Vísir - 28.03.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1912, Blaðsíða 4
24 f V I S I R (Jbbfcafc&ta Reinh. Andersson klædskcri Horninu á Hótel ísland. 1 .flokks vinna. Sanr.gjarnt verð Allur karlmannabiínaðurhinn besti | neitað að fara oftar til Dans, að sækja vínföng, og hófaði Harpour honum þá öllu illu. En ekki varð honum vel við hótanir Harpours, og hafði hann mikinn beig af því, hvað Harpour mundi taka til bragðs. Hann nefndi ekki hótanir Har- pours við Walter, því hann von- aði, að ekknrt yrði úr þeim, enda hefði hann góða og næga hjálp Walters, hvernig sem færi. En honnm varð ekkí að von- inni. Eitt kvöld er allir sváfu, framkvæmdu þeir Harpour og Jones hótanir sínar. Eden litli vaknaði af værum svefni, við sterkan ljósbjarma, er lagði í andlit honum. Hann reis upp og sá standa við fótagfl rúmsins hvíta, ferlega vofu; var hausinn gríðar- stór og allur rauðskjöldóttur. Önn- ur vofa stóð þar hjá, biksvört í andliti, og rjetti upp hendi er lýsti af. Aumingja drengurinn varð svo hræddur,aðhann rakupp angistar- óp, svo söknuðu við í svefnloft- inu. Walter og Henderson stukku út úr rúmum sínum. Það kom hik á Walter, er hann sá kynja- myndir þessar, því hann vissi ekki af því, sem á undan var gengið. En Henderson skildi þeg- ar hvers kyns var, hræddist hvergi og stökk á þann drauginn, sem næstur var, sleit rekkjuvoðina af honum og grímuna svo sást í andlit — Joness. Hann rak hnef- ann fyrir brjóst Jones, svo hann riðaði og hörfaði undan. Walter hafði ekki þegar í stað skilið í þessum skrípaleik með lök, grímur og fosfór. Þegar Hender- son rjeðist á annan drauginn, þá fyrst varð honum ljóst, hvað um var að vera, og þá æpti hann upp yfir sig af reiði og andstygð á þessu athæfi; rjeðist síðan á Harpour. Varð Harpour hverft við, svo hann misti skriðljósið, hljóp þá undan, en kastaði áður rekkjuvoð sinni yfir höfuð Walter. Walter hafði vart losað sig úr rekkjuvoðinni, er athygli allra pilta TTATl T)AT T Ál viI kauPa strax. Má vera nokkuð V uIiiGlOlll 01 brúkað. _______________V n . ----------Peningaborgun strax. Joh. Jóhannesson. _______Laugaveg 19. UtvðtUY ev \ 9 \ 3<tao Í&va8wm fara allir, sem þurfa að fá skó eða aðgerð, beint til 3& • «3^* aUW\eseu. Lesið þetta. Jeg undirritaður tek að mjer að gjöra við saumavjelar af öll- urn tegundum. Gott og ódýrt verk. Fljót afgreiðsla. Ábyrgð tekin á verkinu. S. Sætran Vesturg 17. Norskur vjelfræðingur. dróst til lila Edens við kall Hend- ersons. Henderson haiði gripið skrið- ijósið upp af gólfinu, Iotið niður yfir Eden og lýsti framan í hann. Eden var fallinn í ómegin og öskugrár í andliti. »Guð hjálpi mjer, þeir hafa drepið hann« sagði Henderson. »Drepið hann,« endurtóku hinir i frá sjer af skelfingu. Jones skoðaði andlit Edens og I sagði þvínæst: »P>að hefur aðeins liðið yfir hann, — kjánar eru þið. Það má koma honum til, — farðu fljótt Harpour og náðu í vatn!« »Þið skuluð ekki fá að koma nálægt honum«, sagði Walter óður, »farið burt óþokkarnir, Henderson og jeg munum hjúkra honum, en þið skuluð mega til að standa reikningsskap á því, sem þið hafið gert. Ætlið þið að ryðjast afram?« sagði hann og hrinti Jones, er var að trana sjer fram, frá sjer eins og barni. »Ef þú eða Harpour koma nærri rúmi Edens, þá kalla jeg þegar í stað á Robertsen eða einhvern kennaranna.t Frh. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. ö -S .^ÓlSsSOtl &C.0. Reykjavík til 14. maí á Norðurstlg 4 eftir — Austurstr.3 Rotterdam Delftsche- straat 35. *Vlmfc 0*650 evstun. Þýðingar á sænsku, dönsku og ensku og eins af þessum málum á íslensku leysi jeg vandlega af hendi, en þó ódýrt. D. ÖSTLUND. KAUPSKAPUR Baruavagn nærri nýr til sölu á Stýrimannastíg 8. Legubekkur (Divan) lítið not- aður óskast til kaups. Afgr. vísar á. TAPAD-FUNDIÐ Budda með töluverðum pening- urn í hefur tapast. Skilist á afgr. jVísis gegn fundarlaununi. Brjóstnál með mynd af litlum dreng hefur tapast. Skilist á Stýri- mannastíg 8. Skúfhúfa hefur tapast á Lauga- veg. Beðið að skila henni á Lauga- veg 36. Lítið herbergi fæst til leigu á Nýlendugötu 11. Jóhannes Zoega. Lítið herbergi til leigu 14. maí. Bergstaðastræt 8 niðri. Stofa með húsgögnum er til leigu frá 14. maí til 1. okt. Afgr. vísar á. 2 herbergi eru til Ieigu á Hverfis- götu 2B. ■ - —— — ...........g-Bsga Östlunds-prentsmiöja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.