Vísir - 27.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1911, Blaðsíða 4
02 v I s i k er vandaðast í versl. ?if\. ÍJfooYstdwsscm, ^naólJs^NíoU. Par fæst: Whisky Cognac, Romm (spánýar whiskyteg- undir mjög Ijúifengar), Portvín, Madeira, Rauð- vín,Hvítvfn, Likörar, Champagne, Vermouth, Absinthe, Arrac, Api-Api, Ákavíti, Brenni- vín, Öl, áfengt og óáfengt. j Fjölmargar tegundir af öllu þessu. 6-103#látturá öllum vínum <u % < Til hátiðanna, Ostar (15 teg.) - Pylsur (4 teg.) Flesk Skinke Syltetöj Niðursoðnar vörur o. m. m. fl. gott og ódýrt í verslun f Einars Arnasonar. > OQ S ■n T? O Talsfmi 49. g|TAPAD-FUNDIÐ(g§ 6. kapituli. Þrái Walters. SigUr Walters varð til þess að auka sjálfstraust hans og forðaði honum frá að láta hugfallast, þó honum væri sett meira fyrir en ninum drengjunum og tíðar refs- að. Honum leiddist að vera alt af neðarlega íbekknum eða »fúkS'-, og hann vissi að það mundi ergja foreldra sína, þau mundu ekki skilja hvað var honum til afsök- unar. Hr. Paton hafði tekið eftir að Walter svaraði oft gáfulega, hjelt hann því að það væri ekki af gáfnaskorti hvað Walter gekk illa, heldur af því, hvað hann væri þrár og latur. Hann ætlaði sjer að laga drenginn með hörku, en hún átti ekki þar við. Sárt þótti Walter, erfaðir hans skrifaði honum að sjer hefði verið sendur vitnisburður hans úr skól- anum, og af brjefinu mátti sjá að hann var bæði óánægður og áhyggjufullur. Síðustu dagana höfðu allar frístundir Walters farið til aukavinnu, hann var þreytt- ur og hafði höfuðverk. Hann langaði til að leikasjer, með hin- um drengjunum, en mátti það ekki. Brjef föður hans vakti þá óá- nægjuöldu í huga hans, sem ekki varð sefuð. Honum fanst rang- indum beitt við sig, og það kom einhver uppreistarandi yfir hann. Pví skyldi hann ekki mega vera glaður og njóta lífsins, sem liinir drengirnir. Hann ljet teningum kastað og hafnaði því er skyldan bauð.___________________Frh. Brjefspjöld Fegursta og stærta úrval í bænumaf íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðal margbreytt Ijósmyndabrjefspjöld fást á afgr. Visis. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og landslagsmyndir með litum. Ghr Junchers Klædefabrik Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsén- des gratis. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Bankaseðlar tapaðfr í Good- templarhúsinu eða í Austurbæ fyrra sunnudagskveld. Ráðvandur finnandi skili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Gylt armband með steinum tapaðist aðfangadagskveld í mið- bænum (Aðalstræti í dómkirkjuna) og Iðnó. Skilist á afgr. Vísis. Stúlku vantar á gott sveita heimili nálægt Reykjavík. Upp- lýsingar á Hverfisg. 13. Prentsmiðja Östlunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.