Vísir - 28.06.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1912, Blaðsíða 3
V I S I R 99 SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ----- Frh. »Kondu með mjer, Charlie® sagði hann við bróður sinn, er honum var kærastur; »mig langar til að sjá aftur gömlu góðu slóð- irnar. Við komum undir eins aftur*. »Og þá væri ekki svo afleitt að fá sjer tebolla á eftir«, sagði móðir hans. »Já við skulum drekka hann úti á flötinni, mamma!« sagði Walter. Petta fjellust þau öll á, og nú var í flýti breitt á borðið undir stóra álmtrjenu við húsið. En litlu systurnar hans Waltersröð- uðu á það ávaxtaskálum milli blóma og vínviðarlaufa. Walter kom nú aftur, gleðin skein út úr honum og þótt hann hefði mörgu að svara og margs að spyrja, gerði hann sjer með bestu lyst gott af jarðarberjunum og rjómanum. Pegar lokið var snæðingi, sátu þau í fallega garðinum þangað til skjálfandi skuggarnir afe álm- viðinum voru hættir að falla á andlit þeirra, — þangað til bjarm- inn á vatninu hafði brugðið lit, frágullroða til fjólulits, ogpurpura- blærinn var breyttur í silfurgráan lit, er loks dökknaði og varð síðan dimmblár. Og þegar tungl- skinið óx og stjörnuheiði varð yfir öllu, var sem óteljandi glitr- andi ljósdeplar af bráðnu silfr og gulli glóanda Ijeku um vatnið.I Varla bærðist ský, og blómilm- inn lagði um raka jörðina í nætur- blænum.náttgalinn söng ljúflings- ljóð sín í lundinum, samræðurn- ar hættu ósjálfrátt og öllu sló smám saman í alvarlega þögn. Þarna var ánægjulegt um að litast: Foreldrarnir enn þáglaðir þakklátir og eðlilega upp með sjer af elsta syni sínum; yngri bræðurnir báðir litu upp tilhans með kærleik; litlu systurnar hjúfr- uðu sig að honum og Iögðu hendur um háls honum, ogljetu mjúku lokkana sína leika um herðar hans; en sjálfur varhann vonglaður, sæll og hugrakkur í miðjum hópnum. Þarna var fjöl- skyidan, sem sorgin varp engum skugga á, sem dauðinn hafði Jto&fcvw s\evte$a vevBfostav evu W{ í £a\xga\)e£ M9 \ stuH" £ * * av o$ tangav Jev8\v. ja g ióskast í vist nú þeg-i iar. Mjög liátt kaup. jg Eitstj. vlsar á. m Gl Aætlun um hreinsun salerna. Mánudagsnótt: AUur miðbærinn frá læknum með Tjarnargötu, Suðurgötu, Tún- götu og öllu Grjótaþorpinu. Þriðjudagsnótt: Allur vesturbærinn nema Biæðraborgarstígur. Miðvikudagsnótt: Allur Bræðraborgarstígur með Laufásvegi, Miðstræti, Þingholts- træti, Bókhlöðustíg, Amtmannsstíg, Skálholtsstíg, Fríkirkjuveg og Skólastræti. Fimtudagsnótt: Bankastræti, Skolavörðustígur, Ingólfsstræti, Bergstaðastræti, Grund- arstígur, Óðinsgata með öllum þvergötum. Föstudagsnótt: Lindarg., Rauðarárstígur, Hverfisg. með öllum þvergötum að Laugav. Laugardagsnótt: AUur Laugavegur með öllum þvergötum upp að Grettisgötu. Sunnudagsnótt: Grettisgata, Njálsgata og allar þvergötur að Skólavörðustíg. Menn eru ámintir um að hafa salerni sín opin eftir þessari aug- lýsingu frá 30. júní 1912. Bráðræði 23. júní. 1912. Sv. J. Einarsson. aldrei höggið skarð í.saman komin Margsæll! Já, þrátt fyrir synd á ánægjuheimili sínu á yndisleg- og sorg, — þrátt fyrir iðrun og um stað. makleg málagjöld yfirsjónanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.