Vísir - 28.06.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1912, Blaðsíða 4
100 V 1 i 1 K Mestu úr að velja og ódýrust eru nærfötin iVÖRUHÚSINU Austurstræti 10 Hver maður síu eigin þvottakona, er þjer kaupið liálslín í VÖRUHÚSINU Austurstræti 10 Karlmanna- fatnaðir fara best — endast lengst— kosta minst í VÖRUHÚSINU Ansturstræti 10 ber þó þær slundir að, sem bikar- inn glóir fleytifullur í hendi vorri — ekki, eins og oftast á sjer stað, fullur af jarðneskum nautnum og áfengu víni, sem glóir og lokkar til munaðar,— ekki fullur af dreggj- um óhemjuskapar og óhófs, heldur af vatni úr lífsins eilífu svalalindum. Svalalindir eru til, fyrir suma að minsta kosti. Jeg veit ekki hvort Eskimóinn óhreini eða Eldlendingurinn ófrýnilegi njóta þeirra, nei, — jeg veit ógjörla hvort þær nokkru sinni falla í skaut ölnbogabörnum þessaheims sem altaf eiga við bág kjör að búa og botnlaus eymdardýpi, — jeg veit ekki hvort grimdarsegg- urinn og gikkurinn, óþokkinn og litilmennið, kæruleysinginn og nöldrunarseggurinn verður þeirra var. En við skulum samt vona að þær komi einhverntíma yfir þá líka; því þær eru öruggasta trygging fyrir ódauðleika vorum og sá ungi og óspilti, —- jafnvel einnig sá ungi og spilti, nýtur stúndum þessara tíma; þeir eru eins og bjarmi af annari paradís, blævekja frá fornum ódáinsakri, gullöld rjettlætis og friðar. Já, þrísæli, gæfusami Walter! Skólafríið leið eins ogljúfur draum- ur. ný ánægja kom með hverjum degi og hverri stund. Walter var allan daginn, ýmist á heiðar- göngum, eða hann reri út á spegilsljett vatnið, synti, var að knattleikum, reið út í sveit, fiskaði, Frá |>ví í dag ætti engin að kaupa annað M ARQRAÍ M E en 45 aura tegund- ina. Allir sem einusinni hafa keypt hana kaupa aldrei aðra tegund af Margarine fæsí aðeins í versluninni á Bankastræti 12. gekk skemtigöngu með fólki sínu í garðinum í tunglsljósinu og talaði um eitthvert ánægjuefni Og þegar Power kom eins og til stóð, ávann hann sjer ástúð allra og leið vel á heimili Walters. Peim kom báðum saman um, að ekkert skorti á ánægju þeirra þær stundirnar. Frh. Þeir sem þurfa að kaupa áburð semji sem fyrst við Sv. J. Einarsson Bráð- ræði. Kartöflur Appelsfnur Laukur nýkomið til Sulm. (Msew. Ur bænum liýbýli manna. Hann bvelnr nú á ísafirði að því er Vestri segir og fer þaðan með Vestu nú tii Norð urlandsins. Byggingar- Sóð á ágætum stað í bænum til sölu. Afarlágtverð. Lítil útborgun. Östlund. ^TAPAD-FUNDIÐ Fundíð, handklæði og sundföt vitja má á Laugaveg 73. Brúnt höfuðsjal með hálf- prjónuðum sokk inuaní tapaðist í gær frá Klappast. 11 niður að Amtmannsstíg. Skilist á Klappaat. 11. H U S Eitt herbergi í ágætum stað í bænum er til leigu frá 1. júlí. Húsgögn fylgja. Ritstj. v. á. Ásgrímur Magnússon kennari dó í nótt kl. 1 úr krabbameini. Sigurður læknir Hjörleifsson kom hingað tíl bæarins með Ceres alkominn. Hann tekur um rnán- aðamótin við ritstjórn ísafoldar á stjórnmálasviðinu. Ólafur Björnsson útgefandi blaðsins verður og rit- stjóri þess eftir sem áður. Kona Sigurðar læknis verður nyðra til ágúst Ioka. Mattías skáld Jochumsson dvelur hjer í bænum um þessar mundir. Kom með Ceres. Háskóiapróf. f læknisfræði luku embættisprófi á þriðjudaginn: Árni Árnason með I eink, 205T/ssúg Björnjósefsson—II betri eink. 119 — Konráð Konráðsson með I eink. 163 — Fulltrúi ýmsra brunabótafjelaga er taka tryggingar hjer á Iandi, Ólsen að nafni, danskur maður, er hjer á ferð um landið að skoða T V I N N A Kaupakonu vantar. Upplýsingar Laugaveg 24 B. KAUPSKAPUR Taða fæst í Bráðræði. Rúmstæði sundurdregið á lilið óskast til kaups. R. v. á. Vatnsstígvjel til sölu. R. v. á. Rabarbar fæst keyptur í Lauf- ási Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.