Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 3
I V I S 1 R 53 eftir aö hafa farið, sem inn komst. Söngsveit þessi er 18 manns auk söngstjóra Sigfúsar Einarssonar, tón- skálds. Það er valinn flokkur karl- manna og var söngurinn hinn besti og ýms lög urðu þeir að syngja upp aftur. Hymn Wennerbergs, Um sumar- dag, Fredmanns Epistel no. 82 og Ólaf Tryggvason voru mjög skemti- leg og Bádn-Lát svo gamansamt og hlægilegt að jafnvel söngsveitin átti bágt með að halda niðri í sjer hlátr- inum. Skemtunin er endUrtekin í kveld. J. P. T. BRYDES VERSLUN h$>\x f\ev?vu3\xm vvðs^vjtavvtvum svnum vövuv me? \>v\ öveu\u\e|a la^a vex3\ sem ^vexuu*. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ----- Frh. Það fór Iíkt fyrir öðrum ný- sveini, er svaf í næsta rúmi og hjet Arthur Eden, lítili drenguir Hann var sviftur svefni santtímis Walter, en enginn hafði aðvarað hann. Hann skyldi ekkert hvernig á stóð oghræddist ákaflega vesl- ings barnið. Harin !á kyrr og hjelt sjer dauðahaldi í undirsæng- ina, og þorði ekki að hljóða þó hann væri yfir kominn af hræðslu. Hann var þreyttur og rínglaður af öllu, sem drifið hafði á dag- inn. Hann var fallinn í hendur Filestea, dr°ngja sem ekkert mark tóku á því hvað hann var lítið þroskaður, særðu tilfinningar hans og kúguðu. Hann var að eins 12 ára að aldriog f sakleysi hafði hann sagt þeim frá öllu er þeir spurðu hann um — dregið ekk- ert undan um heimilið, systur sína og bestu hugsanir. Á ein- um degi hafði harin gefiðóartar- drengjunum tilefni þess að erta sig um langann tíma, og þeir höfðu þegar byrjað að hæðast að honam. Ekki mátti hann gráta því þá kölluðu þeir hann stúlku- barn, væluskít eða öðrum upp- nefnum. Hann hafði reynt hvað hann gat, að þola ofsóknina. Það hafði ljett á honum Iþegar hann var kominn í rúmið og hann gat grátið svo ekkibará, og svo hafði hann sofnað. Það var þá svefn sem hann fjekk! Ó foreldrar og forráðamenn! Þjer viljið vera umhyggjusamir, en eruð oft skammsýnir. Frh Rúgmjöl Rúgur . . . 0.09 - —. Haframjöl . . . 0.14 - - Hveiti Æ3 Maismjöl Byggmjöl . . . 0.12 Bankabygg . . . 0.11 — — Hrfsgrjón . . • 0,13 - Baunir Hænsnabygg . . . 0.09 Kaffi óbr Kandissykur 0.30 0.32 - - Hvftur sykur högginn . 0.31 0.32 — — Strausykur 0.29 0.30 - - Púðursykur...... . . . 0.30 Rúsínur 0.26 Sveskjur ....... . . . 0.40 - Sagogrjón . . . 0.18 - - Flormjöl (Best Baber). . . . 0.13 — - do (Blauer) . . • . . . 0.12 - - Þessi kostakjör bjóðum við einungis frá því í dag til 23. þ.m.gegn peningum út í hönd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.