Vísir - 18.01.1912, Síða 2
V I S i K
22
Sjóföt
„ Siómenn,
ífj
Eins og að undanförnu hefi jeg nú
miklar birgðir af sjófötum. Mín sjóföt eru
viðurkend að gæðum af þeim, sem reynt
hafa. Pau fá alment lof hjá öllum, sem þau
hafa notað, fyrir þol og gæði yfirhöfuð.
Atugið verð og gæði hjá mjer, áður
en þið kaupið annarstaðar.
3'ílaaxvús'3>otsU\t\ssoti,
Bankastræti 12.
Sjóföt
í^pppppppppppppppppppppppt
VJELAVERKSTÆÐIÐ
y'uVjus^taVv %
sclut atlar vvS^etí'vt á ^tvotauv attta matvtva
od^tast o$ a^te'vð'vt Jt\ótast o$
jvtva vvtvtvu. ÍSatsvmv V6.
Björn Þorsteinsson.
Eaddir
almenniiigs.
Á feæarstjórnarfnndi.
HAFNARGERDIN.
Hvenœf kemur útboðið?
Jeg kom inn á bæjarstjórnarfund
hjer á dögunum og var þá hafnar-
málið á dagskrá. Umræðurnar höfðu
verið langar og borgarstjóri var að
berjast fyrir því í Iíf og blóð, að
hafnargerðin yrði ekki boðin út,
heldur væri bærinn strax bundinn
samningum við danskt fjelag eitt,
sem borgarstjóri hafði uppgötvað í
siglingunni, og hann taldi það lang-
besta, sem til væri og því ekki áhorfs-
mál að áhankast því. Kvaðst hann
ekkert skilja í því, að menn væri
nú að tala um að bjóöa verkið út.
Fanst það fjarstæða.
Fyrrum bæjarfulltrúi gamla Bríet
var á fnndinum og var á bandi j
borgarstjóra og danska fjelagsins. ;
Talaði hún lengi — eða það fanst
manni — og vildi »af sinni ófag-
legu vanþekkingu*, að því er hún
sagði: ekki lála bjóða verkið út—/y/r
en danska fjelagið væri búið aö gera j
sitt tilboð. Þá fanst henni það til- |
hlýðilegra. Hún tók það fram að
lokum, að engar mútur hefði átt
sjer stað í þessu máli og ekkert
óheiðarlegt, enginn hefði minst á
það við sig og hjelt að menn mundu
trúa þessu.
Tryggvi Gunnarsson vildi bjóða
verkið einum manni í Englandi,
einum í Noregi og einum í Svía-
ríki, Þýskalandi og Danmörku, og
hafði þessa viturlegu tillögu úr brjefi
frá Krabbe verkfræðing, er hann
taldi mikið »autoritet«.
Tillaga Tryggva fjekk ekki nema
eitt atkvæði; — Borgarstjóri og
Bríet voru við fjórða mann um það,
að afstýra útboðinu, svo að danskur-
inn gæti setið einn að hitunni, en
það fjekkst ekki framgengt og var
samþykkt með 10 atkváeðum, að
bjóða verkiö út hið brádasta.
Nú eru liðnar nærri þrjár vikur
síðan þetta var gert og bóiar ekkert
á útboðinu. — Ætlar borgarstjóri
að meta meira atkvæði þeirra Bríetar,
heldur en atkvæði allra hinna full-
trúanna, sem hafa að baki sjer allan
almenning í bœnum?
Þetta vildi.'jeg. fá áð vita fyrir
kosningarnar.
Kjósandi.
Siggl SÍfullÍ í GrÚttÓ.
Það var á sunnudagskvöldið var
Jeg gekk suður Templaiasund. Jeg
var alveg óftillur, mjer leiddist, jeg
vár fýldur og hafði ekkert fyrir
stafni. Jeg gekk beint áfram ein;
og nefið horfði og bar þungan
hng til þessarar spiltu kynslóðar og
þó einknm til þessarar bansettu
borgar. En — skyndilega heýrðist
hvinurfráGúttó. Geðvonskan hrundi
til grunna á svipstnndu við lúðra-
hljóm hornaflokksins, sem víggirð-
ingar Jerik-oborgar um árið, þegar
ísraelsprestar bljesu í hrútshornin.
Jeg stökk af stað, beint inn í Gúttó,
laug rls ekki að dyraverðinum, að
jeg hefði verið þ"r áður um kveldið,
heldur borgaði mína 25 aura vafn-
ingalaust. Tombólu Einingarinnar
var nýlokið, plettskeiðar og eld-
spítnastokkar og aðrir eigulegir niunir
láu sem hráviðri í gluggúm og
öðrum griðastöðum, en templarar
tóku aðstígadansinn. Digrartemplara-
frúr (hringina geymdu þær í vös-
unum) með ráðsettum templaradætr-
um sátu meðfram veggjunum og
biðu þess með óþreyju, að hinum
ungu og rösku Bakkusarfjendum
þóknaðistað bjóða þeim upp. Horna-
leikendurnir nýrri stóðu streyttir á
»scenunni», og ljeku með afbrigð-
um vel: »EIdgamla ísafo!d«. Mjer
fiaug í hug síðasta hendingin í vís-
unni: ». cföavært hinn s stabluud*
og varð jeg svo hrifinn, að jeg
mátti ekki vatni halda, en annars
skæli jeg aldrei ófullur. Lúðraþeit-
arinn raddmikli, sem slæðst hafði
inn v ógáti, reif mig upp úr þess-
um sælu höfga með því að hnippa
í bakið á mjer og gretta sig, þegar
vatn kom í lúðrana. Fylkingin
stanzaði á marsinum. Hornaflokk-
urinn hætti, en Marta settist við
píanóið og spilaði Chagrin d’amoitr
Hreinlætisvörukaupmaðurinn »færði
upp« með sinni feitu frú, sem
skúfslitnaði fyrir 30 árum. Haun