Vísir - 24.01.1912, Síða 3

Vísir - 24.01.1912, Síða 3
>Sameinað'ri> fje’agið hefur ekki liaft þroska til bess að ir ta þessa aðferð enda er það danskt. En hjerskulu nefnd dœmi frá öðrum iöndum: Nöfn skipa Cuncird línunnar enda öli eins, t. d. Mauretariia, Lusitania etc. Adantic Transport línan á þessi sLip: Minneapolis, Minnehaha, Minnetonka, Minnewaska. C. P.R. á þessi: Empre'ss af Britain, Empress of China, Empress af India etc. Loks nefni jeg White Star línuna: Adri- atic, Baltic, Olympic, Titanic etc. etc. Þetta eru skýr og eftirtektaverð einkenni sem hafa mikið gitdi. Á nafni skipsins sjest straks hver er eigandi þess og er því fjelögunum eins og besta auglýsing. Nú vil eg grennslast eftir því hjá hugsandi mönnum hjerá landi hvort eigi væri tiltök að fá góð nöfn á íslensk skip samkvæmt þessari regiu þ. e. a. s. þegar sama fjelagið býst við að eignast fleiri en eitt skip. D. D. D. McíTamara málið. —— Niðurl. í aprílmámiði var maöur tekinn fastur í Detroit, bendlaðúr við þetta mál, og bar hsnn það á bræðurna McNamara, að þeir væru valdir að Times sprengingunni. Sjálfur var hann glæpamaður, en þó var svo ; mikill trúnaður lagður á framburð hans, að leynilögreglumaöur var fenginn til að handsama McNamara bræöurna, og voru þeir teknir hönd- um í Detroit í september í haust, og fluttir meö leynd vestur til Los Angeios. Bræður þessir heitajohn J. og James B. McNamara, og var hinn fyrnefndi féhirðir járnsnu'ða- félagsins Internationals Association of Bridge and Slructural Iron Workers i sem er fjölment iðnaðarfjelag, en báðir eru þeir bræður framarlega um öll mál iðnaðarmanna. Þegar það varð hljóðbært, að þeir- hefðu verið hneftir í fangeisi, risu verkamannafjelögin upp, og töldu þetta árás auðvaldsins á sak- lausa iðnaöarmenn, var þegar eflt tíl almennra samskota í öllum iðn- aðarfjelögum, til að safna nægilegu fje til málskostnaðar og varnar þeim bræðrum. Gekk fjársöfnunin greið- lega, svo að um 190,000 dollarar söfnuðust á nokkrum vikum. Um miðjan október var tekið að skipa kviðdómendur til að rannsaka mál þetta, og bar fátt til tíðinda þar til fyrsta dag desembermánaðar. Þá , V I S I R brá svo við, að McNamara bræðurn- ir játuðu það báðir samdægurs, að þeir væru sekir um glæpi þá, sem þeim voru kendir. John J. McNa- mara kvaðst hafa sprengt í loft upp Llewellyn Iron Works, sem fyr er getið, en James B. McNamara kvaðst vera valdur að Times-sprengingunni. Þessi skyndilegu málalok komu mörgum mjög á óvart jafnvel þeim, sem hugðu þá bræður seka, því að þeir bjuggust ekki við eiginjátning þeirra, síst svo skjótt. Verkmanna- fjelögin bíða mikinn hnekki af þessu því að nú þykir fullvíst, að með- limir þeirra einhverir, sjeu valdir að öðrum sprengingum, sem orðið hafa, og verður rannsóknum haldið áfram í því skyni. Það mun hafa fýtt fyrir játning þeirra bræðra, að hljóðriti var Iát- inn ná hverju orði, sem þeir rædd- ust við í einrúmi, en þeir vissu ekki af því, og höguðu því orðum gálauslegara en ella. James McNamara var dæmdur til æfilangrar fangelsisvistar, en bróðir , hans hlaut nokkru vægari refsingu. Varadómarinn. Ungversk ræningjasaga. ---- Frh. »Czekarnir eru vitrir menn«, kast- aði dómarinn fram, »þeir hafa gef- ið ljónum sínum tvo hala. Þeir vita hversu þeir eiga að haga sjer.« Síðan stökk Páll einnig upp í vagninn, tók taumana cg keyrið, sneri sjer við og spurði: sEigurn við svo ekki að snúa við?« 39 Listahárskurður og snildar- hárkrýfing (Frisering) er að fá i' Hafnarstræti 22. »Það væri svei mjer skemtilegt*, nöldraði í dómaranum, og um leið Ijet hann aftur augun og fór að dotta, og hestarnir tóku aftur að hreyfast áfram. Hin stóru beyki- trje vörpuðu skuggum sínum ámis á báðar hliðar vegarins; og þótt laufið eigi bærðist og jafnvel hinn rauðbrúni leir virtist geyspa eftir lofti í hinum mikla hita, og burkn- inn og skógarlaukarnir Ijetu blöð sín drúpa magnlaus niður, var þó skuggasælla hjer en á bersvæði. Nú þaut ekki í skóginum eins og um vor og haust, hann hvíslaði ekki einusinni, hann aðeins andaði. En þessi ljetti andi var svo ang- andi. Djúp kyrð rjeði í skóginum. Ein- ungis þrösturinn söng í einhverju trjenu eða íkorni á flótta fjekk ein- hvern runnann til þess að hristast, er úr rjóðrinu við rústirnar af fjár- húsi Tobíasar heyrðist hófatak, og augnablik er ekki langt, en þáþaut annaðhvort hvirfilbylur eða 7 Bety- árar ríðandi á hlið þei.n. »Kyrrir! Ekki spor áfram!« Páll stöðvaði hestana, en hann gat heldur ekkert annað gjört, því að Miklas Mathé, risi Kartýi-flokks- ins, mikill maður vexti, hafði þegar náð í taumana á öðrum þeirra. Varadómarinn opnaði hissa aug- un; það var fremur kyrstaða vagus- ins heldur en hestasparkið, sem i hafði vakið hann. »Hvað er um að vera*', spurði hann með mestu spekt, »hvt' stað- næmist þú, sonur sæll?« Frh. Tryggið llf yðar S tbyrgðarfjelaginu í lífsábyrgðarfjelagii KRÓNAN í Síokkhólmi sem er besta og ódýrasía< lífsábyrgðar- fjelag á Norðurlöndurri. Umboðsmaður í Roykjavík Klapparsiíg I. 8

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.