Vísir - 07.02.1912, Blaðsíða 1
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þriðjud., miðvikud., limtud. og föstud.
Miðvlkud. 7. febr. 1912.
Veörátta f dag.
Loftvog •-c £ ts < Vindhraði Veðurlag
Reykjavík ísafjörður Akureyri Orímsst. Seyðisfj. Þorshfön Vestm.e. F Ingólfur Kjósarp 754.3 762.3 759.4 721.5 755.4 737.4 761,0 ósta fer ti óstur — 8,0 -10.3 —10.0 —15,5 - 7,6 •+ 4,6 - 6,5 r á m 1 Garð cemur. N A N NNA N SA SSA NNA orgi s. 0 7 2 0 3 5 5 m. Heiðsk. Alsk. Hríð Hríð Hríð Alsk. Heigsk.
>
Ur bænum.
J. J. Dalland sem nú er á leið
til Andesfjalla eins og stendur á
öðrum stað í blaöinu, er Jóhannes
Jóhannesson, snikkara Jónssonar
hjeðan úr bænum. Tók stúdents-
próf 1897 og var um tímaálækna-
skólanum en fór svo til Vestur-
heims. Hann hefur tekið þar próf
f beinafræði (osteology) og dýra-
læknidgum. Förunautur hans, Valde-
mar Friðfinnsson, er og kunnur
hjeríbænum. Hanner frá Hvammi
í Hjaltadal og kom í lærðaskólann
1892 og var þar nokkur ár.
Úrhverju eru húsln í Reykja-
vík bygð?
Timburhús eru 1006
steinsteypuhús 18
steinhús 76
steinbæir 72
torfbæir 14
AIIs 1186
Petta eftir manntalsskýrslunum
1. nóv. 1910. Steinbæirnir eru
flestir (10) á Bræðraborgarstíg og
torfbæir flestir (4) í Kaplaskjóli.
Veðsetningar húsa f Reykja-
vfk. Árið 1909 voru samkvæmt
landhagsskýrslum 1165 hús í Reykja-
vík og var brunabóta virðingarverð
þeirra 10840430 kr. en þingiýstar
veðskuldir 7026560 kr.
Á 208 húsum hvíldu þinglýstar
veðskuldir aö upphæð rúmar 1214
25 blöðin frá 7. jan. kosta: Áskrifst.SOa. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
riskiveiðafjelag Islands.
Fundur í því var augiýstur í Vísi í gær ranglega. Fundur sd var
kaldinn siðastl. laugardag.
Auglysing um fundinn hafði verið lögð inn f prentsmiðju Östlunds,
en útg. ekici sagt til hennar.
* *
♦
Menn eru beðnir að afhenda augiýsingar sínar annaðhvort á afgr.
blaðsins eöa til útg.
Vtjbl±ll±llEͱl^
4 Reinh. Andersson #4
^ klæOskeri
1
Horninu á Hótel ísland.
1. flokksvinna. Sanngjarnt verð.
Allur karlmannabúnaðurhinnbesti.
hinnbosti. £
WH
þúsund krónur frarn yfir virðingar-
verð.
í einni götunni (Rauðarárstíg)
voru öll hús veðsett yfir virðingar-
verð, en á landhagsskýrsiunum sjest
ekki hve mikið það nemur og eru
þau umfrarn áður greinda tölu.
•a
Jxí uWotvduw.
Flakkarar í Kaup-
mannahöfn.
Urn þá er þetta í dönsku blaði
frá f. m.
Flökkurum í Kaupmannahöfn má
skifta — svo sem metorðamönnum —
í flokka. Flestir eru hungurþjófar,
sem stela út úr neyð og eru þeir
ekki verulega hættulegir.
Sje litið á þá sem eina heild, þá
er þessi hópur, grannir, tötralegir
aumingjar, heimilislausir og eyði-
lagðir fyrir skort og drykkjuskap.
Barefli lögreglunnar skrifar lög
landsins á magurt bak þeirra og
aðra lö speki hafa þeir ekki lært.
Þeirra tómi magi er settur á vatn
og brauð og þeir verða tiltölulega
fljótt beygðir af afli þessarar sann-
færandi meðferðar. En kringum-
stæðurnar gera það að þeir koma
stööugt aftur mjög bráölega.
Annar flokkurinn eru betarar og
má um þá segja eins og stendur í
ritningunni: »Þeir sáekki« o. s. frv.
en »sveitarsjóðurinn« og ein takir
góðgerðamenn fæða þá, þó það sje
mjög af skornum skamti.
Árlega gengur svo mikið fje til
þess að taka þá fasta, dæma þáog
hegna þeim að það myndi vera
ódýrara að setja þá þegar á fast
uppeldi, þó ekki sje hjer ætlað að
mæla með þeirri aðferð.
Loks eru »fyllisvínin«. Úrkastið
úr tvei.nur fyrri flokkunum, lítill
flokkur betlara og fyrverandi þjófa.
sem eru fallnir svo djúpt í ofdrykkju
að þeir koma hverjuni eyri er þeim
áskotnast i brennivín.
Lögregluþjónn smalar þeim af
bekkjunum eða úr skólpræsunum
og svo eru þeir fluttir í Ijettivagni
á lögreglustöðina. Hjer koma fyrstu
útgjöldin sem bæarsjóður hefur fyrir
þá. Stundum verður að borga sjer-
staklega fyrir ræstingu á vagninum
á eftir, þar sem hann óhreinkast,
en vel getur verið að brúðhjón
verði keyrð í honum næst
Um miðnætti eru þeir fluttir í
fangelsið á Nýatorgi og næsta dag
eru þeir yfirheyrðir og sektaðir um
10 eða 20 kr. sem þeir eiga að
fara að afplána þá þegar. Þar eftir
er ferðinni heitið með klefavagni
(»salatfrogið« er hann gjarnan kall-
aður) til Vesturtukthúss og veran
þar er 2—4 dagar. En er þeir
sleppa út, hlaupa þeir sem fætur
toga til næsta mjólkur-toddy kjallara.
Það kveld liggja þeir í valnum og
eru fluttir á lögreglustöðina til þess
að lifa upp aftur sömu dagskrána,
Þetta er nokkurskonar hringrás
náttúrunnar án nokkurs sjerstaks
maikmiðs.