Vísir - 09.05.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1912, Blaðsíða 4
46 V í S I R . Jeg verö að gera það — Annars j er Hannibal Jarvis óbjargandi.* I »Þetta er sannarlega ágæt fyrir* ' ætlun«, sagði Groberly svo hrifinr^ eins og hann hefði aldrei á æfinni heyrt neitt, sem honum hefði þó(!É í eins vænt um að heyra. & s Frh. Frakkneskur glæpamaður. Tveir lögregiuforingjar j drepnir. Fanturinn kemst undan. Bonnot heitir einn þeirra illvirkja ( er verið hefur viðriðinn bifreiða- rán og manndráp á Frakklandi í vetur. Er hann einna alræmdastur angurgapi og morðvargur þeirra I kumpána. Lögreglumenn komust . á snoðir um það nýlega, að hann J mundi hafast við i búðarlofti litlu j þar sem heitir Petit Ivry í úthvcrf- j um Parísarborgar. Búðinaátti Gouzy j nokkur, stjórnleysingi. Fóru þrír lögregluliðsforingjar 24. f. m.: M. j Touin, Colmar og Robert og rjeðu upp í búðarloftið. Höfðu þeir ekki vopna utan göngustafi sína. Þeir böröu að dyrum og opnaði Bonnot Urðu skammar kveðjur. Skaut hann þegar á þá með skammbyssu sinni (»Browning«) og tókst hinn harð- asti bardagi. Lauk svo, að M. Touin fjekk skot í gegnum höfuð- ið og fjell dauður á góltið og Col- mar var skotinn til ólífis í gegnum brjóstið, hið næsta hjartanu. Fall- inn var og Bonnot og lá hann á gólfinu, sem steindauður væri. Ro- bert stóð einn uppi og bar hann fjelaga sinn, Colmar, niður af loft- inu til þess að leita hjálpar. Eti er hann gekk í loftið aftur, þá var Bonnot allur horfinn, hafði hann látist vera dauður, en sprottið upp þegar er Robert fór og komist á burt út um bakdyr hússins. Var hans þegar leitað vandlega enfanst hvergi. Þykir það ætla að sannast, sem Garnier, foringi illvirkjanna, skrif- aði lögreglustjórninni fyrir skömmu, að sigurinn á þeim fjelögum skyldi verða fullkeyptur áður yfir lyki. Þýsk her-flugvjel fjell til jarðar með þrem mönnum 23. f. m. hjá Quenlenberg. Menn- imir hrukku úr vjelinni á 45 feta hæð og meiddust allir mjög. Var , einkum tvísýnt um líf eins þeirra. > fer til Austfjarða og útlanda 17. maí kl. 6 síðd. “Jtjót 09 908 jex8 S9XW Sótk sem »ttsw avistvLK a5 teUa s\ex atvwwwL. M jög goður er kominn í verslun Jóns Zoega. Fernisolía mjög góð, ávalt til hjá Jóni Zoega. fcestu 03 ód^va^u \ Versl. Einars Arnasonar. JDómuMæSv o$ ^JUvSjatatatt ^xðuvfceut fcest o$ ódýrast í Austurstræti 1 Asg.Œ GrunnlaugssoneiCo Betrækstrigi er ávalt ódýrastar í verslun Jóns Zoega. ^ ^LEIGA ^ ÁGÆT búð eða vinnustofa til 'leigu frá 14. mai. Þing.str. 6. L.Benediktsson. Herbergi með möblum fæst á Njálsgötu 12 frá 14. mai 2 stofur með eða án húsgagna nálægt miðbænum til leigu frá 14. maí. Afgr vísar á. LitiO herbergi laust 14. maí hjá Ólafi Jónssyni lögregluþjóni. Herbergi fyrir einhleypan óskast í uppbænum. Afgr. vísar á. Einstök herbergi eru til leigu með eða án húsgagna um styttri eða lengri tíma. Uppl. Grjótag. 11. Matjurtagarður við Bergstaðastr til leigu. Afgr. vísar á. g Reinh. Andersson g’ Tl Horninu á Hótel ísland. ff l.flokks vinna. Sanngjarnt verð g ■«|! Allur karlmannabiinaðurhinn bcsti ^ATVINNA^ Stúlka óskast til morgunverka. Afgr. vísar á. Stúlka óskast nú þegar í gott hús, Uppl. Frakkast. 10. ©TAPAD-FUNDIЮ ^ KAUPSKAPUR ^ Peningabudda með 30 kr. töpuð í fyrrakveld í miðbænum. Skilist á Njálsg. 34. Divan rnjög vandaður til sölu. Afgr. vísar á. Rósir fási á Njálsg. 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.