Vísir - 09.02.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1912, Blaðsíða 3
V I S l R *56^a^s\jexslun\n Austurstræti 17 selur nu til 10. mars ágæta rullu fyrir 2,80 pd. Sðmuleiðis ekta reyk- tóbak (frá fyrra ári) afar-ódýrt. Cigaret,tur hverg[ ódýrari. Hjer gefuraðlíta hinn versta prakk- ara með hinum guðræknislegasta svip selja hinar fegurstu samanlímdu strútsfjaðrir, sem detta sundur viö m tistu vætu, hina fegurstu vjelsaum- uðu »handbrugnu* knipplinga oghið sviknasta gullskraut með tuttugu gullskfrleiksmerkjum, meðan hann mælir fram öll þessi 99 nöfn á hinum he'laga spámanni og lætur 99 perluarnar á talnabandi sínu renna milli fingra sjer. Tötralegir smádrengir meö vindl ing hanga.idi við neðri vörina og annan bak við eyrað bjóða hjer hiná merkilegtistu forngripi og sverja við Allah að þeir sjeu »ekta«, þó að á þeim standi ósýnilegu letri »Madein Germany«(smíðaðá Þýska- landi). Betlandi barn, sem ( siðaðu landi bæði um aura fyrir brauði handa veikri móður, biður hjer um handa sfnum eigin börhum. Kynfjölgunin verður hjer eins og með flóm, og á þeim aldri sem skikkanlegt fólk fer fyrst að hugsa um hjónaband eru þessir ræflar orÓn- ir afar og öinmur. Og allur þessi æskulýður er frá blautu barnsbeini alinn upp við innilega fyrirlitningu fyrir Noröurálfumönnum og hrein- skilnum vilja til þess aö svfkja þá. Og þetta er svo rótgróiö eöii þéirra að það hverfúr ekki þó þeir »menhist« og komist í Norðurálfu- mannabúning og fái trúnaðarstörf aö rækja. Hver sem vill getur með hægu móti sannfært sig um þetta með ódýrri tilraun. Með því t. d. að fá arabiskum póstmanni 2 pjastra fyrir 1 pjastursfrímerki. Hann fær aldrei neitt til baka. Jeg hef eitt þrem pjöstrum til sama manns til þess að fá þetta sfaðfest. Það er torvelt að þekkja egypska peninga með hinum arabisku talna- merkjum, og Arabar eru af fullljós- um ástæðum mjög andstæðir því að um þá mynt sje breytt. Meira. Jeilabrot. 'Svðr við þrautunum í no. 226: 1. Sex sinnum. 2. Látið 5 í hverja kðrfu.og þessar 5 körfur allar í 6 körfuna. HÚS I SKIFTUM. Hús í Háfnárfirði óskast í skiftum fyrir húséign f Reykjavík, liggjandi nálægt stærsta fiskverkunarplássi vesturbæar. Afgr. vísar á. Varadómarinn Ungversk ræningjasaga. ---- Frh. Til allrar ha.ningju hafði liðsfor- jnginn hálft reykt svínslæri í tösku sinni og vín á flösku. Mikkael Szabo sneri því viö meö hermönn- unum og sýndi þeim á leiðinni, hvar ræningjamir höfðu ráðist á sig, og spölkorn fjær krossgötuna, þar sem ræningjarnir höfðu , skift sjer. Sporinsáust ekki léngur,þau voru horf- in { sandinum. Vegfarendurþeir.cem þeir mættu og varadómarinn leitaði frjetta hjá (því að hermennirnir kunnu ekki þýsku), gátu engar leið- beiningar gefiö. Þeir riðu þvf áfram án ákveðins takmarks. Það er að segja þeir ætl- uðu sjer, hvemig sem færi til Put- nok, til þess að æja þar um kveld- ið. Liðsforinginn spurði líka, hvort nokkur bjórkrá væri þar. »Já, víst er svo, þvf að Ungverj- ar drekka líka bjór, þótt Pjetur Pazmany1) nefni hann í ritum sín- um htnn gula vökva, sem þnígað- ur er með þuski (þreskibarefli.)c Þetta vildi hann, hvað sam taut- aði. þýða fyrir lið=foringjanum á þýsku, og svo lengt var hann að böglast viö þetta, að þeir voru komn- ir að endimörkum bæarins. Þar á gangstfgnum meðfram girðingu Jó- hanns trjesmiðs kom hann auga á stúlkuna meö viðarbyrgðinni. Hún fór sjer svo hægt, að þeim var auð- velt að ná henni. Varadómarinn Ijet stöðva vagn- inn og benti stúlkurmi aö koma. Hermennirnir staðnæmdust líka. Þeir slógu hrirg um hana, mjög forvitnir, því aö á leiðinni hafði talið borist að því, að hún hefði fyrst sagt Mikael Szabo frá ræningj- unum. »Er þetta hún« spttrði liðsforing- inn á þýsku? »Já.« •Pulcra persona (fagur kvenn- maður) sagði hann á latfnu, til þess að hermennirnir ekki skyldu skilja það. Frh. ‘) Yfír-biskup kirkjnnnar á Ungverja- landí nafnfrægur guðfræðislegr rithöf- höfundur og foringi gagn-siðabótarinn- ar í Ungarn (1570r-1637.) 81 Lítið nýtt hús með stórri lóð (helst túni), gasi og vatnsleiðslu óskast tii kaups. Tilboð sendist á afgr. Vísis innan 15. þ. m. merkt: Nýtt hds. Ensk skólasaga eftir F.W.Farrar. —— Frh. En það varð honum til líf§ að hann var hraulur. í anda, hafði hreina samvisku og hraustan og heilbrigðan skrokl^. Hugur hans náð jafnvægi sínu á fáum mínút- um; með því hann beitti öllu viljaþreki sínu í þá átt, en sterk- ur vilji má sín mityls. Hann opnaði ekki, augun fyr en hann var viss með sjálfan sig, og stóð ekki upp fyr en hann hafði falið sig guði í vald. Hann gekk áfram fast og rólega. Hann forðaðist að horfaniður í hyldýpið til beggja handa, en hafði augun á stígnum, sem mót- aði fyrir á egginhi. Hann fekk svimaaðkenning, þegar honum varð það á, að horfa til hliðar og varaðist því að horfa annað, en á stigin fyrir fótum sjer. Þeg- ar hann fór svo miðaði hqnum vel áfram. Á einum stað, hafði Jirapað úr egginni nýverið, og var þar hvarf og mótaði hvergi fyrir vegi. Hann fekk hjartslátt er hann sá þetta, en ekki fanst honum það koma til mála að snúa við. Ótrygt var að ganga hvarfið, og lagðist hann því niður og skreið á fjórum fótum yfir vegleysuna. Þegar hann aftur kom á . stigin, gekk hann rösklega áfram, og náði á firnrn mínútum yfir á Bardlynhæð. Hann hrópaði upp yfir sið af gíeði og fögnuði, og hljón nti sem fietur toguðu niður hæöina. , Rjett fvrir sólsetur náði hann til Bardlyn- þorps. Hann barði að dyrum.'á fyj-sta húsi.. er varð fyrir honum, og spurðist fyrir um hvar væri að fá kunnugann fjallgöngumann. .*»• rttJ ' e* • - / ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.