Vísir - 10.07.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 10.07.1912, Blaðsíða 2
26 V I S I R IHNMMMM :us TIL SÖLU siórt og mjög vel vandað við fjölfarna götu í miðbænum, með gasleiðslu og flelri þæg- indum og leigist einkar vel,er til sölu—helst \ skiftum fyrir jörð í Mýra eða Borgar- fjarðarsýslu. Ritstj. vísar á. STEAM TRAWLERS FOR SALE. Folio 1109 — 139 feet — Built 1906, Lloyds Triple Engines 67 H. H. P. 10 Knots on easy-consumption. Folio 1103 — 130 feet — Built 1911 Lloyds Triple Engines 75 R. H. P 10 Knots on 6 Tons — Whaleback. Folio 1078 — 130 feet — Built 1904 Lloyds Triple Engines 70 R. H. P. — ÍO1/^ Knots on 6 Tons—Whaleback Moderate prlce. Folio 1063 —120 feet—Built End 1901 Lloyds Triple Engines. In 1908 the Engines were taken out of the Trawler and thoroughly overhauled—also present Boiler fitted in, at a total cost of 2000 P. Sterl.— Large much new 1905 — Acetylene Gas 2750 P. Sterl. Folio 1073 — 100 feet Built of Iron 1891 to Lloyds. C. S. C. Engines 45 R. H. P. New Boiler fitted End of 1909 for 120 lbs N. P. new much 1911 New Tail End Shaft 1909 Moderate price. For further details plans etc. apply to Sharp Brothers. Baltic Cham- bers Newcastle-on-Tyne. Brokers for the Salespurchase of all kinds Fishing Vessels. Cables ”Speedy“ Newcastle-on-Tyne — Scotts Code. Sóíat \)3tt\í\^$vxvc\av gegn flestum hættum fyrir lægst gjald. ós\> o’Saáts^^v'S *. The British Dominion Insurance Co., London, gefur kost á vátryggingu húsa og lausafjár (verslunarvara og húsgagna) með óvanalega góðum kjörum. S\ós^á3aát)^x^5*. Mannheim Insurance Co. Mannheim, býður ódýra vátryggingu á sjó. The ScottishMetreopolitan Insurance Co. Edinburg, tekst á hendur lífsábyrgð með óvanalega góðum og fjölbreyttum kjörum. Nú ættu engir lengur að draga að vátryggja gegn flestum hættum fyrir lægst gjald. Frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum ofannefndra vátryggingafjelaga, G. Gíslason & Hay Ltd. Reykjavík. Auður Sorðurálfunnar. Hann er eftir nýustu hagskýrsl- um þegar alt er talið, lönd oglaus- ir aurar, 940 miljarðar marka — (1 miljarður er þúsund miljónir; 1 mark er 89 aur.) — Af því er höfuðstóll í umsetningu 208 miljarð- ar mk.; er það tvöfalt við það sem var árið 1871 og þrefalt meira en 1848. Auður einstakra landa skift- ist þannig: England 236 miljarð. mk. Frakkland 197 — Þýskaland 160,8 — Rússland 128 — Asturríki 80,2 — ftaiía 64 — Belgía 20 — Holland 17,6 — Höfuðstóll í umsetningu skiftist þannig: England 84,8 miljarð. mk. Frakkland 52 — Þýskaland 29,6 — Rússland 11,2 — Austurríki 8 — Belgía 5,6 — Hollarid 4,8 - En sje farið að reikna út hvað kemur í hlut hverff einstaklings af þjóðareigninni í föstu fje og Iausu breytast hlutföllin talsvert. Að með- altali á Englendingurinn 5920 mk. Frakkinn 5200 - Hollendingurinn 3680 - Belginn 3120 - Þjóðverjinn 3120 - Austurríkismaður. 2000 - ítalinn 2000 - Rússinn 1200 - Enn þá meira breytast þó hlut- föllin þegar meðaleign höfuðstóls í umferð er tekin á sama hátt, þá verður peningaeign hvers einstakl- ings þannig: Englendingurinn 2120 mk. Frakkinn 1360 - Hollendingurinn 1000 - Belginn 856 - Þjóðverjinn 480 - Austurríkism. 180 - ítalinn 180 - Rússinn 108 - Eftir »W. auf Piestasteínan í Reykjavík, Niðurl. Biskup Þórhallur Bjarnarson lýsti því og yfir að hann væri fríkirkju- vinur sem fyr, enda þótt hann stöðu sinnar vegna gæti ekki beitt sjer fyrir í því máli. Hann taldi eðli- legast að framkoma nýrra flokka innan þjóðkirkjunnar flýtti fyrir að- skilnaði. — »Þótt þjóðkirkja eigi verið víð og umburðarlynd, — þá þolist það ekki án takmarka til lengdar.