Vísir - 10.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1911, Blaðsíða 2
22 V t S l R enMi. Jóla-verð J. P. T. Brydes-verslunar, Frá mánudegihum 11. des, til jóla seljum Yið Hveiti Kaffl Sykur o, fl. með nið- ursettu verði. Af öllum öðrum vörum gefum við 10°|o ef keypt er fyrir 5 kr. í einu gegn peningum út í hönd. 'y.vet etu lún fcestu me'SmæU mel s\e\- IwevvV vevstuu1? JUS \)\Bsl\\St\u s\ au^\st5 \xiSS. J^vVv au^ua sau&eppuV. ^u^Vu vevsl- uu l\\ev \ l\e$uv í VveVm ^\SusVu ávum au^VsV \aju mV^V? o$ vevsXuu ‘5l\. *5f\ov- sVeVussou Go, *y.aSuavsVv. K ^Vus og %ð uudaujövuu vevluv \>\)\ Vau^e^V að ^aupa \)av J^vVv VófVu aVV ev aS liavVmauus^tælu- aíV V^Vuv. — ^,\j& \óVaaSsláVVs \)\3sfoVSW vVwVv vea^almanali \ l\au^l>2eVVv. Sparið hlaup gjörið kaup« í Bergstaðastræti 3. .Reynslan er ólýgnust« Vaxandi viðskifti við ritfanga- verslunina í Bergstaðastrœti 3 gjöra það að verkum, að menn Reinh. Andersson g Horninu á Hótel ísland. B 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. jrg 4§k Allur karlmannabúna urhinnbesti. geta fengið: 20%—30% afslátt á ýmsum rit- föngum og póstkortum (til jóla). Mjög mikið úrval. Margt góðar jólagjafir. Frímerki fást ávalt, jafnt helga daga, sem virka. Glansmyndir o. m. fl. MEÞODISTAKIRKJAN. Samkoma í Síloam á sunnudag kl. 4. e. h. Efni: Hver er stefna meþodista? — Allir velkomnir Hjörtur Frederiksen. Lundunaborg. i. Borgin tekur yfir 693 fermílur enskar. Fólksfjöldi sjö miijónir, tvö hundruð fimmtíu og tvær þúsundir níu hundruð sextíu og þrír. Verð- mæti eigna rúmar sextíu miljónir sterlingspunda. Borginni er skift í 144 hverfi, er hafa sjerstjórn í sín- um málum. í aðalborginni eru 50 leikhús, 48 sönghallir, 292 kvik- myndahús auk allra skautasvæða, samsöngvahalla og dansskóla. Lög- Hvar er hún? Sá, er gefur upplýsingar um bók, merkta M. E. S. á framspjaldi með skrifuðum ljóðmælum, litlum ís- lands uppdrætti o. fl. geri svo vel og tilkynni það Samúel Eggerts- syni, Laugaveg 56, gegn góðri borgun. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phii. Prentsmiðja Östlunds reglumenn eru 18657 og hneftu í varðhald 112642 menn árið 1909. Af þeim voru 10443 sýknaðir, uSB Hjartanlegt þakklæti færum viö öllum þeim, sem sýndu okkur hlut- töku við missir og jarðarför okkar elskaða sonar og bróður Guðinund- ar sál. Guðmundssonar. Rvk. Hverfisgötu 30 B 9. des. Ml. Foreldrar og sysíkini hins látna. Skúfhólkar og sfein- hringir úr gulli margar nýar gerðir hefur Þórður úrsmiður fengið, með mörgu fleiru. Komið í tírna meðan úrvalíð er fjölbreyttast. Alt, sem jeg hef að bjóða, eru góðar jólagjafir. 81108 voru sektaðir lögreglusekt, mál voru hafin gegn 4196 og voru 659 þeirra sýknaðir. Verðmæti stolinna fjármuna: 176205 pund sterling, verð eigna, sem náðust aftur: 42986 pundst.— Óskila hestar, sem Iögreglan fann eigendur að voru 271, óskilahund- ar með sama hætti 8025, Týndir menn, sem lögreglan kom til skila (líklega mest börn) 11579. Slökkviliðið fekst við eldsvoða á 23208 stöðuin; 1130 stöfuðu af hirðuleysi og fimm af íkveikju. 77 menn Ijetust í eldsvoða. Lestatal skipa, er komu til borg- arinnar árið 1910 var 13 miljónir og 260 þúsundir. SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. —— Frh. >Nei er það satt,« sagði Hen- derson, og þóttist ákaflega hrif- inn, um leið og hana hneigði sig. »]eg heiti Howard Traey af því jeg er kominn af þeim báðum aðalsættum.« »En súhamingja« sagði Hender- son, og klappaði saman lófunum ánægjulega, «þú ert sómi æ’ttar þinnar og lands. það er heiður fyrir skóla vorn, og við erum stoltirafað hafa þig meðal vor.« »Pjerereftil vill ekki kunnugt« sagði Traey með þótta, «að greif- inn Skt Geny er föðurbróðir minn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.