aftur, svo það mál sje úr SDTUíl Ágætt og kjarngott fæði fæst ódýrt. Afgr. vísar á. Slifsl og slifsisbönd fást hvergi í bænum ódýrari eöa betri en hjá Jórunni Guðmundsdóttur Laugavegi 21. Mikill afsláttur til jóla. Þú sem tókst hefilinn frá Gunn- ari Gunnarssyni snikkara Óðinsgötu 1 'r'á laugardaginn skilaðu honum aftur þegar í stað svo ekki þurfi að hitta þig óþægilega. Prentsm. Östlunds. Veit ekki hvert mannsbarn að heimagerðnr brjóstsykur er langtum ódýrari, gómsætari og betri en gamal! þur brjóstsykur, sem fluttur er frá útlöndum? Súkkulaðí og Marsipanmyndir frá I eyri. Fyrstu verðlaun á syningunni f Reykjavík 1911. Bankastræti 7. afslátt af ölSum tauum Augusta Svendsen Jólabasar. Jólagjafir handa börnum. Jólatrjesskraut, ýmislegt, mjög smekklega valið. Magnús Þorsteinsson. Bankastræti 12. Tækifæriskaup á góðu steinhúsi með stórri lóð. Afgr. vísar á. Jón Hj Sigurðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/2 e. m. Hafnarstræti 16 (uppi). Skó s rrí í ða v i n n u eí of a Árna Bjarnasonar er á Bókhlst. 7. HÚSNÆÐI Herbergi til leigu fyrir einhleyp- ; an. Afgr. vísar á. , Vinnustofa fyrir einhleypa eða málara er til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. KAUPSKAPUR Maskerade-kjóll óskemdur ósk- ast til kaups. Afgr. vísar á. Gömul fiðla (smíðuð 1866) til sölu. Má skoða á afgr. Vísis. Brjefspjaldaútsala á afgr. Vísis. TAPAD-FUNDIÐ Budda töpuð á götunni. Afgr. vísar á eigandann. A T V B IM N A Telpa óskast til að passa 2 ára dreng. Afgr. vísar á. Sfúlka óskast i vist nú þegar. Afgr. vísar á. Forskriv selv Deres Kíædevarer direkte fra Fabrik. Stor Bespa- relse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav4 Mtr 130 Ctm bredt sort, blaa brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en ele- gant, solid Kjole eller Spadser- dragt for kun 10 Kr (2.5, pr. Mtr). Eller 31/* Mtr 135 ctm bredt sort, niörkeblaa og graanisíret moderne Stof til en solid og smuk Herre- klædningfor kun 14 Kr og 50 Öre Er varerne ikke efter Önske tages de tilbage. mm KLÆDEVÆVERI Aarhus, Danmark.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.