Vísir - 19.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1911, Blaðsíða 4
58 v I s j k Væri ekki einhver munur fyrir íslensk börn að læra þetta svona. Allur þorri landsmanna lærir aldrei annað mál en íslensku. En ef menn vilja fara að ryðja inn í móðurmálið útlendum orðum, til hsegðarauka fyrir þá, sem læra önnur mál — á því er einlægt klif- að — þá er ekki einu um vandara en öðru. Hversvegna er þá verið að kenna börnunum »faðir vor« á íslensku — því ekki á latínu líka, svo að þau kannist við það, ef þau koma í kaþólska kirkju. Það er ilt til þess að vita, að mentamennlandsins,alþingi ogstjórn, skuli gangast fyrir því, að spilla móðurmálinu í stað þass að fegra það og bæta. Grískan er horfin úr mentaskól- anum og bráðum fer latínan líka, en íslenskukenslan verður aukin, sem betur fer. En svo á að fara að troða grísku og latínu í saklau: börnin um land alt. Er það ekki grátbroslegt? Jeg hripa þjer þessar hugsanir mínar af því . . . . — og svo ertu fræðslumálastjórinn okkar. Þinn einlægur G. Björnsson*. Vilja ekki þeir kennarar, sem kann að ganga erfiðlega að kenna börnunum tugakerfiö á latínu og grísku, reyna að kenna það með þessum íslensku heitum, sem Iand- læknir Ieggur til að notuð verði? Reynslan sker úr því, hvort þau festast. Ef þau gera það, eru þau góð. — Segir fræðslumálastjórinn. TAPAD-FUNDIÐl Gleraugu (í papphúsum) töpuð á sunnudagin. Skilist á afgr. gegn fundarlaunum. * A T V I N N A Stúlka óskast í vist nú þegar. Upplýsingar á Bergstaðarat. 20 uppi. Reglusamur og áreiðanlegur maður óskar eftirfastri atvinnu yfir ár- iö. Afgr. vísar á. Nett unglingstúlka óskast til að gæta barns á Hverfisgötu 12. Þór B. Guðmundsson. HUSNÆÐI Herbergi með sjerinngangi ósk- ast til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. KAUPSKAPUR Rúmstæði fæst keypt á Skólá- vörðustíg 29 með mjög lágu tæki- færisverði. entugustu jólagjafímar fást í Tóbaksverslun Austurstræti 4. Merskúmspípur af ýmsum tegundum. Langar pípur úr horni, afar skrautlegar. Langar pfpur úr Weichel. Vindlam nnstykki úr merskúm & raf Vindlaveski margar tegundir. Cigareiiuveski margar tegundir. Tóbakstunnur sjerstaklega fallegar. Vindlar, Cigarillos, Cigarettur. Bæjarins stærsta úrval. Sjerstök kjarakaup nú fyrir jóhn. Góð voru jólavindia-kaupin síðastliðið ár, en ekki verða þau verri nú. p®f|T Komið og reynið, Virðingarfyllst R P. Levi. úóUaiaju. £\63aö»&ut, söu$öx&ut, söguöæfeuv, o$ Sv«3\ö»liut, ?\eutu$a? 'ttt \ fcöfoavetsluu Arin'bj. Sveinl)jarnarsonar. Bestu kaup á vörum, sem fólk þarfnast til jólanna. Þar á meðal Hveiti frá 12—15 aura pundið, Lyffidufí með Vannille. Eggjaduft, Möndiur, Van- ille, Sítrón-dropar, Möndlur sætar og bitrar, Sardínur, RÚSÍNUR %„, Kirsuber, Macaronur, Appelsínur °/05, Epli, Vfnber, Ostar, Laukur, Ýmislegt sælgæti, Súkkulaði, Kerti stór og smá, Spil m. m. Vlndlar merki Jóns Sigurðssonar, sem allir ættu að reykja. Spyrjið um verðið og kaupið í versl. » Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Talsíml 112

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.