Vísir - 12.01.1912, Page 4

Vísir - 12.01.1912, Page 4
12 V í S I R »Ha!ló«, sagði hanli, »jeg verð að fara úr sokkum cg skóni og vaða.« Steinninn var nú of lítill til þess og háll, að hann gæti sest niður og farið úr sokktini og skóm. Þetta sá Power, var hann fljótur til og hleypti sjer úr sokkum og skóm, bretti upp buxur sínar og óð út í sjó íil Walters. »Farðu á bak mjer,« sagði hann. Frh. Vakningasamkoma í kveld og og á hverjukveldi í vikunni kl. 8l/2 í samkomusal Hjálpræðishersins. Magnús Sigurðssoo Yfirrjettarmátaflutningsniaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124.. HUSftHÆ-ÐB Til leigu frá 1. febr. þ. á. ósk- ast 2 herbergi með aögang að eld- húsi. Afgr. »Vísis« vísar á. Herbergi með húsgögnum ósk- ast strax til leigu. Tilboð merlct 111 til afgr. Vísis. TAPAD-FUNOIÐ uwi ii öT. ÍRta matu\a Hr&tsvmv %%. er Rakaramerki (úr Iátúni) hefur tapast frá Laugavegi 11. Skilist á Laugaveg 11. Fundsst hefur geysistór maður, á gangi nálægt bryggjuhúsinu hjá Dinis. Hálfráðinn á fiskiskipið Fríðu, Hafnarfirði. Rjettur hlutað- eigandi vitji hans strax þangað og borgi há fundarlaun, ella mun hann tafarlaust afhentur hæðstbjóðanda I þar á staðnum til notkunar næsta ! útgerðartíma. Fundist hefurnáttkjóll ogskyrta. : Vitja má á Veslurgötu 25B. _ | Fundisi ihefur rraadur, ! grfðarstór maðisr, heldur stærri en Þórður. Rjettur eigandi getur vitjað hans á Vatnsstfg 10, Reykjavík (Austur- | endanum) gegn lausnar- gjaldi og borgun auglýs- ingar þessarar. J. KAUPSKAPUR Mjólkurbúið á Laugavegi 12 selur daglega: nýmjólk, rjóma, und- anrennu og skyrj Ljettur bátur óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupanda. sem vanur er að stjórna inörgu fólki, getur fengið atvinnu við Hl O IF V frá I. marz næsíkomandi. Þeir, sem vildu sækja um stoðu þessa, þurfa ennfremur að skrifa vei, íala dönsku og’ helst geta gjört sig skiljaniega á ensku. Umsóknir og meömæli verða að vera komin tií verslunar- stjóra Ólafs Briems í Viðey fyrir l. febrúar n. k. ^etisfa v^^s^u ensku og dönsku fæst hjá cand. HaSldóri Jónassynt Kirkjustræti 8B11. Hitúst helst kl. 2-3 og 7—8. Reinh. Andersson klæðskcri Horninu á Hótel ísland. 1. flokks vi'nna. Sanngjarnt verð. Allur karlmannabúnaðurhinnbesti. Utgefandi: Júlíus Halldórsson. Östlunds-prentsmiðja Fiinmtíu stúSkur geía fengið aívinnu við fisk- verkun í Viðey í vor og sum- ar. £>ær snúi sjer til Einars Finnbogasonar Hverfisg. 12 uppi. Tii viðtais á sunnudög- um, eða í síma til Viðeyjar aila vikuna, milli 2—3. Eggert Cíaessen Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.