Vísir - 12.12.1911, Blaðsíða 2
V I S I K
26
...... ..................................
A # Versl un £•
Laugaveg 22 A
Nýkomið pr. s|s Botnia
Epli Appelsínur Vínber
Margar tegundir af mjög fallegum
Kvenslipsum sem seljast afar ódýrt.
Stumpasirtsið
mitt góða og viðurkenda er til í ríku-
legu úrvali og kpstar að eins 1,65 til jóla.
Magnús Þorsteinsson,
Bankastræti 12.
Nyprentaðar bækur:
Sigfús Einarsson: Aiþýðusönglög. Kostar kr. 1,25.
Bsendaförin 1910 — ferðasaga bændanna norðlensku um
Suðurland, rituð af Sigurði Jónssyni á Arnarvatni og Jóni Sig-
urðssyni á Ystafelli. Kostar kr. 1,50.
J. P. Muller: Mín aðferð. Með 44 myndum. Kostar kr. 1,75
Fást hjá bóksölum.
Bókav. Sigfúsar Eymundssonar.
Þeir sem yit liafa
á yindlum
reykja einungis þýska vindla
þar ilmur og ljúffengi
þeirra er langt fram yfir aðra
vindla.
Fást í Brauns versl.
Aðalstr. 9.
Vínber,
Epli,
Appelsínur
. nýkomið til
*}Censta \
ensku og dönsku fæst hjá
cand. Halldór! Jónassynl
Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl.
2-3 og 7—8.
Jes Zimsen.
M. A. MATHlESEN("?“s5L»i«i
Hotel IslaiMÍ. Vallarstrooti.
irT-.T ithth- .iirn n.7.»rtjowwwi im r ~í rM»rMifiW.<lli«v>i
SPIL
Og
KERT
eru ódýrust hjá
Jes Zimsen.
Vátryggingarfjelag ísfirðinga
hefur nú í ábyrgð 28 báta ogeru
þeir trygðir fyrir ca. 9 þús. kr.
Fjelagið stendur nú á mikið fast-
ari fótum en áður, þar sem það
en d urtryggi r h el m ing af öl I u m áby rgð-
um í Samábyrgð íslands. Iðgjaid
í fjelaginu er 3% og er það lægra
en vanalega er tekið fyrir sjóvátrygg-
ingar.
Nýtt íshús er nú í ráði að
byggja hjer í bænum og gengst út-
gerðarmannafjelagið fyrir því. Á
aðalfundi fjelagsins var kosin nefnd
til að safna hlutafje til íshúsbygg-
ingar, og var þegar Iofað á fundin-
um um 1500 kr. í hlutum.
Væntanlega verður engin skota-
skuld úr því að safna nægu fje til
að koma hlutafjelaginu á stofn og
byrja á fyrirtækinu.
4 botnvörpunga ætla þeir Krist-
ján Torfason á Flateyri o. fl. að
Ieigja frá 1. febr. næstk. og fram
á sumar. Skipin eru þýsk og eru
sum þeirra þegar komintil Flateyr-
ar og hinna von bráðlegaog veiða
þau upp á eigandans reikning þar
til leigutíminn byrjar.
Ennfremur hefur Kristján í hyggju
að byggja guanoverksmiðju á Flat-
eyri, á hún að taka til starfa í vetur
og kaupa allskonar fiskiúrgang hjer
við Djúp og ætlar að hafa mótor-
kútter í förum til að flytja að verk-
smjðjunni.
ísfirðingar eru 1885 cftirlaus-
legu manntali er þar fór fram í haust,
að tilhlutun niðurjöfnunarnefndar.
Jafna á þar niður 195001<r. eðaum
kr. 10,35 á hvert mannsbarn.
Taugaveiki hefur gengið á ísa-
firði í haust, en er væg.
Tekið eftir Vestra.
Utgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Prentsmiðja Óstlunds