Vísir - 25.06.1912, Síða 1

Vísir - 25.06.1912, Síða 1
328 Kemur venjulega út kl. 12alla virkadaga. Afgr.í suöurenda á Hótel Isl. \\ll^-3og5-7 Þriðjud. 25. júnf 1912. Háflóð kl. 2.14‘ árd. ogkl.>;2.41‘ síðd. Háfjara 6 tím. 12‘ síðar. Lækning ðk. Pingholtstræti 23 kl. 12-1 Þjóðmenjasafnið opið kl. 12-2. Afmœli. Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindari Einar Helgason, consulent Árni Jónsson, framkvæmdarstjóri Á morgun: Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer Álftancspóstur kemur og fer,__ Skemtiferð að Þjórsárbrú. Undirritaður hefur í hyggju að fara ferð til íþróttamótsins við Pjórsárbrú. — Fjórhjólaður Iysti- vagn. Lagt á stað snemma á föstudag. Menn snúi sjer til mín fyrir fimtudagskveld. Guðmundur Jónsson Bjarnaborg. Uppboð. Miðvikudaginn 26; þ; m. kl. 12 á hádegi verður að Lambastöðum haldið opinbert uppboð á ýms- um búsáhöldum, amboðum, reip- um númfatnaði, opið skip og bátur ásamt ýmsu fleira; Skilmálar fyrir sölunni verða birtir á undan uppboðinu. Lambastöðum 15. júní 1912. Ingjaldur Sigurðsson. mr Okeypis Um nokkurn tíma lætur versl. Laugaveg 19 eina dós af mólk ókeypis með hverju pundi sem keypt er af Cocoa. Notið tækifærið. Ólafur Ólafsson. 2 saumasiúikur, sem geta saumað buxur og vesti, geta tengið atvinnu nú þegar hjá Reinh. Andersen Horninu á Hotel fsland. 25 blöð frá 30. maí kosta: Áskrifst.50a. Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju- Send út um landöO au. — Einst. blöð 3 a. Iega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8. Karlrnannsfatnaður. Regnkápur. Peysur. Nærföt, Stormföt, Vefnaðarvara í stóru úrvali. í Austurstræti 1 Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. á hannyrðum og uppdráttum verður haldin í Landa- kotsskóla 27. og 28. júnf frá kl 12 á hádegi til ki. 7 síðdegls. Úr bænum Ceres fór frá ísafirði kl. 1 í nótt, kemur við á Dýrafirði og Patreksfirði. Vesta fer frá ísafirði kl. 12 á hádegi í dag. íslandsfalk kemur frá Græn- landi 3. ágúst. TII Pingvalla fer póstvagn tvis- var í viku í sumar, eins og und- anfarið. 1. ferð 3. júlí. Raddir almeniiinpfs. Lúðraf Iokkarnir, einkum sá eldri hafa verið iðnir að skemta bæar- mönnum nú í vor og thafa þeir auðsjáanlega mikla hylli almenn- ings. Auðheyrt að talsverð rækt er nú lögð við æfingar því að fram- förin er mikil hjá báðum, þótt gamli flokkurinn standi skör framar enn, sem von er. Alt er undir því kom- ið að hafa iðulegar æfingar ekki aðeins samspil heldur umfram alt að hver um sig æfi sig lieimaj Án þess ná menn aldrei fullu valdi á hljóðfærinu og spilið fer þá aðeins eftir því hvernig maður er »upp- lagður*. Það ber einkum á því þeg- ar inni er spilað að hljómstyrkur- inn erekki nægilega stemdur. Mörg- um hornunum hættir við að skera sig úr með rokur sem rífa innan eyrun. Eitt aðalatriðið er það að læra að ná sæmilegum, jöfnum tón- um án þess að spila sterkt. Svo mundi það bæta samspilið aðmað- ur stjórnaði því á æfingunum sem ekki tæki þátt í spilinu sjálfur. Bráð- nauðsynlegt væri að hægt væri að bæta við í flokkinn ýmsum trje- hljóðfærum svo sem flautum og klarinettuni — líklega nokkrir erfið- leikar að læra á slíkt hjer, en það er þó minni vandi en að leika á fiðlu. En þessi hljóðfæri setja mýkri blæ á spilið. Það er nú þegar mikil bót að Piccolocornettinni hjá gamla flokknum, hún prýðir að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.