Vísir - 28.03.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1912, Blaðsíða 3
V I S l R 23 Þórður J. Thóroddsen læknir er heimkominn og er til viötals fyrir sjúklinga daglega kl. 1—3 e. Hann tekur og að sjer, ef þess er óskað, að veita konum sársaukalausa fæðingu. í skattinn- , svaraði Wasserdick. »Hversvegna?« spurði Bom. »Spurðu nú ekki eins og asni, Bom. — Við vorum náttúrlega svo reiðir yfirþessum óþokkaskap manns- ins, að unna okkur ekki einu sinni ræflanna utan af skrokknum á sjer, að við fleygðum krypplingnuni út í fijótið aftur, jat'nskjótt og við höfð- um dregið hann á land, svo hjelt hann til hafs og hákarlarnir hafa sjálfsagt gjört sjer góðan dögurð úr honum.« Frh. Eggert Cíaessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega lieima kl. 10—11 4—5. Talsimi 16. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaðnr. Aðalstrœti 18 Venjulega heirna kl. 10—11 árd.s. kl. 5—6 síðd Talsími 124. Krone Porter og Reform- Maltöl er nýkomið til J. P. T. BRYDE. Dóttir oknrkarlsins. (Þýtt). --- Frh. Wasserdick var nú orðinn reiður fyrir alvöru, og myndaði sig til að henda glasi sínu í hausinn á Bom. »Jeg hefi sannarlega enga löng- un til að láta þig spyrja mig út úr eins og skólastrák«, hjelt Wasser- dick áfram. — »Hvað kemur það líka í rauninni mjer við, hvað þeir gera við þessi stúlkulík? Jeg fæ mína borgun og um annað varðar mig ekki. Mín vegna mega þeir gjarnan balca brauðdeig utan um þau, eða salta þau tiiður; — hvað varðar mig um það?« »Fn svo sannarlega, sem við er- um kallaðir Temsár-víkingar, þá er þessi tekjugrein nú líka að fara í hundana«, hrópaði Wasserdick. — »Jeg veit ekki hvað því veldur — Getur verið að Lundúnabúar sje nú ekki eins hæfilega þunglyndir eins og þeir áður voru, þegar þeir sáu sjer það ráð vænst að fleygja sjer í fljótið. — Nú orðið vill enginn deya annarsstaðar en i sæng sinni — þú getur spurt drenginn minn Bom sæll — — en það segi jeg þjer að nú í sámfleytta þrjá mánuði höfum við aðeins veitt tvö lík, og annað þeirra var af betlara, sem því sjálfur liafði verið gjafa- þurfi, og hitt var af krypplingi, sem bætti nú gráu ofan á svart með því að hann hafði klætt sig úr hverri spjör áður en hann fór í fljótið. — Já, því miður eru slik ómenni til í þessum heimi, og þá er ekki undarlegt, þó erfitt gangi fyrir okkur.« »Hahaha! sá Ijek fallega á ykkur,« sagði Bom skellihlægjandi og hjelt um vömbina. »Maður getur tárfelt af hlátri yfir að heyra slíkt.« »Hann væri betur lifandi enn!« hrópaði Wasserdick, »en því miður er hann dauður, — annars skyldi hann hafa fengið fyrir ferðina. — En við höfðum nú ekki margar vífilengjur með þann pilt.« »Hvað þá?« spurði Bom. »Fiskarnir í Temsá fengu hann SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. —— Frh. Morgunin eftir litu flokkarnir í loftinu illum augum hver til annars, og var búist við að slæi í illdeilur á hverri stund. Henderson þótti vænt um að þeir Anthony og Franklín höfðu gengið í lið með honum, hins- vegar varð þeim Harpour og Jones enn ver til litla Edens, þareð þeirtöldu liann orsök þessa þó saklaus væri. Harpour var ekki vanur því að piltar settu sig upp á móti hon- um, og ásetti hann sjer því að taka til sinna ráða. »Þú mátt skilja það, Hender- son«, sagði liann »að jeg gjöri hvað mjer líkar við litla greyið þarna.« Eden brá lit en þagði. »Skilurðuþað Harpour,« svaraði Henderson »að ef þú snertir hann þá kæri jeg þig fyrir Somers.« Harpour ætlaði að ráðast á Henderson, en Cradock gekk í miili þeirra og sagði: »Verið þið nú ekki að rífast, — haldið friði í guðs bænum! Vertu ekki að þessu, Flip!« 25. kapíltuli. Ándstreymi Edens. Það gladdi Eden ákaflega, er Waltar kom aftur í lofti, því hann vonaði, að þá hættu of- sóknirnar. En nú var nýtt í bruggi. Har- pour var bæði óstyrilátur og ákaflyndur, og fjekk ekki gleymt því, að hinir hefðu staðið upp í hárinu á sjer, enda minti Jones hann iðuglega á það. Eden hafði að ráði Walters

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.