Vísir


Vísir - 10.03.1912, Qupperneq 4

Vísir - 10.03.1912, Qupperneq 4
72 V í 5 ! K borgast þann 29 mai og þann 2 ágúst fá jeg til eignar og umráða sjö hundruð þúsund Sterling-pund sem faðir minn Ijet mjer eftir sig * f-'rli. Ur bænum Samsöngvar. Fjelagið 17. júní hefur haldið 3 samsöngva síðastl. daga, í síðasta sinn í gærkvöldi, með lítið eitt breyttri söngskrá. Meðal annars sungu þeir þá Olav Trygvason« hið nafnfræga lag við kvæði Björn- sons eftir Reissiger. Söngflokkurinn er undir stjórn Sigfúsar Einarssonar, og eru þeir fjelagar nítján auk hans. Eru þar saman komnir allir bestu söngmenn þessa bæar, má t. d. nefná Pjetur Halldórsson og Einar Indriðason; annars virðast þeir allir göðir söng- menn og raddirnar hlj'íma mjög vel saman. Þó er 1. ■enór einna , lakastur, raddirnar ekki sc-m best samsungnar. Nokkuð annar liijóm- blær á rödd E. I. en hinna. í íag- inu »Spinn, spinn eru þrir, sem syngja aðalröddina. og er sepi einn syngi. Mjög vel sunguþeir Undan ur viigen«, þó voru það dálítil lýti að einn af I. tenór ljet of mikiö bera á »s«-unum siðast í lagiitu, er veikast var sungið. Reykvíkingar getá gjört miklar kröfur ti! fjelágs þessa, því mann- val er þar mikjð. Vonandi syngja þeir enn i vetur. Pollux. Um krstindóm og náttúru- vísindi flutti Jón prófessor Helga- son alþýðufyrírlestur síðastliðiun sunnudag. Húsið fyltist af áheyr- endum; mönnum mun hafa leikið forvitni á að kynnast því hvernig þetta annað höfuð kirkjunnar hjer á landi skýrir nýu guðfræðina. Auk alþýðufólksins hlýddu meira og minna lærðir menn á fyrirlest- urinn og þar á meðal hálærðir heimspekingar, lögfræðingar, mál- fræðingar, guðfræðingar og skáld. Þar voru prófessor Ágúst Bjarna- son, lögfræðingarnir Magnús Arn- bjarnarson, Magnús Sigurðsson og Björn Þórðarson, þar voru latínu- skólakennararnir Pálmi Pálsson og Bjarni Sæmundsson, borgarstjóri Páll Einarss m, bankastjóri Tryggi Gunnarsson, þar voru Ástvaldur kandídat Gíslason, doktor Jón Þor- kelsson og Einar skáld Hjörleifs- son óneitanlega líka. Sumir kinkuðu kolli, súmir hjeldu um skallana þegar rætt var um hin flóknustu viðfangsefni og sumir hristu höfuðin. Prófessorinn fræddi menn u'm niargt og þar á meðal það, að Kristur hefði ekki getað haft vit á svo mörgu því, sem nú er búið að ráða fram úr. Haraldur prófessor Níelsson var iður búinn að fræða okkur Reyjt- víkinga úm það, hvernig bækur xíM. fax\x í kotunum setut JSafcamB \ yoerjxs^ötu ötau?-- \u í öfc uu. 3esta eju\. <Jutt\>\^u$ö. ^táWfrlrXrð:rbaenR tH » Utsalan á, Laugav. 20 heldur áfram enn nokkra daga. Kristín Sigurðardóttir. gamlatestamentisins hefðu orðið heil■ ög rit Gvðinga, og nú ætlar J. H. að segja qkkur í>dag frá kraftaverk- unum og hvernig þau sjeu til orðin. Fyririesturinn var ábeyrílega flutt- ur og a? mikilli mælsku. Að honum loknum gengu menn burt í þung- um hugsunum út af nýju guðfræð- inni, seni sjálfsagt verður ný, þang- að til önnur nýrri kemur í staðinn. Grímur Thomsen »trúði því að ti! sje fleira en taka má á og sjá og hevra. En hvert stefnir? Haustmyrkur. Um Decamerone og lífið í Flór- ens á 14. öld talar prófessor Ágúst í háskólafyrirlestrinum á morgun. Áttfættur kálfur. Sá sem myndin er af í dag, fæddist í Þýska- landi núna um nýárið og þykir mesta metfje. Hann hefur tvo lík- ami nema eitt höfuð. KAUPSKAPUR Barnavagn fæst með tækifæris- verði, Laufásv, 41 Eitt hlutabrjef f námufje- lagi íslands er til sölu. Rit- stjóri vfsar á seljanda. Gufuketill fyrir lyfjalýsislsbræðslu með öllum útbúnaði og tveim »stimkars« fæst ódýrt hjá E. Morthens. Tvær gufubræðslur í besta fiskiplássinu á Suðurlandi fást með öllum útbúnaði ásamt tun- um og verkfærum hjá E. Morthens, Landafræði í vanskiium á Njáls- götu 26. ATVIIMNA (gg Stúika þrííin og liúsvön óskast á lítið heimili hjer í bæfrá 14. mai Upplýsingar á Njálsgötu 26. Útboð á húsbyggingu. Bræðurnir Bookles í Hafnarfirði ætla að láta byggja þar fiskþurkun- arhús. Þeir sem vilja taka að sjer bygginguna, komi á Hotel ísland á morgun fyrir kl. 4 síðd. og sjái uppdrátt af byggingunni og fái aðr- ar upplysingar. 30 stúlkur óskast til fiskvinnu í Móakoti. Menn snúi sjer fimtudag og laugardag kl. 4—5 til E. Morthens. Óðinsgötu 1. Stúlka sem vön er öllum hús- verkum, getur fengið vist á barn- lausu heimili frá 14. mai. Upp- lýsingar gefur Hjörtur Hansson hjá Bryde. Búðarstúlka óskast frá 1. eða 14. maí. Um- sóknir merktar »Búðurstúlka« send- ist i áfgr. Vísii fyrir 15. þ. m.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.