Vísir - 25.01.1912, Side 1

Vísir - 25.01.1912, Side 1
217 11 25 blöðín frá 7. jan. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Kemur venjulegaút ld.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud., íimtud. og föstud. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7. Oskað að fá augl. sem tímanlegast. Fimtud. 25. jan. 1912. Sól í hádegisstað kl. 12,40‘ Háflóðkl, 8,55, árd.og kl. 9,14, síðd. Háfjara er um 6 stunduin 12 mín. eftir háflóð. Afrrcælí í dag: Sighv. Kr. Bjarnason, bankastjóri. ^Jvá uttóudum. Bæarpcsturinn í Krisí- jartíu hafði til flutnings jólanótt og fyrsta jóladag 829 þúsundirpóst- sendinga, sem mestmegnis voru brjef og brjefspjöld. Einn póstsveinninn lagði af stað með 65 purida pakka, sem í voru á 9. þúsund brjefspjöld Ahugasami kvenfélk. 7. f. m. fórfram kosningá borg- arstórn í borginni Los Angelos í Ameríku, sem var eftirtektarverð að því leiti, að af kjósendunum mættu miklu fleiri konur en karlar, eða 82% af konum en ekki nema 58% af karlmönnum. Konunum var sýnd fullkomin kurteisi. Margarmæður höfðu með sjer barnavagna og feðurnir hjeldu á hvítvoðungunum meöan mæðurn- ar greiddu atkvæði. Kona ein, sem kom á kjörsíaðinn í mótorvagni var mjög gröm yfir því að ekki væri spegill í hinurn leynilega kosn- ingaklefa; henni var þegar utvegað- ur spegillinn. Kona ein, önnum kafin, kom hlaupandi á kjörstaðinn í eldhúsklæðum sínum, en þegar hún heyrði, að þar væri 40 kjós- endur, sein ætti að kjósa fyr en hún, sneri hún heimleiðis, en sagöi um leið, að 5 brauð, sem væru í bakstursofninum lijá sjer væru meira virði, i eldur en sjehver þeirra, sem stæði á kjörlistanum. 2 kr. handa hverju ný» fædd harni. — Goít fyrirdæmi.. -- Sparisjóðurinn á Frostaskaga í Þrándheimsfirði hefur tekið upp það nýmæli frá byrjun þessa mán- aðar að gefa hverju nýfæddu barni í umdæmi sínu 2 krónur, sem Iagð- ar eru í sparisjóðsbók og ávaxtaðar með því sem við kann að bætast. Foreldri fær sparisjóðsbókinameð þeim 2 kr. í, en þar fylgir það skilyrði, að þær síandi á vöxtum í 20 ár. Á þenna hátt byggur sparisjóð- urinn að venjaásamheldni áaurum, Kaupskipafloti Norð- manna var nú um nýárið 666 segiskip 615658 sinálestir að stærð og 1423 eufuskip 1618688 smá- lestir. Nú eru í smíðum i Noregi 94 gufuskip og af þeim 33 hval- veiðaskip, flést úr stáli. Hjáipræðisherinn. Sjerstök samkoma í kvöld kl. 8 L/2. Horna- og strengjamúsik. Eaddir almennings. Til „konunnar”. Viljið þjer, herra ritstjóri, taka eftirfylgjandi athugasemd við grein- arkorn eitt er stóð í 216. tbl. Vi'sis? »Kona« sú er greinina ritar hefur ekki athugað það, að svo er enn ástatt lögum vorum að konur geta neitað að taka á móti kosningu til bæarstjórnar. Verða því að taka lillit til óska þeirra þá er setja á upp lista til kosninga. Afmælisfagnað heldur Sfúkan HLÍN No. 33 laugardagskveldið kemur. Hefst kl. 8. Fjölbreytt skemtum. Aðeins fyrir templara. Hlínverjar, skuldlausirvið stúkuna, fá aðgöngumiða ókeypis, ef þeir vitja þeirra á morgun (föstud. 26) til fjármálaritara sUíkunnar, í Hafnar- stræti 16 (rakarastofunni). Annars kosta þeir 50 au. Nánara á götuauglýsingum. Konur þær erhafa 3. og 4. sæti á listanum gáfu að eins kost á sjer í þessi sæti. Kosning innan undir- búningsnefndarinnar rjeði sætum hinna tveggja fulltrúanna. Þessvegna er það þýðingarlaust fyrir konuna að vera að hlutast til um hvernig raðað er á C-listann. í öðru lagi þykir lítt viðeigandi, þá er rædd eru opinber mál að gera heimilisástæður málsaðila að blaðamáli en það hefur »kona« sú er greinina ritar Iátið sjer sæma. En frcmur dróttar hún því að þeim er unnið hafa að undirbúníngi kosn- inganna að hafa þvingað eina kon- una til að vera í kjöri. Að því er snertir persónulegar aðdróttanir til frú Bríetar Bjarnhjeðinsdóttur þá eru þau sprottin af vanalegri góögirní þá er rætt er um störf kvenna i bæarstjórn. Aö þessu sinni skal ekki frekar um þetta rætt aðeins fylgir vinsamleg áminningtil »Konu« . ð hlutast ekki til um mál sem hún ekki veit deili á. Frá vinkonu. \xvk\ % scluv úIm vvlí^ev&vv á ^fiótauv atlva matvua aJ^tcvSvv Jtptast o$ á^v§vst $vwa \jvumv. ISatsvmv 33. Björn Þorsteinsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.