Vísir - 29.03.1912, Blaðsíða 4
28
V í S I R
stæðum, og gaf læknirirm Eden
inntöku af lyfi, er honum þótti
við eiga. Hann sagði þeim, að
Eden væri hættulega veikur, að
þeir piltarnir væru fremur fyrir
en hitt og væri því best að þeir
knjeru aftur til svefnlofls sín.,
Frh.
A •• O •
^o\mo\&wi.
---- Frh.
Engriðastaöurinn er miklu ótraust-
ari, en liann sýnist vera, því að ill-
vættin liggur fyrir dyrum og bíður
færis.
Það færi kemur í sandrokunum.
Ekki þarf nema stinnan kalda til þess
að koma sandinum á loft, svo að
ekki verður sjeð nema tvær eða
þrjár hestlengdir frá sjer og jafnvel
andardrátturinn verður erfiður. Loft
og jörð verða eitt sandskýja haf,
gulgrátt að lit, líkast þokunni í Lon-
don. Þó er sá munurinn, að í
eyðimörkinni skella sandkornin á
andliti og augnalokum, en dynur-
inn er sandkornin velta eftir sand-
inum, tekur yfir alt, svo varla heyrist
mannsins mál. Hver stormkaldi
veltir mikilli breiðu sands og það
er auðvitað, að landbrotin sem í
lægðunum liggja verða fyrir honum
meir en aðrir staðir. Það er
meir að segja öllum augljóst að ef
ekkert væri gert til að verja þau,
þá mundu þessir.smáu gróðurblettir
fara á kaf í sandinn á mjög skömm-
um tíma.
Þetta vita Arabar vel, sem við
sandinn búa, og berjast gegn hætt-
unni, sem yfir þeim vofir, með þeirri
hvíldarlausu kepni, sem þeim er lagin,
og eru aðgerðir þeirra bæði fjör-
miklar og fánýtar, eins og alt annað
sem þeir gera. Þeir stinga niður
pálmablöðum á sandbárurnar kring-
um landbrotin, efst á kambana. Sand-
kornin velta áfram, áður en þau
takast á loft. Þau velta eftir yfir-
borði eyðimerkurinnar, undan vind-
inum, hvert korn hnöttótt eins cg
brimbarið grjót, og þá hreyfingu
nefna Arabar svo, að eyði, örkin
*skríði«. Sandkornin takast á loft
á bárukömbunum, svo að hver kamb-
ur er eins og rjúkandi hver; sand-
kornin velta upp bárubrattann og
takast á loft þegar efst kemur á
sandöldu hryggina. Það er merki-
leg sjón að sjá sandinn rjúka úr
hryggjunum, eins og reykúrgýgum
en sandöldurnar smábreyta lögun
og jetast burtu. Pálmablaðaröðinni
er ætlað að hefla sandfokið einmitt
á þeim stað, þar sem sandurinn
byrjar fyrst að rjúka, oggerir vitan-
lega nokkuð til þess. En súhlífer
sannarlega veik og fánýt og lík
Aröbum. Frh.
@sss@
VERSLUNIN
BJÖRN KRISTJÁNSSON
selur bestar og ódýrastar
VEFNAÐARVÖRUR
Kassimirsjöl, nýkomin
Ennfremur: Klæði, Dömuklæði, Ljereft,
Telpukápur, Enskar Húfur,
Borðdúkar hvítir, Treflar.
Smásjöl, Peysur o. m. fl.
Lítið inn fyrir Páskana.
Vandaðar vörur. — Ódyrar vörur.
VERSLUNIN
BJÖRN KRISTJÁNSSON
C&SSSS
íslenskt smjör &
Strausykur *
Púðursykur &
Sæt Saft á
Súkkulaði
0,80—0,85 pr. pd.
0,30 — —
0,28
0,80
pt.
frá 0.50
fæsi
Verslun
Jóns Þórðarsonar,
1
(g| KAUPSKAPUR 1 § § LEIGA
Beddi óskast til kaups eða leigu.
Ritstj. vísar á.
Hjólhestapöntunum veitt mót-
taka á Laugaveg 22. Innkaupsverð
að viðbættum flutningskostnaði.
Þorst. Sigurðsson.
Barnastóll ágætur til sölu á
Hverfisgötu 15.
Fermingarkjóll til söluáSkólr-
vörðustig 4.
Kjólar, treyur og telpupils (1 -12
áraj selst til Páska fyriraðeins hálft
verð. Grundarstíg 7.
(g^TAPAD-FUNDIÐl
Bátur fanst á reki. Vitja niá til
Guðn). Helgasonar í Slippnum.
10 kr seðill íapaður frá Seltjarn-
arnesi til Reykjavíktir. Skilist á afgr.
Vísis gegn fundarlaununi.
Eitt herbergi með forstofuinn-
gangi og vinnustofa á ágætum stöð-
um í bænum til Ieigu. Uppl. í
Verslun Jóns Þórðarsonar.
Rúmgott loftherbergi á Lauga-
vag 24 A (í vesturenda) til leigu
frá 14 maí n. k.
Herbergi, með uppbúnu rúmi
óskast fyrir einhleypan, helst í
Austurbænum. Afgr. vísar á.
A T V I N N A
20—30 röskar stúlkur geta fengið
atvinnu við fiskverkun. Semjið við
Árna Jónsson Holtsgötu 2.
H úsvön stulka getur fengið
óvenjuhátt kaup á fámennu
heimili, ef hún getur koniið
strax. Ritstj. vísar á.