Vísir - 09.02.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1912, Blaðsíða 2
v Í S 1 R ^ajeafcTfcaaÆariJiP»w.>*.- í síðasta sinni. Fjalla-Eyvindur verður að eins leikinn tvisvar enn: Laugardag 10. og sunnudag 11. þ. m. """.. ... ■. ; ; I A norðúrslóðum. ----- Niöurl. Dagjnn eftir versluðu þeir við Eskimóa og hjeldu síðan til sinna stöðva ásamt tveim piltum og tveim stulkum, er þeir buöu tii máltíðar meö sjer. Ekki vildi það fólk haframjels kökur, en te þótti því gptt og drakk það ósleitilega. Þegar máltfðin stóð sem hæst, heyrðust skot úti fyrir, og skömmu síðar sást hvar fjórir menn fóru og stefndu að tjaldinu. Voru þrír Eskfmóar en einn hafði hvítra manna vöxt og göngulag. Þar var kominn Vilhjálmur Stefánsson. Hann "hafðí Tarið Öralángan veg, norðan frá íshafi þar sem heitir Langton flói, upp eftir Kopar* r.ámufijóti. Hann hafði með sjer fjóra Eskimóa frá þeim eyum í íshafinu, sem kendar eru við Herschei. Hann hafði fundið dýrakjöt, sern Melvili og förunaut- ar hans höfu dysjað fyrir tveirn árum, ásamt tilvísun, hvar þá væri að finna. Var Vilhjálmur nálega þrotinn að skojbirgöiuh, og pví var hann svo langt suður kominn, að hann ætlaði sjer að leiía hvítra manna, Indíána eða annara er hefðu þær afiögum. Þótti nú vei til betra, er hann fann þá fjelaga, er tóku af honum krók til kaup- staöar, en það voru 400 mílur, til nyrstn selstöðu Hudson’s Bay fjelagsins. Það var annað erindi Vilhjálrns að veiða caribou dýr til vetrarforða norður við suður- strandir íshafsins, svo og aö vinna að erindum þeim er hann á að reka fyrir náttúrugripasafn Bandaríkj- anna og jarðefna-rannsókn fyrir stjórn Canada. Hann talaði tungu Eskimóa og segir Melvill, sem ekki mun vera ýkjur, að hann sje ailra manna' fróðjtstur um hagi og háttu EakjmÖa, þéirra sem nú eru uppi Eftir;honum hefur Melvill þá skoð- un,,:sem hann bar til bygða, og fiest blöð fluttú þegar um aiia Ameríku, að Eskimóar þessir sjeu að öllum líkinduin að nokkru leytj af hvítra rnaniía kyni, annaðhvort fslendinga frá Grænlandi eða skips- manna frá leiðangri Franklins, er síðast spurðist til við ósa Kopar- námufljóts, og aldrei komu fram síðan. Svo mikið segir Vilhjálmur víst, að þeir sjeu með öllu óiíkir þeim Eskimóum, er búa fyrir vest- an þá og suðvesían. Vilhjálmur hafði tjald með Eski- móa kynkvísl nokkurri, um þing- mannaleið á burt þaðan, og þangað fóru þeir íjelagar ineð honum og höfðu af honum þá sögn, er síðan er eftir þeim höfð, og fyrgetur.urn þessa hvítu skrælingja, og margan annan fróðieik. / Kynkvísl þessi lcallást á sinu máli Palíigmutes rog á heima við hafið; skamt frá ósum Koparnámu elfar, um vetur veiða þeir se! á ísum, en leita til fjalla á sumrih, á dýraveið- ar,- Segir 'Melvili að þeir ■munu vera afkomendur þess Eskimóa ætt- bálks, er barðist við Indíána hjá Dreyrafossum árið 1771, og strá- fjell þar. Eskimóar muna ekkert til þeirrar viðureignar; og örnefnið nefna þeir Havaða, en Indíánar haia sagnir af því. Eskinióar og Indíánar hafa ótta hverir af öðrum, þeir forðast hvorir aðra, og ef aðrir sjá slóð éða önnur merki þess, að hin- ir sjeu í nánd, þá skunda þeirsem hraðast á brott af þeim slóðum. Til fatnaðar hefur þetta fólk ein- göngu Caribou skinn, einn á sumr- in, tvenn á veturna og er engin munur á búningi karla og kvenna annar en sá, að kalmenn eru í knje háum skinnsokkum, en kvenfólk á skrefháum; þeir skinnsokkar eru úr selskinni og vatnsheldir. Karl menn eru púklu fleiri en konur, með því að stúlkubörn eru oft bor- in út, en hjónabönd eru skamm- vinn, óg hvorugúm markaður bás, körlum eoa konum, nema hver leik- ur lausum hala, eftir vild sinni. Kon- ur eru málaðar margvislega um allan líkaniann en karlmenn a!s ekki. Hreinlæti telst ekki meira en í meðal. lagi þeirra á meðal og segjast ferða- menn heldúr kjósa, að dvelja með Indíánum, en í tjöldum Eskimóa. Karlmenn raka hár af hvirflinum, en láta hitt vaxa niður á herðar. Þeir hafc* boga úr rauðri furu, en strengina gera þeir af seimi úr Cari- bou dýrum, og í því er teygjan, en engin í viðnum. Örvaroddar eru úr kopar, er þeir taka úr ánni, og svo góöir bogamenn eru þessir Eskimóar, að sögumaður sá einn þeirra skjóta Caríbou dýr til dauð; á 40 yarda færi, og smó örin í gegn- um dýrið og nam staðar í trje skamt burtu. Hnífa hafa þeir af járni , úr skipsflökum, og binda blöðin á bein- sköft með seimi eða táum.af víðir- tegund er þar vex. Slíkir eru Eski móar þeir, er Vilhjálmur ætlar af hvítum mönnum komna, og væri það næsta merkilegt, ef svo skyldi reynast. Eftir þetta skildu leiðir og sam vistir. Ferðamenn hjeldu suður á bóginn tii mannabygða, en Vilhjálm- ur norður á auðnina við íshafið með Eskimóum sínum. Höfum vjer ekki af honum spurt siðan. r.Tf-n rj ■;'||/ h'i'lðo "jl'; Ef þú [vilt hvort seir< þú ert karlmaður eðá kvenumaður, tryggja þjerfasta vinnu með 12-15 hundr. krónur árslaun- um, þá getur þú nú þegar gjörst eigandi ai arðvænlegu fyrirtæki sem gefur af sjer minnst 2000 krónur, í peningum á árinu netti;. öll ár jafnt. Þetta er alyeg vandalaus staða og gela því allir stundað hana, án nokkurrar sjerþekkipgar. Þetta er sierversUm sem hægt er að hafa hvar aem er í bænum, °g h'ggja nú fyrir nýjar vörur fyrir c 2000 krónur sem þurfa aö mestu að borgast út. En sá sem kaupir getur fengið eins mikið og hann vill af vörum til þess að auka fyrirtækið hjá stóru útlensku verslunarhúsi með afar- þægilegum kjörum eg borgunar- skilmálum og þarf því aldrei að leggja neitt frekara til. Tilboð leggist á afgreiðslu Vísis merkt Arðvœnlegt, og verður því svarað um hœl. » Osviknir Arabar Alexandriu. Að svíkja Norðurálfumann álíta Arabar álíkn lofsamlegt ogsálu’njálp- arvænlegt sem aö vitna í Kóraninn og þetta tvent cru hinir öruggustu að- gangsmiðar að Paradís Muhnmeðs. Það er þá iíka venjulegast að »verslunargáfa« og heilagleiki fara saman hjá Aröbum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.