* Guðfræöisprófessorarnir J. H. og H. N. lýstu því yfir að þeir ætluðu hvorki að Ieggja með nje móti að- skilnaði á þessu stigi málsins, og loks flutti Haraldur prófessor til- Iögu, sem satnþykt var með 7 atkv. móti 5, svohljóðandi: »Prestastefnan lýsir yfir því að hún sje ekki mótfallin aðskilnaði ríkis og kirkju, komi það í ljós að það sje alvarlegur vilji meiri hluta þjóð- arinnar.« Þá hreyfði biskup áskorunum, er honum höfðu borist um að rjettast mundi að taka legkaup upp aftur — en það var felt með flestöllum atkvæðum. Þá skýrði Haraldur prófessor frá störfum þeirra síra Magnúsar Helga- sonarí tilefni af því sem sýnódus fól þeim í fyrraað undirbúa nýar biblíu- sögur. Sagði hann,aðverkinuviðG.T. væri lokið. Hefðu þeir valið merk- ustu trúarlegu, sögulegu og uppalandi kafla ritningarinnar, og látið orðfæri ritningarinnar haldast á þeim, ekki lagt sjálfir til annað en fyrirsagnir. Væri ætlun þeirra að þessi bók, sem nefna mætti »barnabiblían«, yrði lestrarbók í skólunum. Þegar hjer var komið, var svo li^'ð á kvöld að fundi var frestað ' til næsta dags. Sunnudagsmorguninn kl. 9 var : enn settur fundur og þá byrjað með sáimasöng og bænagjörð, (síra Fr. Fr.). Því næst flutti sjera Fr. Friðriksson erindi utn Kristilegt fje- lag ungra manna. Og sýndu fund- armenn í verkinu að þeim hefði vel geðjast að erindinu, því að þeir færðu fjelaginu nál. 40kr.að gjöftil að kaupa fyrir testamenti við biblíu- lestra. — Var fundi síðan frestað til kl. 5 síðdegis. En þá hjelt sjera Bjarni Jónssop fyrirlestur í dómkirkj- unni um ferminguna fyrir miklu . fjölmer.ni. Líkaði mönnum það ( mjög vel, en slept er að segja frá efni hans hjer, af því að nú er hann prentaður í N. Kirkjublaðinu. Að fyrirlestri loknum gengu prest- arnir út í þinghús aftur og ræddu um málið stundarkorn. Biskup mælti að Jokum nokkur hlýleg kveðjuorð og á eftir sungu fundarmenn: Son Guðs ertu með sanni. — — — — »Þetta er einhver besta presta- stefna, sem jeg hefi verið á,« sögðu sumir fundarmenn, Og roskinn próf- astur sagði: »í fyrra fór jeg heim í þungu skapi, því þá vantaði ýmist tíma eða menn til að andmæla nýju guðfræðinni,— en nú fer jeg glaður heimleiðis.<5 — — Hann mun liafa litið svo á, eins og fleiri, að það hafi ekki verið nein tilviljun að guðfræðisprófessorarnir urðu tveir einir til að halda uppi svörum fyr- ir nýju guðfræðina gegn mótmæl- um 7 ræðumanna,* eða þótt allir fundarmenn hefðu tekið til mál$, þá hefðu ekki þær hlutfallatölur breytst neitt verulega. Raunar heyrðu menn, að bæði biskup og sjera Matthías voru með nýju guðfræðinni en engan beinan þátt tóku þeir í kappræðunum. Vænt þótti og mörgum um að alvarlegur trúarblær var á sunnu- dagsfundunum. Að gefnu tilefni er sjálfsagt að bæta því við, að í annað sinn, sem prófessor Jón Helgason tók til máls á prestafundinum um nýu guðfræð- *) Sjera Fr. Friðriksson andmælti ný- guðfræðinni í fyrirlestri sínum, og má því teljast með. Hinir voru sjera Bjarni Jónsson, sjera Böðvar Bjarnason, sjera Gísli Skúlason, sjera Guðm. Einarsson, sjera Jóhann Þorkelsson og Sigurbjörn Á. Gíslason. S. Á. G. j Nærföt hvergi betri en hjá Reinh. Andersson Horninu á Hotel Island. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 4—5. Talsími 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.