Vísir - 29.03.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1912, Blaðsíða 1
Kernur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud. fimtud. og föstud. 25 blöð frá 21. mars kosta:Áskrifst.50a. Send út um taudóO au,— Einst. blöð3 a. Afgr. i suðurcnda á Hotel Island 1 -3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 29. mars 1912. BjARNI BJORNSSON Á morgun: Ingólfur til Borgarness. Austanpóstur kemur. Jón Sigurðsson kemur frá Noregi og Seyðisfirði. Hjálpræðisherinn. Munið eftir musikksamkomunni í kveld kl. 8r/2. > Ur bænum í Grænlandsförina með Koch höfuðsmanni er ráðinn Vjgfús Sig- urðsson Álftanespóstur. Hann fer hjeðan úr bænum áleiðis norður í land til þess að kaupa hesta til far- arinnar. Vigfús er ættaður norðan úr Öxarfirði. Þýskt botnvörpuskip kom hingað í morgun nokkuð brotið. Hafði frakkneskur botnvörpungur siglt á það fyrir sunnan land. Bjarni Björnsson.Ieikari, heldur skemtun íkveld og hermir þar meðal annars eftir ýmsuni leikendum vor- um. Samskonar skemtun hjelt hann hjer nýlega og vargerðurhinn besti rómur að. Söngfjelagið '17. júni söng í gærkvöldi í Bárunni ýms af sínum bestu lögum og var aðgöngueyrir handa þeim sem mist hafa eigin- menn og feður á fiskiskipinu Geir, sem nú er talið fullvíst að hafi farist. Húsið var fult. heldur KVELDSKEMTUN í Bárubúð í kveld. Byrjar kl 9. stundvíslega. SKEMTISKRÁ: I. Gamanvísur eftir Ingimund (B. Björnsson). II. Harmoniumspil (Guðin. Eiríksson). III. Svertingjadans. iy Cftirhermnr Smáatriði úr leikunum: Fjalla-Eyvindi, John Storm, 1 ‘ »n|rnBrm Lvnggaard & Co. og Ræningjunum (B. Björnsson) V. Harmoniumspil (Guðm. Eiríksson). VI. Svertingjadans. VII. Nýar íslenskar gamanvísur (B. Björnsson). Aðgöngumiðar seldir í dagí Bárubúð (einnig við inng.) og kosta 75 au. *y%í úttéudum. Eídsumbrot við Panamaskurðinn. Mannvirkið í hættu. Enska blaðið »DaiIy Telegraph« flutti mjög alhugaverða símfregn frá New York 14. þ. m. og er hún á þessa leið: «Eftir fregnum sem borist hafa frá Coloi þá er Panamaskurður- inn í hættu af jarðeldi. Verkalýð- urinn er þrumulostinn af ótta. Mekk- ir af gufu og reyk koma upp úr jörðinni á ýmsum stöðum, einkum í Culebra-skurðinum nafnkunna. Hitinn upp úr jörðinni er svo mik- ill, að hann kveikir í trjám. OSTAR Og PYLSUR Iangbest í „LIVERPOOL Færeyskar Peysur Nýkomnar Mikið ódýrari en áður hefur þekkst í Austurstræti 1. Ásg. Gr.Grumilaug,sson& Co Slysfarir. Á þriðjudaginn strand- aði færeysk fiskiskúta fyrir Land- eyasandi. Önnur færeysk skúta var þar í grend og setti út bát með 6 mönnum og ætlaði að bjarga skiþverjum af hinu skipinu. En báturinn fórst og allir mennirnir (6) druknuðu. Aftur komust þeir heilu og höldnu í land, sem voru á strönduðu skútunni. Hin skútan fór til Vestmannaeya að fá sjer skipsbát og menn og sagði þar tíðindin. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu ö.—Sími 93.—HELCI og EINAR. Hinir jarðfróðu sjerfræðingar við skurðargröftinn segja, að hitinn stafi af áhrifum súrefnis á jarðlög með brennisteinskís, en þótt reynt sje að gera lítið úr þessu, þá erþað engu að síður ætian manna, að hjer sje um reglulegan jarðeld að ræða. Verkamenn neita að hafa dýna- mit til sprenginga í skurðinum, af því að þeir óttast, að það geti sprungið of snemma sökum jarð- hitans. í nágrenni við skurðinn eru gjósandi eidfjöll, og fyrir nokkrum öidum voru eldsumbrot í belti því, er skurðuriun liggur um. Pótt þeirra hafi ekki vart oröið seinustu aldirnar, er ekki fyrir að synja að þau geti tekið sig upp aftur. Verkstjórinn við Culebra-gröftinn segir svo í síðustu skýrslu sinni: »Fyrir þrem vikum sá jeg hvíta reykjarmekki koma upp úr einum greftinum. Jeg rannsakaði staðinn og sá, að gufan kom upp úr mörgum smáglufum og nokkrum stærri sprungum eða gjám. Hitinn var svo mikill, að ekki var hægt að halda hendinni fyrir glufunumnema eina eða tvær sekúndur. Sumir sprungubarmarnir voru þaktirbrenni- steini. Hitinn óx næstu daga og gufan breyttist í biáleitan reyk. Pappír var brugðið fyrir holuna og kviknaði í honum á fám sekúndum.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.