Vísir


Vísir - 12.01.1912, Qupperneq 1

Vísir - 12.01.1912, Qupperneq 1
3 209 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., iniðvikud.jiipitud: og föstud. 2' blöð n frá 7. jan. kosta:Áskrifst. 50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIslánd l-3og5-7. Sjnd út um landóO au,— Einst. bföð 3 a. Oskað að fá augl. sem tímanlegast. Fösíud. "!2. jan. 1912. Sól í hádegsstað ld. 12,36, Háflóð kl, 11,30 árd. ogklll,49síðd. Háfjara er um 6 stunduin 12 mín. eftir háflóð. Afmæil í dag: Árni Einarson, verslunarm. Halldór Vilhjálmsson, prentari. >: Á moirguíi. • Hjalti Sigurðsson, versiunarm. Chr. Zimsen, konsúll. Póstar. gjjlngólfur fer til Keflavíkur 14. þ. m. ~”~Vísir 1912 Kemur út vetijulega 5 sinnum í viku. Einstök blöð kosta venjulega 3 au. 25 blöð (5 vikur) kosta: tekin á afgreiðslunni 50 aur. send út utn land 60 au. og til útlanda 75 au. (eoa 20 cts). Árgangurinn (minst 260 blöð) kostar innanbœar 5 kr. út um land 6 kr. erlendis 7,50 kr. ('eða 2 dali). Útsölumenn fá sölulaun. Aaglýsingar kosta 50 au. centi- meter (lástiká) dálksbreiddar. Mik- inn afslátt fá þeir sem mikið auglýsa. I fjarveru minni —• um mánaðar- tíma — gefur Júl. Iæknir Halldórsson Kirkjustr. 12, út Vísir. 2. 1. '12. Einar Ounnarsson. r Ur bæoism, Fiskihlaup. Nú er sagt að í Garði hafi lcoinið fiskililaup, og ýmsir aflað vel, einn dag. Hafði fiskurinn verið afar-vænn og feitur, en það hvorttveggja boðar að veru- leg fiskigegnd sje í aðsigi. Væri því sjálfsagt æskilegt fyrir ýmsa hjer í bænum aö bregða sjer þangað suður, til þess er atvinna vex í ! bænum eða fiskurinn þverrar. Boínvörpungurinn Mars kom inn 10. þ. m. með mjög góðan afla. Fór í gær til Englands. A laugardaginn kemur verð- ur haldinn dansleikur á Hótel Reykja- vík. Menn og konur þær. sem lært hafa dans í vetur hjá frú Stefaníu og frk. Guðrúnu Indriðadóttir, efua til hans. Bæjarkjörskrá Reykjavíkur ligg- ur frammi til 20. jan. þ. á. kl. 10 —3 á bæjarþingstofunni. Norðurljósið,flutningsskip stein- olíufjeiagsins, bilaði í fyrradag í Vestmanneyjum, í rokinu þá, pg var símað eftir »Geir« í gær. Drukun. Skipstjórinn á M/s »Hekla«, N. J. Joenssen, druknaði um síðustu helgi í eða við Moni- rose á Skotlandi. Hann var færeysk- ur, en var búsetlur í Svendborg í Danmörk. Hann var dugandi mað- ur og að góðu kunnur mörgum hér við land. Innri-Hóímur seldur. Lands- bankinn hefur selt Irmra-Hólm á Akranesi Ingólfi bónda Jónssyni, er viðjörðinni tók til ábúðar síðastliðið vor Verð 12.500 krónur. Slys. 10. d. þ. m. var ofsarok í Vestmanneyjum; drukiiuðu þar þann dag 6 menn skamt frá bryggj- unni, voru að farr.’ út í niótorbát, sem lá á höfninni. Maður bráðkvaddur. Þrett- ánda dagskveld varð Árni Friðriks- son frá Syðri-Bakka í Kelduhverfi bráðkvaddur á Ákureyri. Hann var um 25 ára gamall. f bæarstjórn í Hafnarfirði voru fyir skömrnu endurkosnir þeir Þórður læknir Edilonsson og Sigur- geir Gíslason. Eaddir almennings. Eyóífur Magíiússon Út af deilu, sem orðið hefur f blöðunum, um fráfall og jarðarför Eyólfs Magnússonar barnakennara, sem var auknefndur »ljósto!lur«, ! langar mig til þtss að biðja »Vísi« i fyrir þessar línur. Mjererþaö ekki ?‘tjaeirBavikarí. Sameiginlegar \ samkomur halda undirritaðir í Síloam föstud.oglaugardags- kveld kl. 8. Allir velkomnir. N. Edelbo. Hj. Frederiksen. S. Á. Gíslason. D. Östlund. dulið, og jeg neita ekki að Eyólfur var ákveðinn drykkjumaður og engin fjárhyggjumaður, en svo hafa sagt mjer nienn, er Eyólf þekti vel, og gott skyn báru á, að hanu hafi um langt skeið æfi sinnar verið barna- kennari með afbrigðum og er slík vinna ekki óþarfari én ánnað, og sje þetta satt, — setn jeg ér í engum vafa um — þá hefur Eyólfur ekki unnið óþarfara verk, þó liann drykki, lieldur en þó hann hefði unnið það sjer helst til frægðar, að selja skyr fyrir 5 falt verð, eða dansa nakinn á pútnahúsum í Danmörku; en það veit jeg að Eyólfur gerði hvorugt. Jeg vildi helst óska þess als vegna, að »Kirkjublaðið« »Ternplar«, og önnur blöð, er á þetta hafa mjnst, eigi ekki frekar við málið, en þegja heídur um það. Taki þau hinn kostinn fremurað ræða meirá þenn- an hátt uin »látinn mann«, sem var rnjög þjóðnýtur á sína vísu, þá þæíti mjer »KirkjubIaðið« og »TemI- ar« sýna rnjer mtkið drenglyndi, ef þau gerðu mjer þann greiða, að senda mjer þau eintök sín heim til mín, á Lindargötu 10 A., sem þetta væri rætt í. Jeg skal borga þau eftir nafnverði. Ártii Árnason frá Höfðahólum. Leiðrjetísng. Vísir flutti í gær (10. þ. m.) greinarstúf um leikhúsið eftir ein- hvern náunga, sem kallar sig »áhorf- anda«, og fer þar með miður sæmi- leg orð í minn garð. Hann drótt- ar því að mjer, að jeg hafi með ókurteisi rekið »almúgakonu« eina og þrjár dætur hennar úr sætum sínum þar síðastliðið laugardags- kvöld, þetta er ekki nema hálfur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.