Vísir


Vísir - 31.01.1912, Qupperneq 1

Vísir - 31.01.1912, Qupperneq 1
221 15 VISIR Kemtir venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., niiðvikud.,iimtud. og föstud. 23 blöðin frá 7. jan. kostaiÁsk ifst.50a. S>'nd út unr landóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7. Oskaö að fá augl. sem tímanlegast. OLIUFÖT Karla og Kvenna, mjög vönduð. Buxur, Stakkar, Svuntur, Treyjur, Pils Að dómi allra ódýrast f Austurstræti 1. » g. Sutvxvlauassoxv & to. Miðv.d. 31. jan. 1912. Sól í hádegisstað kl.^12,41* Háflóð kl,3,12,árd. og kl.3,42, síðd. Háfjara er um 6 stundunr 12 min. eftir háflóð. Afmæli f dag: Frú Halldóra Blöndal. Póstar á morgun. Ingólfur fer til Hafnarleirs. > Ur bænum. Barnaveiki hefur stungið sjer niður í bænum og sagt, að nú liggi í henni 20 börn. Veikin er væg og hafa engin börn Iátist af völdum hennar ennþá. »Gott frost*. í gær var óvenju mikið frost hjer í bæ — fjögur stig — og kom það í góðar þarfir, því að »betri mennirnir* fengu ástæðu til að fara í loðkápur sínar. Mjölnir kom í morgun frá út- löndum. ‘Jvá úUötvduttv. Ný ensk blöð (frá 22. þ. hafa borist »Vísi« og eru hjer frjett- ir nokkrar eftir þeim. Þingkosningar á Þýska- landi hafa gengið jafnaðarmönn- um mjög í vil það sem af er. í fyrstu kosningahríðinni náðu þeir 66 sætum, þar sem þeir höfðu haft 53 áður. Árið 1907 höfðu þeirað- eins 29. Þeir hafa unnið sigur í 7 kjördeildum Berlínar af 8 o% lík- legt talið, að þeir nái einnig 8. deildinni, þar sem keisarahöllin liggur. — Styrkur jafnaðarmanna er mestur í borgunura og búistvið að þeir muni ráða nær lOOatkvæð- um af 397, sem eru í ríkisþinginu. Þjóðfrelsismenn og Franifaraflokks- menn hafa orðið fyrirmestu skakka- falli og nokkurn skell hafa íhalds- menn og keisaraliðar fengið. Klerk- ar og miðflokksmenn hafa mist 6 sæti. Bretakonungur er á heim- leið frá Indlandi og mikill viðbún- aður í Lundúnum að taka viðhon- um. Búist við að Frakkar sendi flotadeild til þess að fagna kon- ungi við eyna Malta ásamt Miðjarð- arhafsflotadeild Englendinga. Blaðið Daily Mail, Lon- don hefur nýlega birt tvær ritgerð- ir á móti vátryggingarfrumvarpi Lloyd George, sem enn er óútkljáð. Greinir þessar hafa vakið svo mikla efirtekt, að Unionistaflokkurinn (Bon- narLaw) taldi sjer skylt að láta ejerprenta þær og er það vitnaðist streymdu aö pantanir frá blaðsöl- umönnum víðsvegar af Englandi. svo hundruðum þúsunda skifli. (Frh. á öftustu síðu.) Haddir almennings. Vegalengdir í Reykjavík I metrum (m) og kílómotrum (km). Allir þurfa að gera sjer grein fyrir vegalengdum. Unglingar, allt námsfólk og fleiri þurfa að vita hvað kaflarnir sem það er að stika fram og aftur dags daglega er margir metrar. Pess vegna get jeg hugsað að mörgum þyki gaman að vita hvað þessi eða hinn spottinn sje langur. Pað er gott að vita hvað þektir kaflar eru langir, því við þá kafla má svo aftur miða aðrar og meiri vegalendir. Að sönnu er hægt að fara nærri um vegalengdir á mjög auðveldan hátt einungis Skrlfstofa almennlngs. Austurstrœti 3. Opin 1—3 og 5—8 e. h. Tel. 140. Tel. 140 Egget Claessei? Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Lelðrjetting. í sunnudagablaðinu síðast stóð í grcininni »Hvítir skrælingjar* Norð- ur Canadabúar, en átti að vera »Norðurlandabúar.« með göngulaginu, en þá verður að hafa úr við hendina og ganga með jöfnum hraða, án þess að nema staðar. Sá mælikvarði er þannig. miðaður við 1 km. á sljettum velli. Mjög hægur gangur (gamal- menni og lasburða fólk) 15 mín. Hægur gangur . . .12 — Gangur blátt áfram . .10 — Hraður gangur ... 8 — Hlaup.............4—5 — Afar hart hlaup ... 3 — Harðasta kapphlaup . .2* — 1. Götur bœarins. f miðbænum eru 12 gölur samt. . .2,015 km. f vesturbænum eru 25 götur samt. . . 6, 530 — í austurbænum eru 33 götur samt. . . 16, 020 — Samtals 70: 24, 565 km. *) Enginn mun samt hlaupa svo hratt nema örstuttan spöl.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.