Vísir - 22.06.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1912, Blaðsíða 1
326 20 Kemur venjulega útkl. 12alla virkadaga. 25 blöö frá 30. niaí kosta: Áskrifst.50a. Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju- Afgr.í suðurenda á Hótelísl. ll'/2-3og5-7 Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8. Laugar d. 22. júní 1912. Háflóð kl. 11.13* árd. ogkl. 11.50* síðd. Háfjara 6 tím. 12* síðar. Afmœli. Quðjón Bachmann, verkstjóri- Á morgun: Pjáðmenjasefnið opið kl. 12-2. Náttúrugipasafnið opið kl. l1/^1/., Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer Árni Eiríksson Ausiursiræii 6. JlMomumenn aSvvvl Allar vefnaðarvörur fáið þið bestar og ódýrastar hjá r UlrlrÍQtlirnar viðurkendu, ódvru.fást lilhnlollll Ildl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. Arna Eiríkssyni Austurstræti 6. Fleiri ára reynsla hefur sýnt að Regnkápur karla & kvenna eru bestar og1 ódýrastar í Austurstræti 1 9 Asg. G. Gunnlaugsson & Co. (Eftir Heimskringlu). Titanic slysið mikla á Atlants- hafinu, aðfaranótt þess 15. apríl, er gífurlegasta slysið á sjó, sem sögur fara af, þó mörg slysin hafi verið stór og kostað mörg manns- lífin. Síðan 1866 hafa yfir 50 skip- skaðar orðið, þar sem meir en 100 manns hafa farist í hverjum, eöa nær 15 þús. samanlagt. Auk þessa mun álíka mörg mannlíf hafa far- ist í sjóinn á sama tímabili í smærri slysum, af bátum, fiski- skútum, listisnekkjum, eða á ann- an hátt. En smærri slysin eru svo tíð, að þau gleymast fljótt, en það eru stóru slysin, sem veraldarsag- an geymir, og haldast í minnum manna um langan aldur. Fjarri sanni mun það ekki ‘vera, að 40 þús. mannslíf. hafi týnst í sjóinn á síðastliðnum fimtíu árum. Hinir stærstu skipskaðar síöan árið 1866 eru þessir: 1866, 11. jan. — Gufuskipið Lon- don, á leið til Ástralíu, fórst í Spænska hafinu, og mistu þar 220 manns lífið. 1866, 3. okt. — Gufuskipið Kvöld- stjarnan, á ferð frá New York til New Orleans, fórst og týndu þar 256 manns lífi. 1867, 29. okt. — Póstskipin Wye og Rhone, og nálægt fimtíu smærri skip, strönduöu við St. Thomas eyu í Vestur-Indíum, og týndi þar rúmt 1000 manna lífi. 1870, 24. maí. —Indian-línu gufu- skipið City of Boston, lagði frá New York með 115farþega og 40 skipverja, og hefur ekkert heyrst frá því síðan. 1871, 30. júlf — Fólksflutnings- ferjan Westfield, sprakk í loft upp á New York höfn og fórust 250 manns. 1873,22. jan. — Breska gufuskipið Northfleet, sökk eftir að hafa rek- ist á annað skip úti fyrir Dunge- ness, og druknuðu þar 310 manns. 1873, 23. nóv. — White Star Iínu skipið Atlantic, strandaði við strend- ur Nova Scotia, og mistu þar 547 inanns lífið. 1873, 23. nóv.— Franska gufu- skipið Ville Du Havre, á leið frá New York til Frakklands, rakst á skipið Loch Ern úti á reginhafi, og sökk á 16 mínútum; 110 manns druknuðu. 1874, 26. des. — Vesturfaraskipið Cospatrick brann úti á rúmsjó, skamt frá Auckland, og týndu þar 476 manris lífinu. 1875, 4. mai — Hamborgar línu skipið Schiller strandaði við Sik- iley, og drukknuðu þar rúm 200 manns. 187 5,4. nó v. — Ameríkanska gufu- skipið Pacific rakst á annað skip 30 mílur í suðvestur að Flattery- höfða, og sökk á fáum mínútum 236 manns druknuðu. 1877, 28. apríl — Gufuskipið Ben- ton, frá Singapore á Indlandi fórst á Indlandshafi með 150 manns. 1877. 22. apríl— Fiskifloti Perlu- fjelagsins fórst í hvirfilbyl við Ást- ralíu strendur, og drukknuðu 550 manns. 1877, 24. nóv,— Bandaríkjaskipið Heron strandaði við strendur North Carolína, og druknuðu þar 110 manns. 1878, 31.jan. —Gufuskipið Metro- polis strandaði við strendur N.- Carolína, og týndu lífi 104 manns. 1878, 24. marz—Breska heræfinga skipið Enrydice fórst nálægt eyj- unrþ Wright, 300 druknuðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.