Vísir - 22.05.1912, Síða 3

Vísir - 22.05.1912, Síða 3
V í S 1 R 81 Atvinna! Röskur og áreiðanlegur drengur 14—19 ára getur fengið atvinnu við verslun nú þegar. Eiginhandarumsókn, merkt »DRENOUR* sendist afgreiðslu Vísis. ir, — rjett eins og konugarmarnir undir vanalegum kringumstæðum. Soldánninn i Bagirimi, einu af smáríkjunum í Miðafríku, kýs ætíð dætrum sínum eiginmenn. En vana- lega flýr sá útvaldi ríkið og tekur sjer bólfestu hjá öðrum þjóðflokk- um, heldur en að mægjast soldán- inum, því að sá bögguli fylgir skammrifi, að með því að giftast dóttur soldánsins verður hann aö reka frá sjer allar þær konur, sem hann hefur áður eignast; og það, sem verst er, að skyldi soldánsdótt- irin deya á undan honum, verður hann að vera ókvæntur það sem eftir er æfinnar. Elsta dóttir soldánsins hefur þann einkarjett, að mega sýna sig á hests- baki fyrir almenningi; en sú næst- elsta má ríða gegn um herinn á herðum mannsins, og þykir mann- garminum sjer lítill heiður með því gjör. Allar dætur soldánsins fá ogsjer- stök einkarjettindi yfir mönnum sínum. Allar eru þær húsráðendur á heimilunum, en menn þeirra undirtyllur. Ein af dætrum þessa sóldáns var af honum gefin ungum, auðug- um manni til ekta. Eignir þessa manns dró soldán strax undir sig, Drengur getur fengið atvinnu við afgreiðslu blaðs hjer í bænum. Þarf að vera vel skrifandi og röskur. Eiginhandar tilboð sendist afgr. Vísis í dag eða á morgun, merkt: AFGREIÐSLA. Yindlar og Cigarettur langbest að kaupa í Breiðablik. en veitti hinum hamingjusama brúð- guma í staðinn sömu rjettindi og hann væri giftur næstelstu dóttur- inni, — nefnilega, að mega bera konu sína á háhesti á mannamót. Flestir aðrir svertingjahöfðingjar hafa líka siði og soidáninn, hvað hjónabandi dætra sinna viðkemur. Einn höfðingi hefur innleitt þá reglu, að allir bræður sínir skuli missa annað augað; svo það gefur ótvíræðilega til kynna, að hann sje sjónskarpari en nokkur þeirra, sem ætla má, að vilji hann úr valda- sessinum. Ýmsa aðra merkilega siði getur ungfrú Macloed um í ferðasögu sinni, en sem hjer yrði of langt að minnast á. Heimskr. Útgefandi Einar Gunnarsson,cand. phil. TJr ruslakista Plausors. Seinni messan í Dal. Merkilegur viðburður úr kaupstaða- lífinu frá 19. öld. ---- Frh. »Heyr! Heyr! — Segðu okkur meira Sveinn!« heyrðist úr öllum áttum. »Já, en hvar var jeg við, — jeg er nú búinn að gleyma því«. »Byrjaðu þáaftur á sögunni, því kvenfólkið hefur heldur ekki heyrt hana«. »Jæja! það er þá best að byrja á henni aftur«, sagði Sveinnogsvo byrjaði hann aftur á sögunni. — Nú er að segja frá prestinum. Hann var fyrir löngu kominn úr hempunni og búinn að hengja hana á gamla snagann í horninu fyrir innan Skattholið í stofunni, og þar átti hún að hvíla sig til næstu helgar, því það var náttúrlega sparihempan sem ekki var snert nema á sunnu- dögum. — Hann stóð innarlega í bæjargöngunum og var að tala við »maddömuna« sína. »Heyrðu, gullið mitt,« sagði hann »Ertu búin að gefa bændunum kaffi?« »Nei, góði minn, jeg hef ekki sjeð neinn síðan messan var úti, ekki einu sinni hreppstjórann eða hringjarann og því síður sóknar- nefndina. Jeg skil ekkert í hvað orðið hefur af þeim. Þeir eru þó ekki vanir að Iáta kaffið bíða eftir sjer á sunnudögunum«. »Já, það segirðu satt, dúfan mín Ætli þeir sjeu þá úti í kirkjuenn?« spurði presturinn. »Ekki veit jeg neitt um það, blóðið mitt«, sagði hún, »en ólíklegt þykir mjer að þeir sjeu þar. Jeg er nú búin að bíða með kaffið í hálftíma og nú er það orðið hálfkalt«. »Það er þó ómögulegt, að allir sjeu farnir. Jeg ætla að skreppa út og gá að þeim, Iambið rnitt*. »Já, gerðu það, Ijúfurinn minn, og segðu þeim ef þú sjerð þá að kaffið sje farið að kólna.« »Jeg skal skila því, Ijósið mitt,« og fór presturinn út síðan og skim- aði í allar áttir, en sá engan mann. Hann gekk út að kirkjunni og var þá búið að læsa henni, en lykillinn stóð í skránni. Hann dró lykilinn úr hurðinni og stakk honum f vasa Fyrir Hvítasunnu er langbest að kaupa í verslun BREIBABLIK Talsími 168 aWs&otvat t\a\xðs\&ti\avötut, svo sem; Kaffi, brent og malað, Brauð, fleiri tegundir, Cacao, Chocolade fleiri tegundir. = ALLT SENT SAMSTUNDIS HEIM, SEM PANTAÐ ER. =

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.