Vísir - 05.07.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1912, Blaðsíða 4
16 V í S 1 R »WMI HÚS TIL SÖLU sióri og mjög vel vandað við fjölfarna götu í miðbænum, með gasleiðslu og fleiri þæg- indum og leigist einkar vel, er tilsölu—helst í skiftum fyrir jörð í IVIýra eða Borgar- fjarðarsýslu. Ritstj. vísar á. ffrraslakistu Plausors Seinni messan í Dal --- Frh. Búðum öllum var lokað og hler- ar settir fyrir glugga þar sem því varð viðkomið. — Síðan gengu menn á ráðstefnu um hvað til bragðs skyldi taka. Það varð aö grípa til einhverra skjðtra úrræða. Að kalla saman almennan borgarafund var ekki viðlitamál; bæarstj.fundi varð heldur ekki skotið á, því formað- urinn var ekki heima, og að leita landshöfðingja úrskurðar dró líka of mjög í tímann. Var það því snjallræði mesta, sem einn gamall og ráðsettur öldungur kom með: að leita Skotfjelagsins um að fá vogest þenna ráðinn afdögum. En þótt skotfjelagið hefði ávalt hlaðn- ar byssur á takteinum og hver fje- lagsmaður þess marghleypu í vas- anum, var þó ekki auðhlaupið að því að kalla það saman í einni svipan, og kom því reyndum og ráðnum mönnum saman um að kalla það saman með bumbuslætti klukkuhringingum og brandlúðrum bæarins. Það var eins og vígamóður kæmi í alla þegar Iúðrarnir básúnuðu, klukkurnar hljómuðu og bumburn- ar buldu. Sumir hjeldu reyndar að eldur væri uppi en aðrir að það mundi eiga að fara að gefa saman hjón, en nokkrir hjeldu að það væri verið að trumba til uppboðs; en allir hinir lítilsigldari töldu víst að nú væri kominn dómsdagur og þetta væri hinn síðasti lúðurhljóm- ur. Fáir vissu af því að verið var að kalla saman skotfjelagið fyrri en hætt var að þeyta lúðrana, sem allir voru orðnir hljóðlausir, en bumb- urnar rifnar og klukkurnar klofnar. Nautið öllum horfið og vissi eng- inn hvað af því varð. Skotfjelag- ið fór ájstað vel búið að vopnum og vistum, en kom svo heim aftur að það fann ekki neitt. Nokkrir þeir er skygnastir voru höfðu þóst sjá einhverja reyki bera í fjall, en aðrið töldu það missýningar einar. Frh. BANN. Undirritaðir, sem eigum veiði- rjett í Bugðá fyrirGrafarlandi og í ám og vötnum, sem tilheyra Elliðavatni eða liggja að því, bönnum hjer með öllum óvið- komandi að veiða í tjeðuin vötn- um og ám, þar sem við höfum veiðirjett, og munum við krefja þá til ábyrgðar, sem móti þessu banni brjóta, en leigt getum við mönnum veiðirjett eftir samkomu- lagi, og snúi menn sjer í því efni til annarshvors okkar undir- ritaðra. Emil Sirand Hverfisgötu 2, Reykjavík. Páll Stefánsson Elliðavatni. Sjómenn, SYeitamenn. Ekta Rjól, (B. B.) 2,25 — Skraa 2,70 — Cacao 0,85 og annað eftir því. Carl Lárusson. Reinh. Andersson 4 klæðskcri * Horninu á Hótel ísland. J I.flokks vinna. Sanngjarnt verð Allur karlmannabúnaðurhinn besti.J Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjalega heima kl. 10—11 4—5. Talsími 16. our o’ $ev Jxá yaupmatvtva^vöjti um 9. m. tvl 5^e^a\)\^uv o$ Jtov&ttvtawás. í útreiðartúra og ferðalög* best og ódýrast i versl. Einars Árnasonar. Svmslu^v. ísafirði fimtud. Afspyrnurok á ísafirði í fyrra dag Margir bátar löskuðust og brotn- uðu meira og minna. — Aflalaust með öllu þar og í grend. Ásgeir Ásgeirsson etatsráð er að láta smíða erlendis 2 botnvörpuskip. I. O. G. T. St. Bifröst nö. 43 og st. Víkingur no. 104 halda sameiginlegan fund föstud. 5. þ. m. í G.T.húsinu kl.81/^ síðd. Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar mætir. Áríðandi mál til umræðu. Áríðandi að meðlimir stúknanna mæti. Utanstúkumeðlimir allir vel- komnir. uuávv luufvau^svevív. Undirrtaður hefur eftirnefnda muni í umboðssölu fyrir Erig- lendinga: 6 KLYFKÖRFUR 2 KLYFSÖÐLA 1 KLYFSÖDUL (sem breyta má í reiðhnakk) 2 TJÖLD (ferhyrnd) 3 —»— (kringlótt) 1 KORKDÝNU (ágæt fyrir ferða- menn, sem þurfa að liggja úti). 4 BEDDA (sem slá má saman, ' svo hægt er að bera þá undir hendi). . 4 STÓLA og 1 BORÐ (sem alt má taka saman og bera í vasa) Emil Strand. Frí merki kaupir háu verði I. Östlund, Laufásveg 43. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Nærföt hvergi betri en hjá Reinh. Andersson Horninu á Hotel Island. ENHVER HUSMODER som vil spare Penge. bör samle alle sine ulne Klude, og lade disse fabrikere tfl smukke, moderue og jæmsterke Herre-, Drenge-, Dame-, Gardin- ogMö- belstoffer, Sjaler, Tæpper, Dækkener og Rejseplaids paa Chr. Junchers Klæde- fabrik i Randers. Störste og ælste Klæde- fabrik i Landet, som selv fabrikerer Kludene helt færdige til Syning. Pris- belönnet med Sölvmetaille. — Grundlagt 1852. Pröver med Prisliste og Oplysn- inger sendes paa Forlangende franko. H U S N Æ Ð I Rúmgóð stofa með aðgangiað elhúsi óskast frá í okt. handa lítilli fjölskyldu. R. v. á. Stofa kamersi og eldhús óskast frá 1. sept. R. v. á. g^TAPAD-FUNDIÐ^ Peningabudda fundin. Vitja má að Holti. KAUPSKAPUR Tækifæriskaup (vegna flutninga) á divan, barnakerru, bókaskáp, söðli, stólum ofl. Ingólfstræti 10 uppi. Lifandi kransar fást ódýrir í Grjótag. 11. Pantist fyrir fram. Útsprungnar rósir fást í Hofi. Östlunds-prentsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.