Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 2
52 V I S I R VersL DAGBRÚN Hverfisg. 4 7*31 v úa$ o$ t\t %Z. desem^ev verða allar vörur f versl. Dagsbrún seldar me8 \ö°|o %b°|o Þið vitið, að allar vefnaðarvörur og fatnaður kvenna, karla og barna er langvandaðast og best að kaupa í versl. Dagsbrún. Ekki síst nú. aSeVws VX \ota. JÓLA- BASAR Með s|s Boinia kom mikið af t\et\tuaum I fyrir yngri og eldri. Komið sem fyrsil ^DeYstumn ^)a$st>YÚu. Mtau aj tauúv. ísafirði laugardag. Jón Halldórsson hreppstjóri á Kirkjubóli í Eyrarhreppi dó í gær 89 ára aö aldri. Hann hafði verið hreppstjóri í Eyrarhreppi freklega 40 ár og hinn merkasti maður. (Símskeyti.) 111 ' 1 IMI—"".......... Orgel óskast til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Mundi ekki einhver þessara bóka vera kærkomin gjöf á jólunum? Kristján Jónsson: Ljóömæli, ib. 5.50 ób. 4.00 Sig. Júl. Jóhannesson: Kvistir (Ijóðmæli), ib. 4.00 ób. 3.00. Gestur Pálsson: Skaldrit, ib. 3.00 (örfá eintök eftir). Matth. Jochumson Ljóðmæli I—V. 15.00 ib. (sjerstök b. á 3.00). Steingr. Thorsteinsson: Ljóðmæli, ib. 4.50. Wallace: Ben Húr, ib. 4.00. Ág. Bjarnason: Nítjánda öldin, ib. 4.00. Sigfús Einarsson: Alþýðusönglög, 1.25 (alveg ný bók). Steph. G. Stephánsson: Andvökur I—III. ib. 11.00. Jón Jónsson: Skúli Magnússon landfógeti, ib. 5.00 ób. 4.00. Bjönnson: Á guðs vegum, ib. 4.50. Muller: Mín aðferð, 1.75. Bændaförin 1910 1.50. Sálmabók á 2.50, 4.50, 7.00 (nýasta útgáfa). Formálabókin nýja á 4-00 ób., ib, 5.50 og 6.00, o. fl. o. fl. O. fl. Gefið bækur í jólagjafir! Kaupið þær í JBóttaveYstuu Si^úsaY £\&muudssouaY. Úr bænum, Sæsíminn komst í lag í gær- morgun og síðan hefur verið síma samband við útlönd. Mars, botnvörpungurinn, seldi afla sinn í Englandi nýverið fyrir kr. 11934,00. 17. júní, söngfjelagið, hjelt sam- söng í Bárubúð í gærkveld. Að- sókn var svo mikil að sumir urðu frá að hverfa. En enginn mun sjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.