Vísir - 05.01.1912, Page 1

Vísir - 05.01.1912, Page 1
206 25 VISIB Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud., limtud. og föstud. '25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst. 50 a. : Send út um land60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 5. jan. 1912. Sól í hádegsstað kl. 12,33, Úr bænum. Tækifærisverð Háfjara er um 6 stundum 12 niín. eftir háflóð. Afrnælí í dag: Siggeir Torfason, kaupmaður Vilhelm Bernhöft, tannlæknir Þorsteinn Sigurðsson, skósmiður. Á morgun. Skúli Thoroddsen, ritstjóri Frú Efemía Waage J. W. Chr. Mortensen, rakari. Veörátta S dag. Loftvog Hiti *s Vindhraði Veðurlag Revkiavík 750 9 - 0,8 0 Ljettsk. Isafjörður 755.5 — 0.5 N A 7 Alsk. Akureyri 754,3 — 5.8 V 2 Hálfsk. Grímsst. 719,0 —12,5 0 Skýað Seyðisfj. 754,9 — 0,5 ANA 3 Hríð Þorshfön 747,5 2,2 j 5 ISkýað Vestm.e. 767,0 +-1,3 A 1 5 iHalfsk. Skýrfngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig': 0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 —storinur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 — fárviöri. Su5sV\ótvustu ösíímcP; samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6V2- Allir velkomnir. Vísir 1912 Kanur út venjulega 5 sinnurn í viku. Einstök blöð kosta venjulega 3 au. 25 blöð (5 vikur) kosta: tekin á afgreiðslunni 50 aur. send út um land 60 au. og til útlanda 75 au. (eða 20 cts). Árgangurinn (minst 260 blöð) kostar innanbœar 5 kr. út um land 6 kr. erlendis 7,50 kr. (eða 2 dali). Utsölumenn fá sölulaun. Auglýsingar kosta 50 au. centi- meter (lástiká) dálksbreiddar. Mik- inn afsláttfá þcir sem mikið auglýsa. í fjarveru minni — um mánaðar- tíma — gefur Júl. læknir Halldórsson út Vísir. 2. 1. »12. Einar Ounnarsson. Þorvaldi lækni Pálssyni er vikið frá um stundarsakir. Hann sigldi í sumar og hafði leyfi til þess að vera burtu þar til í sept. f. á. en er ókominn enn, þráttfyrir að símað hafði verið til hans, að koma aftur. Riddari. 3agt er að Háskólaráð- ið hafi mælt með Ben. S. Þórar- inssyni kapm. til þess að verðaridd- ari af Dannebrog, sem viðurkenn- ing fyrir hina miklu gjöf hans til háskólans, er hann var, stofnaður. Frjest hefur nú með »Modesta«, að konungur hafi sæmt hann ridd- arakrossinum, og er hann eigi síð- ur vel að honum kominn, en marg- ir aðrir, því hann er góður og nýtur drengur og ættarjarðarvinur mikill, sem ann framförum og mentun. Hann varð fyrstur manna til þess að sæma Háskólann hinn ný- stofnaða og hafa fáir strykað feitara stryk nje þarfara, því sæmilegast er að Iappa nú upp á Háskólann fyrst hann er kominn á á annað borð, svo hann verði landinu til sæmdar. Vísir óskar til lukku með kross- inn. Kolaskip kom 31. des. f. á til Duus-verslnnarinnar. Vakn’ngasamkoma í kveld kl. 8V2 ísamkomusal Hjálpræðishersins. SKULDIR. Vjer mælustum fastlega eftir að allir borgi skuldir sínar hjá oss hið allra bráðasta, þareð vjer frá 1 jan. 1012 að telja, lánum ekkert. Rvík 2. janúar 1812 pv. "\)\fl\Tl$\Xt Cavt £ávussov\. á ýmsri matvöru eíc. svo sem Haframjöl, Rúg- mjöl, Hveiti, Sago, Mais, Cacao, Kaffi, Sápum, Margarine Pálmafeiti o. fl. o. fl. Víkingur Laugaveg 5. Raddir almennings. Staðfestingar- neitun. Herra ritstjóri. Sökum þess, að jeg hef orðið þess var, að sumir hjer í bæ og meðal annara hr. O. J. Olsen, halda að jeg sje upphafsmaður að frjetta- greininni í Vísi 28. des. síðastl. um neitun á kgl. staðfestingu handa hr. Olsen sem forstöðumanni s. d. ad- ventistasafnaðarins í Rvík., þá skal jeg hjer með lýsa því yfir, eins og yður, hr. rit-.tj., er kunnugt, að jeg hef alls ekki komið þessari frjett í Vísi, nje vissi jeg neitt um að hún mundi koma, hefði alls ekki talað við ritstjórann um málið; jeg vissi alls ekki af henni áður en hdr. kom í Vísi. Jeg ræð auðvitað engu um efni Vísis. Að öðru leyti er mjer kunnugt um það,að fregnin er sönn: Olsen þessi hefur sótt um kgl. staðfestingu í des. 1911, en ekki fengið hana. Rvík. 3. jan. 1912. Davíð Östluud. Fregnin er ekki eftir hr. Östlund. Ritstj.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.