Vísir - 09.05.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1912, Blaðsíða 1
202 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud* 25 blöð frá 25. apríl kosta:Áskrifst.50a. I Afgr. ísuðurend á Hótel ísland l-3og5-7 Þriðj.'1., miðvikud.Jimtud. og föslud. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Fimtud. 9. maí 1912. Háflóð kl.l 1,4* árd. og kl.11,42* síðd. Háfjara 6 tím. 12‘ síðar. Pjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. Eyrna- nef - og hálslœkning ókeypis. Pósthússtr. 14A kl. 2-3. Afmæli. Frú Anna Magnúsdóttir Einar Finnsson, verkstjóri Á morgun. Póstar. Ingólfur til Oarðs. Sterling til Breiðafjarðar. Botnia til útlanda. BASAR í HERKASTALANUM, Kirkjustræti 2, fimtud., föstud. og laugard. 9., 10. og 11. maí kl. 81/* síðd. Urvals munir, i d.: Gullhringur, gott nýtt vasaúr, fiðla í kassa, íslenskt belti stór spegill. Margir silfurmunir og skrautgiipir. Ennfremur bækur, postulín, bróderí o. m. fl. Inngangurinn kostar 15 aur. Númerið 25 aur dlverkasýning Asgríms Jónssonar Daglega opin frá 11—6 í Vinaminni. L[kkisturnar2S«„k“fí”'“,“ götu 6. ávalt tilbúnar á Hverfis- Simi 93.—HELOI og EINAR. Miklar skemdir eystra. 9 bæir hrundirtil grunna. Ýmsir aðrir faiinir að mesiu. í gær komu nánari frjettir að austan en áður og eru skemdir meiri en fyr haföi frjettst. » Ur Rangárvallasýslu. Á Rangárvöllum fjellu 6 bæir til grunna, sem sje Svínhagi Næfurholt Haukadalur Selsund Kot og Dagverðarnes og er þar ekki einusinni skjól fyrir kýr. Á Landi fjellu að öllu Galtalækur Vatnagarður Leirubakki. Svo sem áður er frá skýrt rotaðist barn í Næfurholti og hafa ekki fanst fleiri menn f þessum jarðskjálfta svo enn sje frjett. Konan þar lærbrotnaði og var flutt að Kirkjubae og er Leikið á horna- og strengjahljóðfæri á hverju kveldi Verið velkomin, konur og menn, ungir og gamiir! N. Edelbo, adjutant. hjúkrað þar sfðan. í Næfurholti drapst og ein kýr og hundur, aðrar kýr þar á bæ beinbrotnuðu allar að mun. Flestar rifbrotnuðu. Upp frá Selsundi kom stór sprunga í jörðina og seig annarbarmurhennar svo að þar er nú sex álnum lægra landið, sem alt var jafnhátt áður. Sprunga þessi er löng mjög og allbreið. Er hún 5 al. þar sem hún er breiðust. Annars fjell á Rangái'völlum tals- vert af húsum á hverjum bæ. Á Reyðarvatni fjellu 8 útihús og á Reynifelli og Minna Hofi urðu • mjög miklar skemdir. Á Velli í Hvolhrepp hrundu öll hús til grunna nema baðstofan ein stóð uppi. í Tungu og Kollabæ litla í Fljóts- hlíð hrundu öll bæarhús utan bað- stofur. Var nýbygður bæríTungu lítill og vandaður vel. Lengra austur hefur ekki spurst enn. , Ur Árnessýslu- Frjettir hafa komið af Skeiðum, Grímsnesi óg Holtum og hefur kippurinn verið þar snarpur en verulegur skaði hefur ekki orðið þar. Fleiri kippir. Jarðskjálftakippir hafa fundist öðru hverju eystra síðan aðaljarðskjálftinn varð og var mestur kippurinn kl. 51/2 > gærmorgun. Hekla. Allar hreyfingarnar segja menn eystra að hafi komið úr áttinni til Heklu og þeir sem búa í grend við hana óttast að hún muni gjósa. Jarðskjálfiasvæðið. Jarðskjálfta þessa mun hafa orðið vart víða um land. Meðal annars urðu menn hans varir víða um Vest- firði. ‘Jrá uttÖYvdum. Frá Tripolis. ítalskur hers- höfðingi, er Garioni heitir, flaug á flugvjel yfir stöðvar Araba 22. f. m. í nánd við Fort Bu Kemmesh rjett hjá landamærum Tunis. Gerði síð- an liðsmönnum aðvart og rjeöust tvær herdeildir á Araba. í sama mund ginti hann annan Arabaflokk í launsát. Fjekk hvorugur flokk- urinn reist rönd við ítölum og urðu Arabar að leggia á flótta við mikið tjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.