Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 1
194 13 Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud., íimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des.kbsfa:Áskrifst.50a. Send út um landöO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og Óskað að fá augl.sem tímanlegas IVERSLUN JÓNS ZOEGA fæst Vindlar Vindlingar Póstkort Jólatrje Jólatrjesskraut og Barnaleikföng Talsím 128 Bankastræt! 14 Sunnud. 17. des. 1911. Sól í hádegísstað kl. 12,24' Háflóð kl. 3,5' árd. og kl. 3.25' síðd Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæll f dag. Björn Þorsteinsson. skósmiður. ?/, Náttúrugripasafnið opið kl. T/a A morgun. Ingólfur til og frá Oarði Sterling fer til Kaupmannahafnar Kjósarpóstur fer Sunnanpóstur fer. Tannlækuing ók. kl. 11—12. Stríðið. Nú er nær hálfur þriðji mánuð- ur síðan stríðið hófst milli ítala og Tyrkja. Fregnirnar sem af því hafa borist eru mjög sitt á hvað. ítalir •herma á einn veg og Tyrkir á annan. Útlendir fregnritarar, sem í Tripolis hafa dvaliö,.hafa ekkiget- að sagt frjálsmannlega frá viðburð- unum, því hafi þeir sagt eitthvað, sem ítölum geðjaðist ekki að hafa þeir verið reknir úr landi og nærri má geta að ekki hefur vitnisburð- ur þeirra eftir það orðið á betri veg. Aðaldrættina víta ménn þó ' að mestu. ftasir settust í Tripoli;borg í byrjun október og síðan í Beng- asi, Derna og • Tobruk og var ætlun þeirra að leggja upp frá þessum sjóþorpum í leiðangra um upplandið og buggust þeir þá við að hafa lagt alt landið undir sig á skömmum tíma. Fregnunum um vinning Tripolis-borgar var tekið með afarmiklum. fögnuði á ítalíu, en þegar ekki vanst neitt á veru- léga, þrátt fyrir stórfeldár hersend- ingar og er fregnir bárust um skæða kóleru í ftalska hernum h)aðnaði sigurgleðin að fultu. Enn linnir ekki smáorustum í Tripolis- landi og verður ítölum mjög lítið ágengt. Grimd beggja hera er af- skapleg en þó munu Tyrkir skara þar fram úr. Er hjer eitt dæmið. Meiri háttar orustavar háð sunnu- daginn 16. f. m. í grend við Tri- pólis-borg og stóð hún frá kl. 6 um morguninn til kl. 5 um kveld- ið og unnu ítalir fullkominn sigur og ráku óvinina á flótta. Á stöðv- um óvinanna fundu þeir lík 28 hermanna sinna hræðilega útleikin, þeir höfðu sumir verið krossfestir, aðrir hengdir, sumir limlestir. í kirkjugarði þar fundu þeir lík 7 Fríi. á öftustu bla. Pappírs og ritfangaverslunin 1* selur bestú og ódýrustú Jólagjafírnar: Brjefageymslur, Brjefauglur, Teiknibesteck, Peninga- buddur, Brjefaveski, Vasahnífar, Kopíupressur, Mynda- albúrh, Póstkörtaalbúm, Poesiebœku'r, Prentverk fyrir börn, Myndarammar, Stimplahaldara, Vasabœkur, Ailskonar Pappír og Umslög, Verslunarbækur. Pósíkort á 5 aura mest úrval í feænum. Kaupið gagnlegar jóiagjafir, þœr reynast ávalt best Vefslunin Björn Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.